Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 73 LUNDÚNABLAÐIÐ The Tele- graph veltir því fyrir sér fyrir helgi hver muni geta tekið við af Luciano Pavarotti sem er nýlátinn. Þar eru nefndir fjórir söngvarar sem gætu fetað í fótspor Pavarottis, bæði hvað almennar vinsældir á stór- tónleikum og hæfileika í hefð- bundnum óperusöng varðar. Einn þeirra sem nefndir eru er Garðar Thor Cortes en hinir eru Andrea Bocelli, Russell Watson og Paul Potts. Adam Sweeting hjá The Tele- graph segir að hinn íslenski tenór, sem sé sonur konsertpíanista og óp- erutenórs, þekki sannarlega mun- inn á sígildri tónlist og popptónlist. Sweeting segir Garðar vel geta sungið en veltir því fyrir sér hvort möguleikar hans á óperusviðinu séu nú þegar horfnir í svarthol verslunar og kaupsýslu. Næsti Pavarotti? Garðar Thor Cortes Næsti Pavarotti eða fórnarlamb kaupahéðna? AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 KASSINN KL. 20:00 ÓHAPP! eftir Bjarna Jónsson. Forsýningar þri. 18/9, mið. 19/9, frumsýning fös. 21/9. KÚLAN GOTT KVÖLD eftir Áslaugu Jónsdóttur. Frumsýning sun 23/9 kl. 13:30, 2. sýn. kl. 15, lau 29/9 kl. 13:30 og 15:00, sun. 30/9 kl. 13:30 og 15:00. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:00 HAMSKIPTIN eftir Franz Kafka. Leikgerð Gísli Örn Garðarsson og David Farr. Frumsýning fim. 27/9, fös. 28/9, sun. 30/9. Kortasalan er hafin! Afgreiðsla miðasölu, Lindargötu 7 er opin frá kl. 12.30–18.00 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Miðasölusími 551 1200. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala á www.leikhusid.is, einnig er hægt að panta miða með tölvupósti á midasala@leikhusid.is. Á öllum sviðum lífsins Strandgata 50, Hafnarfjörður Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is Kemur aftur Barnasýning ársins 2007 9. sept. sun. kl. 14 16. sept. sun. kl. 14 LÍK Í ÓSKILUM Í kvöld kl. 20 Fös 14/9 kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 Lau 22/9 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Sun 16/9 kl. 20 upps. Fim 20/9 kl. 20 Fös 21/9 kl. 20 upps. Lau 29/9 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Lau 15/9 kl. 20 Þri 18/9 kl. 14 Mið 19/9 kl. 14 Fim 20/9 kl. 14 BELGÍSKA KONGÓ Mið 12/9 kl. 20 Mið 19/9 kl. 20 Mið 26/9 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Í kvöld kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 Lau 22/9 kl. 20 KILLER JOE Fim 13/9 kl. 20 Fim 20/9 kl. 20 DAGUR VONAR Fim 13/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20 HAUSTSÝNING Íd Í kvöld kl. 20 upps. Sun 16/9 kl. 20 POUL KREBS Tónleikar fim 13/9 kl. 21 Miðaverð 3.200 HÖRÐUR TORFA Tónleikar fös 14/9 kl. 19:30 og 22:00 Miðasala 568 8000 - borgarleikhus.is Norrænarsagnir FIMMTUDAGINN 13. SEPTEMBER KL. 19.30 gul tónleikaröð í háskólabíói Hljómsveitarstjóri ::: Esa Heikkilä Einsöngvari ::: Ágúst Ólafsson Kór ::: Selkórinn Kórstjóri ::: Jón Karl Einarsson Rued Langgaard ::: Sinfónía nr. 5 Carl Nielsen ::: Sögudraumur Jón Þórarinsson ::: Völuspá Jean Sibelius ::: Tapiola 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFyrsti konsert er frír Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Óvitar! Fjörleg fjölskyldusýning. Forsala hafin! Kortasala í fullum gangi! Frums. Lau15/9 kl. 20 UPPSELT 2.kortas sun 16/9 kl. 20 UPPSELT 3.kortas. fim 20/9 kl. 20 örfá sæti laus 4.kortas. Fös 21/9 kl. 20 UPPSELT 5.kortas. lau 22/9 kl. 20 UPPSELT 6.kortas. fim 27/9 kl. 20 örfá sæti laus 7.kortas. Fös 28/9 kl. 20 örfá sæti laus 8.kortas. lau 29/9 kl. 20 UPPSELT 9.kortas. fim 4/10 kl. 20 UPPSELT 10.kortas. Fös 5/10 kl. 20 örfá sæti laus 11.kortas. lau 6/10 kl. 20 örfá sæti laus Næstu sýningar: 12/10, 19/10, 20/10, 26/10, 27/10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.