Morgunblaðið - 09.09.2007, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 73
LUNDÚNABLAÐIÐ The Tele-
graph veltir því fyrir sér fyrir helgi
hver muni geta tekið við af Luciano
Pavarotti sem er nýlátinn. Þar eru
nefndir fjórir söngvarar sem gætu
fetað í fótspor Pavarottis, bæði
hvað almennar vinsældir á stór-
tónleikum og hæfileika í hefð-
bundnum óperusöng varðar. Einn
þeirra sem nefndir eru er Garðar
Thor Cortes en hinir eru Andrea
Bocelli, Russell Watson og Paul
Potts.
Adam Sweeting hjá The Tele-
graph segir að hinn íslenski tenór,
sem sé sonur konsertpíanista og óp-
erutenórs, þekki sannarlega mun-
inn á sígildri tónlist og popptónlist.
Sweeting segir Garðar vel geta
sungið en veltir því fyrir sér hvort
möguleikar hans á óperusviðinu
séu nú þegar horfnir í svarthol
verslunar og kaupsýslu.
Næsti Pavarotti?
Garðar Thor Cortes Næsti Pavarotti eða fórnarlamb kaupahéðna?
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
KASSINN KL. 20:00
ÓHAPP! eftir Bjarna Jónsson.
Forsýningar þri. 18/9, mið. 19/9, frumsýning fös. 21/9.
KÚLAN
GOTT KVÖLD eftir Áslaugu Jónsdóttur.
Frumsýning sun 23/9 kl. 13:30, 2. sýn. kl. 15, lau 29/9
kl. 13:30 og 15:00, sun. 30/9 kl. 13:30 og 15:00.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:00
HAMSKIPTIN eftir Franz Kafka.
Leikgerð Gísli Örn Garðarsson og David Farr.
Frumsýning fim. 27/9, fös. 28/9, sun. 30/9.
Kortasalan er hafin!
Afgreiðsla miðasölu, Lindargötu 7 er opin frá kl. 12.30–18.00
mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00.
Miðasölusími 551 1200. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga.
Miðasala á www.leikhusid.is, einnig er hægt að panta miða
með tölvupósti á midasala@leikhusid.is.
Á öllum
sviðum lífsins
Strandgata 50, Hafnarfjörður
Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is
Kemur aftur
Barnasýning ársins 2007
9. sept. sun. kl. 14
16. sept. sun. kl. 14
LÍK Í ÓSKILUM
Í kvöld kl. 20 Fös 14/9 kl. 20
Lau 15/9 kl. 20 Lau 22/9 kl. 20
LADDI 6-TUGUR
Sun 16/9 kl. 20 upps. Fim 20/9 kl. 20
Fös 21/9 kl. 20 upps. Lau 29/9 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Lau 15/9 kl. 20 Þri 18/9 kl. 14
Mið 19/9 kl. 14 Fim 20/9 kl. 14
BELGÍSKA KONGÓ
Mið 12/9 kl. 20 Mið 19/9 kl. 20
Mið 26/9 kl. 20
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Í kvöld kl. 20 Lau 15/9 kl. 20
Lau 22/9 kl. 20
KILLER JOE
Fim 13/9 kl. 20 Fim 20/9 kl. 20
DAGUR VONAR
Fim 13/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20
HAUSTSÝNING Íd
Í kvöld kl. 20 upps. Sun 16/9 kl. 20
POUL KREBS
Tónleikar fim 13/9 kl. 21 Miðaverð 3.200
HÖRÐUR TORFA
Tónleikar fös 14/9 kl. 19:30 og 22:00
Miðasala 568 8000 - borgarleikhus.is
Norrænarsagnir
FIMMTUDAGINN 13. SEPTEMBER KL. 19.30
gul tónleikaröð í háskólabíói
Hljómsveitarstjóri ::: Esa Heikkilä
Einsöngvari ::: Ágúst Ólafsson
Kór ::: Selkórinn
Kórstjóri ::: Jón Karl Einarsson
Rued Langgaard ::: Sinfónía nr. 5
Carl Nielsen ::: Sögudraumur
Jón Þórarinsson ::: Völuspá
Jean Sibelius ::: Tapiola
545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFyrsti konsert er frír
Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Óvitar!
Fjörleg fjölskyldusýning. Forsala hafin!
Kortasala í fullum gangi!
Frums. Lau15/9 kl. 20 UPPSELT
2.kortas sun 16/9 kl. 20 UPPSELT
3.kortas. fim 20/9 kl. 20 örfá sæti laus
4.kortas. Fös 21/9 kl. 20 UPPSELT
5.kortas. lau 22/9 kl. 20 UPPSELT
6.kortas. fim 27/9 kl. 20 örfá sæti laus
7.kortas. Fös 28/9 kl. 20 örfá sæti laus
8.kortas. lau 29/9 kl. 20 UPPSELT
9.kortas. fim 4/10 kl. 20 UPPSELT
10.kortas. Fös 5/10 kl. 20 örfá sæti laus
11.kortas. lau 6/10 kl. 20 örfá sæti laus
Næstu sýningar: 12/10, 19/10, 20/10, 26/10, 27/10