Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 75 Stærsta kvikmyndahús landsins Miðasala á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 - 6 Surf’s Up m/ensku tali kl. 8 - 10 Astrópía kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 The Bourne Ultimatum kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL Sýnd kl. 1:30 og 3:35 Með íslensku tali eeee - JIS, FILM.IS eee - FBL eee - DV - BLAÐIÐ MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST Sýnd kl. 2 og 4 Með íslensku tali Þrjár vikur á toppnum í USA BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 14 ára Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 14 ára eeee JIS, FILM.IS Sýnd kl. 3, 6 og 9 B.i. 14 ára -bara lúxus Sími 553 2075 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! Sagan sem mátti ekki segja. eeee „VONANDI EIGA SEM FLESTIR EFTIR AÐ NJÓTA FRÁBÆRRAR MYNDAR OG ÚRVALS AFÞREYINGAR.“ - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee „VÖNDUÐ OG GÓÐ ÍSLENSK KVIKMYNDAGERГ - VJV, TOPP5.IS ÞEGAR Magni stóð á sviðinu í Rock Star Supernova þáttunum virtust honum allir vegir færir. Hann flutti lögin sín vel og virtist að mörgu leyti metnaðargjarnari í lagvali og fram- komu en aðrir keppendur þáttanna. Á plötunni hans, Magni, ber þó ekki á þeim frumleika sem prýddi hann á sviðinu í Los Angeles. Lögin eru ágæt, einhversstaðar mitt á milli þess að vera smellir og leiðinleg. Magni er undir miklum áhrifum frá þeim hljómsveitum sem spruttu upp í kjölfar gruggsprengjunnar, sem léku mjög dramatískt rokk, og verð- ur því hljómur plötunnar frekar ófrumlegur fyrir vikið. Þrátt fyrir að flest laganna séu frumsamin fannst mér eins og ég hefði heyrt þau áður – þau minntu mig á uppfyllingarlög annarra hljómsveita, hvorki spenn- andi né léleg. Hvað flutning varðar kemur Magni mjög vel út, hann kann að flytja lög af krafti. Frá listrænu sjónarmiði er platan frekar óspenn- andi. Textarnir eru mjög einlægir en hitta ekki í mark vegna þess að þeir eru fullir af klisjum sem flestir tón- listarunnendur hafa löngu fengið sig fullsadda af. Lögin sjálf eru einsleit og búa ekki yfir miklum töfrum. Öll vinnsla plötunnar er þó vönduð og sómir tónlistinni vel. Verst að tón- listin er ekki meira spennandi en raun ber vitni. Vel flutt leiðindi Helga Þórey Jónsdóttir TÓNLIST Geisladiskur  Magni – Magni Ljósmynd/Gassi.is Fréttir á SMS EDWARD Zwick er að vinna að myndinni Defiance sem fjallar um Bielski-bræðurna, þrjá gyð- ingabræður sem flúðu inn í skóga Hvíta-Rússlands til þess að sleppa frá nasistum og byggðu svo þorp í skóginum þar sem þeir hjálpuðu um 1.200 gyðingum að fela sig frá ógnum nasismans. Þeir eru þó ekki óumdeildir og hafa verið sakaðir um grimmd og jafnvel stríðsglæpi í baráttu sinni við það að bjarga gyðing- unum, en íbúar þessarar gyð- inganýlendu voru ekki bara að fela sig heldur börðust þeir einnig hatrammlega gegn nasistunum og hafa líka verið sakaðir um fjölda- morð á pólskum og hvít-rúss- neskum nágrönnum sínum en um það eru mjög deildar meiningar. Það eru Daniel Craig, Liev Schreiber og Jamie Bell sem leika bræðurna þrjá. Listi Schindlers í Hvíta-Rússlandi Gyðinga-Bond Daniel Craig dansar næst við nasista í Hvíta-Rússlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.