Morgunblaðið - 09.09.2007, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 09.09.2007, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 17 EIGNAUMBOÐIÐ Frábær kaupauki Ef þú kaupir eign í september færðu húsgögn að eigin vali á nýja heimilið þitt frá húsgagnaverslun Euromarina Home að upphæð kr. 270.000. (3000 evrur) í kaupbæti. Kristinn Viðskiptafr. og lögg. fasteignas. Leó E. Löve hrl. og lögg. fasteignasali Aðalheiður lögg. fasteignas. Listin að lifa ... Skúlagata 32-34 - sími 580 4600 - www.eignir.is Íbúðir, raðhús og einbýlishús Spennandi eignir og heillandi lífstíll á Spáni Euromarina hefur hlotið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir gæði, þjónustu og vönduð vinnubrögð. Þér er boðið á sýningu í dag sunnudag kl. 12-17 að Skúlagötu 32-34 Brynja Geirsdóttir Skrifstofustjóri Ókeypis skoðunarferðir fyrir viðskiptavini væri fyrir kaupum á nýrri ferju í sjöttu grein fjárlaga 2006. Hún hafi verið inni í upphaflega frumvarpinu, svo rétt tæp tvö ár séu liðin frá því að tillaga að þeirri heimild leit dagsins ljós. Heimildin sé enn til staðar í fjár- lögum þessa árs, óbreytt. „Þetta er heimild fyrir hvoru tveggja, að selja ferjuna Sæfara og kaupa nýja ferju. Það er algengt að van- eða ónýttar heimildir séu nýttar til annarra fram- kvæmda sem heimildir eru fyrir í fjárlögum. Það var gert í þessu tilfelli. Slíkt verklag er viðurkennt og hefur verið það lengi,“ sagði Árni í Morg- unblaðinu 17. ágúst sl. Árni neitaði því jafnframt að vinnu- brögðum í fjármálaráðuneyti væri ábótavant. Allar heimildir séu fyrir hendi og Vegagerðin hefði aldrei farið út fyrir fjárheimildir sínar, heldur alltaf verið með afgang. Miðað við fyrrnefnda fjárlagaheimild og fyr- irliggjandi samgönguáætlun sé ekki annað að sjá en Vegagerðin hafi heimild fyrir kostnaðinum. „Gagn- vart fjármálaráðuneytinu er Vega- gerðin ekki komin yfir á rautt. Svo má hins vegar deila um það hvort skynsamleg leið hafi verið farin til að bæta ferjusamgöngur til Gríms- eyjar,“ sagði hann. Sjálfsagt eru ekki öll kurl komin til grafar í þessu máli en heimildarmenn Morgunblaðsins benda á að ef þessu viðhafða verklagi yrði breytt myndi það geta hægt verulega á fram- kvæmdum hins opinbera. Einar Hermannsson tók við Oileá- in Árann í Galway 2. desember 2005 fyrir hönd Vegagerðarinnar og samdi um lækkun hafnargjalda við hafn- arstjórn Galway á meðan skipið lægi í Galway í eigu Vegagerðarinnar og samdi einnig um öryggisgæslu fyrir skipið á sama tíma. Önnur bein afskipti Einars af Oi- leáin Árann fólust síðan í því, í sam- ráði við Vegagerðina, að gera skipið haffært og birgja og manna það fyrir heimsiglingu í apríl 2006. Þá aflaði hann einnig að beiðni Vegagerð- arinnar tilhlýðilegra trygginga á skipinu í vörslunni, heimsiglingunni og síðan þegar skipið hefur verið í viðgerðum og endurbótum. Einnig sá hann að beiðni Vegagerðarinnar um að skrá skipið á íslenska skipaskrá. Að beiðni Vegagerðarinnar þá aflaði Einar einnig frá Bretlandi allra frum- gagna um skipið, þ.e. teikninga, handbóka o.s.frv. Að lokum gerði hann að beiðni Vegagerðarinnar ís- lenska þýðingu á útboðslýsingu sem aldrei var notuð og hefur að beiðni Vegagerðarinnar setið sem áheyrn- arfulltrúi allmarga fundi Vegagerð- arinnar og Navis. Sæfari Menn geta þurft að stíga ölduna á Grímseyjarsundi ef veðurguðirnir eru þannig upplagðir, líkt og sést á Sæfara hér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.