Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 75
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Miðasala á
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
www.haskolabio.is Sími - 530 1919
Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 - 6
Surf’s Up m/ensku tali kl. 8 - 10
Astrópía kl. 4 - 6 - 8 - 10:10
The Bourne Ultimatum kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára
MATT DAMON
ER JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
Sýnd kl. 1:30 og 3:35 Með íslensku tali
eeee
- JIS, FILM.IS
eee
- FBL
eee
- DV
- BLAÐIÐ
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST
Sýnd kl. 2 og 4 Með íslensku tali
Þrjár vikur
á toppnum í USA
BÝR RAÐMORÐINGI
Í ÞÍNU HVERFI?
Ef þér þykja mörgæsir
krúttlegar og sætar...
þá þekkir þú ekki Cody!
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 14 ára
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar...
þá þekkir þú ekki Cody!
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
MATT DAMON
ER JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeee
- S.V, MBL
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 14 ára
eeee
JIS, FILM.IS
Sýnd kl. 3, 6 og 9 B.i. 14 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
MISSIÐ
EKKI AF
ÞESSARI!
Sagan sem
mátti ekki
segja.
eeee
„VONANDI EIGA SEM
FLESTIR EFTIR AÐ
NJÓTA FRÁBÆRRAR
MYNDAR OG ÚRVALS
AFÞREYINGAR.“
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
eeee
„VÖNDUÐ OG
GÓÐ ÍSLENSK
KVIKMYNDAGERГ
- VJV, TOPP5.IS
ÞEGAR Magni stóð á sviðinu í Rock
Star Supernova þáttunum virtust
honum allir vegir færir. Hann flutti
lögin sín vel og virtist að mörgu leyti
metnaðargjarnari í lagvali og fram-
komu en aðrir keppendur þáttanna.
Á plötunni hans, Magni, ber þó
ekki á þeim frumleika sem prýddi
hann á sviðinu í Los Angeles. Lögin
eru ágæt, einhversstaðar mitt á milli
þess að vera smellir og leiðinleg.
Magni er undir miklum áhrifum frá
þeim hljómsveitum sem spruttu upp
í kjölfar gruggsprengjunnar, sem
léku mjög dramatískt rokk, og verð-
ur því hljómur plötunnar frekar
ófrumlegur fyrir vikið. Þrátt fyrir að
flest laganna séu frumsamin fannst
mér eins og ég hefði heyrt þau áður
– þau minntu mig á uppfyllingarlög
annarra hljómsveita, hvorki spenn-
andi né léleg.
Hvað flutning varðar kemur
Magni mjög vel út, hann kann að
flytja lög af krafti. Frá listrænu
sjónarmiði er platan frekar óspenn-
andi. Textarnir eru mjög einlægir en
hitta ekki í mark vegna þess að þeir
eru fullir af klisjum sem flestir tón-
listarunnendur hafa löngu fengið sig
fullsadda af. Lögin sjálf eru einsleit
og búa ekki yfir miklum töfrum. Öll
vinnsla plötunnar er þó vönduð og
sómir tónlistinni vel. Verst að tón-
listin er ekki meira spennandi en
raun ber vitni.
Vel flutt leiðindi
Helga Þórey Jónsdóttir
TÓNLIST
Geisladiskur
Magni – Magni
Ljósmynd/Gassi.is
Fréttir á SMS
EDWARD Zwick er að vinna að
myndinni Defiance sem fjallar
um Bielski-bræðurna, þrjá gyð-
ingabræður sem flúðu inn í
skóga Hvíta-Rússlands til þess að
sleppa frá nasistum og byggðu
svo þorp í skóginum þar sem þeir
hjálpuðu um 1.200 gyðingum að
fela sig frá ógnum nasismans.
Þeir eru þó ekki óumdeildir og
hafa verið sakaðir um grimmd
og jafnvel stríðsglæpi í baráttu
sinni við það að bjarga gyðing-
unum, en íbúar þessarar gyð-
inganýlendu voru ekki bara að
fela sig heldur börðust þeir einnig
hatrammlega gegn nasistunum og
hafa líka verið sakaðir um fjölda-
morð á pólskum og hvít-rúss-
neskum nágrönnum sínum en um
það eru mjög deildar meiningar.
Það eru Daniel Craig, Liev
Schreiber og Jamie Bell sem leika
bræðurna þrjá.
Listi Schindlers í Hvíta-Rússlandi
Gyðinga-Bond Daniel Craig dansar
næst við nasista í Hvíta-Rússlandi.