Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 55 en skólaganga stúlkna og kvenna á þar á brattann að sækja. Konur í Bandaríkjunum hafa almennt séð tekið þá afstöðu til vændis að tryggja eigi frjálsan vilja kvenna og yfirráð yfir eigin líkama. Konur í Evrópu hafa hinsvegar fremur hallast að þeirri afstöðu að skil- greina eigi vændi sem kynbundið ofbeldi sem hafi ekkert með frjálst val að gera. Marit Kvamme var ein þeirra frummælenda sem kynntu þetta sjónarmið. Hún greindi t.d. frá því að rannsóknir sem gerðar hafa verið í Noregi bendi mjög eindregið til þess að vændiskonur séu annaðhvort fórn- arlömb mansals, enda eru um 80% vændiskvenna í Noregi af erlendu bergi brotnar, eða fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis. Ágúst Ólaf- ur Ágústsson var einnig hliðhollur þessari skilgreiningu vændis og talaði fyrir því að stjórnvöld, þ.e. ríkisstjórnin, ættu að beita sér fyrir setningu laga sem bannaði vændi og gerði kaup á vændi refsiverð, líkt og gert hefur verið í Svíþjóð. Að mati Ágústs væru stjórnvöld með því að gefa út ákveðna siðferðislega yfirlýsingu sem fordæmdi bæði kaup og sölu á vændi. Rachael Johnstone bætti því við að með banni á vændi væri verið að gera tilraun til að breyta menningarlegum venjum sem væri áhugaverð leið til að kalla fram viðhorfsbreytingu meðal almenn- ings. Rachael skoðaði marga fleti vændis. Hún taldi að orsakir vændis mætti rekja til ójafnréttis kynjanna sem og efnahagslegs misréttis. Um það voru frummæl- endur sammála; að fátækt væri helsta ástæða þess að konur leidd- ust út í vændi. Rachael velti því einnig fyrir sér hvort í kjölfar banns á vændi og útrýmingar þess myndaðist sjálfkrafa jafnrétt- isþjóðfélag? Eða öfugt, ef við byggjum í raunverulegu jafnrétt- isþjóðfélagi, myndi vændi þá hverfa af sjálfu sér? Áhugaverðar vangaveltur sem ómögulegt er að segja til um hver útkoman yrði þar sem samfélag af því tagi hefur enn ekki fyrirfundist. En væri ekki vert að láta reyna á það? Allir fummmælendur voru sam- mála um svarið við þeirri grund- vallarspurningu sem ráðstefnan fjallaði um að vændi og virðing færi ekki saman í jafnréttisþjóð- félagi. Einnig mætti leiða að því líkum að vændi væri jafnréttisbar- áttunni til trafala. Var þetta helsta niðurstaða ráðstefnunnar auk þess að undirstrika að ekki megi slá slöku við í frekari umræðu um eðli, orsök og afleiðingar vændis. Erindi frummælenda má lesa í heild sinni á slóðinni: http://www.krfi.is/krfi/content/ view/68/1/ »KvenréttindafélagÍslands hélt al- þjóðlega ráðstefnu í sumar þar sem vændi og jafnrétti kynjanna var rætt. Í greininni eru helstu niðurstöður kynntar. Höfundur er framkvæmdastjóri Kvenréttindafélags Íslands. Fr u m Frábært tækifæri! Til sölu hótel í blómlegum rekstri. Hótelið er á Eyjafjarðasvæðinu. Allar nánari upplýsingar veitir Þórarinn, á skrifstofu Draumahúsa í síma 530 1811. www.klettur.is Skoðið vefinn asakor.com OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 14:00 - 16:00 ALLIR VELKOMNIR, SÖLUMENN KLETTS Á STAÐNUM glæsilegar íbúðir tilbúnar til afhendingar strax. Um er að ræða 3ja-5 herbergja íbúðir í sex hæða lyftuhúsi með tveimur stigagöngum. Með sumum íbúðum fylgir sér- bílskúr. Alls eru 31 íbúð í húsinu og 12 bílskúrar, allar íbúðir skilast fullbúnar en án gólfefna, þó er flísalagt á baði og þvottahúsi, sjá skilalýsingu. Stærð íbúða: 3ja herbergja íbúðir frá 118 fm. 4ra herbergja íbúðir frá 132,5 fm – 158 fm. 5 herbergja íbúðir frá 154 fm – 157,5 fm. Sölumenn Kletts verða á staðnum og veita upplýsingar um eignina og sýna hana. Ásakór 9-11 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Opið hús í dag milli kl. 13.00 og 16.00 Sérlega fallegur bústaður á þessum frábæra útsýnisstað í landi Munaðarness. Húsið er 57,3 fm og skiptist þannig: forstofa, 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og verönd með heitum potti. Gróið land. Glæsilegt útsýni. Heitt og kalt vatn. Fallegur bú- staður sem vert er að skoða. Skarphéðinn býður ykkur velkomin, sími 897 7155. Sumarhús - Munaðarnes (Selásar) Jón Hólm Stefánsson Lögg. fasteigna-, fyr- irtækja- og skipasali www.gljufurfasteign.is Til sölu rúmlega 2 hektara frístundalóð rétt við Flúðir. Vegur, heitt og kalt vatn við lóðarmörk. Afgirt land með fallegu útsýni. Verð 6,6 milljónir. Flúðir - stór frístundalóð Til sölu fallegar eignarlóðir úr landi jarðarinnar Leynis í Bláskógabyggð, nærri Brúará. Vegur, heitt og kalt vatn við lóðarmörk. Nánari upplýsingar hjá fasteignasala í síma 896-4761 Leynir Laugardal - fallegar eignarlóðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.