Morgunblaðið - 30.10.2007, Qupperneq 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Heilsa
Mikið úrval fæðubótarefna
Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer
Ármúla 32. Sími 544 8000
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Lífsfjör í forgang
Markviss næring = vellíðan.
Í Herbalife vörum sameinast vísindin
náttúrunni. hafðu samband.
Viðar Eiríksson 822-3657/581-3657
vidarei@internet.is /www.viddi.is
LÉTTIST UM 20 KG Á 16 VIKUM Á
LR-KÚRNUM Þú færð meiri orku,
meira úthald, sefur betur og auka-
kílóin hreinlega fjúka af. Engin
örvandi efni. Uppl. hjá Dóru í síma
869-2024/www.dietkur.is
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
PMC Silfurleir
Smíðið ykkur módelskargripi úr silfri.
Grunnnám helgina 3.-4. nóv.
Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námið!
Uppl. í síma 695 0495 og á
www.listnam.is
Til sölu
STIGA borðtennisborð
Verð frá 24.900 m. vsk.
www.pingpong.is.
Pingpong.is
Suðurlandsbraut 10, 2H
108 Reykjavík,
sími 568 3920, 897 1715.
Flottar peysur fyrir flottar konur
Síðar peysur og peysukjólar úr
bómullar- eða ullarefnum, gollur og
fleiri góðar peysur. Stærðir 40-60.
Belladonna, Skeifan 11 d.
s: 517-6460
www.belladonna.is
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Byggingar
TILBOÐ Á DÍSELRAFSTÖÐVUM
4,5 kw 110.000.00 án vsk.
3.2 kw 85.000.00 án vsk.
19 kw 410.000.00 án vsk.
Loft og raftæki ehf.,
Hjallabrekku, 200 Kópavogi,
sími 564 3000, www.loft.is
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
580 7820
STÓRPRENT
Nafnspjöld
580 7820
Rosa mjúkur og þægilegur,
saumlaus með blúndu í D,DD,
E,F,FF,G skálum á kr. 4.990,-
Mjög glæsilegur í D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 5.770,--
Glæsileg samfella sem er ekki
mjög stíf í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr.
11.770,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Ný spariföt í október
GreenHouse haust -vetrarvaran
er komin. Verið velkomin að sækja
frían bækling.
Opið í dag, þriðjudag 13-19.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Mjög flottur, létt fylltur hlýralaus
haldari í D,DD,E,F skálum á kr.
5.990,- glærir hlýrar og ljósir hlýrar
fylgja með. Svo fást líka alls konar
skrauthlýrar, komdu og sjáðu úrvalið
eða skoðaðu á www.misty.is
Virkilega vænn og ber vel í
D,DD,E,F,FF,G,H skálum á kr. 5.990,-”
Fallegur og mjúkur, styður samt
vel í D,DD,E,F,FF,G,H,HH skálum á kr.
5.990,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Bílar
EIGENDASKIPTI
ÖKUTÆKJA
Á VEFNUM
Nú er hægt að færa
eigendaskipti og skrá
meðeigendur og
umráðamenn bifreiða
rafrænt á vef Umferðar-
stofu, www.us.is.
Toyota Yaris
Árg. 2000, ek. 128 þ. km. Sumar- og
vetrardekk fylgja. Verð 450 þ.
Bein sala. Uppl. í s. 897 4459 .
Jeppar
Nissan Doublecab
ek aðeins 38 þús. km
Disel 2004 2,5 TDI breyttur fyrir
stærri dekk. Læstur aft., loftpúðar
aftan, stigbretti. Eyðsla 10 L/100 km.
Ásett verð 2.700 þús., 2.200 þús. stgr.
Erlingur, s. 840 2713.
Hjólbarðar
Nýleg ónegld snjódekk á
stálfelgum, stærð 195/65-15 til sölu.
Eru undan Subaru. Seljast á 25.000.-
Upplýsingar í síma 840 6643.
Fellihýsi
Geymsluhúsnæði - fellihýsi
Höfum til leigu nokkur pláss undir
fellihýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu
rými í Borgarfirði á sanngjörnu verði.
Uppýsingar í síma 899 7012.
Mótorhjól
X MOTOS SUPER PIT
Mótorcrosshjól 250cc,5 gíra dirt bike
hæð sætis 90 cm, hæð undir pönnu
32 cm,upside down temparar stillan-
legir.
Mótor og sport ehf
Stórhöfða 17
110 Rvk S 5671040/8455999
www.motorogsport.is
Þjónustuauglýsingar 5691100
NEMENDUR úr Menntaskól-
anum í Kópavogi náðu góðum
árangri í árlegri nemakeppni
AEHT, Evrópusamtaka hótel-
og ferðamálaskóla, sem haldin
var í Jesolo nálægt Feneyjum
16.-21. október síðastliðinn.
Í fréttatilkynningu segir m.a.
að nemakeppnin sé liðakeppni
þar sem dregnir séu saman
þátttakendur frá ólíkum lönd-
um sem síðan spreyta sig á
verkefnum tengdum áherslu-
sviðum þeirra í námi. Að þessu
sinni var keppt í kökugerð,
gestamóttöku, framreiðslu,
barþjónustu, ferðafræðum,
matreiðslu, stjórnun og flam-
beringu.
Tinna Hrund Gunnarsdóttir,
nemi á ferðalínu MK, tók þátt í
keppni í ferðafræðum og vann
til gullverðlauna í keppni
ferðamálaskóla. Aron Egils-
son, bakaranemi, keppti í eft-
irréttagerð.
Þetta er 4. árið í röð sem
MK vinnur ferðamálakeppnina
auk þess að hafa fengið 2.
verðlaun 1999.
Morgunblaðið/Ómar
Sigursæl Keppendur MK, Tinna Hrund Gunnarsdóttir og
Aron Egilsson, sem keppti í bakstri, ásamt skólameistara.
Þess má geta að MK hefur unnið gull í bakarakeppninni
fjórum sinnum og einu sinni silfur.
Unnu til Evrópu-verðlauna
GUNNAR I. Birgisson, bæj-
arstjóri í Kópavogi, hefur
fyrir hönd fjölbýlis geðfatl-
aðra í Hörðukór veitt viðtöku
200 þúsund króna peninga-
gjöf frá Kvenfélagi Kópa-
vogs.
Helga Skúladóttir, for-
maður Kvenfélags Kópa-
vogs, sagði við afhendingu
fjárhæðarinnar á bæjarskrif-
stofum Kópavogs að félagið
vildi styðja við bakið á þeim
sem eiga undir högg að sækja
og vonaði að fleiri úrræði
yrðu til eins og fjölbýlið fyrir
geðfatlaða við Hörðukór.
Íbúðakjarninn við Hörðu-
kór samanstendur af sjö
tveggja herbergja íbúðum
sem eru til útleigu og einni
þjónustuíbúð. Í þeirri íbúð
hafa starfsmenn vinnuað-
stöðu og íbúar aðstöðu til
samveru og afnota eftir því
sem hentar hverju sinni.
Íbúðirnar voru tilbúnar í
janúar á þessu ári og eru all-
ar komnar í útleigu.
Markmið úrræðisins er að
hvetja íbúana til sjálfshjálp-
ar og virkrar þátttöku í dag-
legu lífi, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Styrkur handa fjölbýli fyr-
ir geðfatlaða í Kópavogi
RÁÐSTEFNA/kynningar-
fundur um olíu og gaslindir í
Bandaríkjunum verður
haldin laugardaginn 3. nóv-
ember kl. 15.30 í Færeyska
sjómannaheimilinu, Hótel
Örkinni við Skipholt.
Í fréttatilkynningu segir
að kynntar verði m.a. hinar
olíuauðugu Edvards-lindir í
Texas. Með fullkomnari nú-
tímaleitartækni hefur upp-
götvast að á sumum af
gömlu olíusvæðunum í Tex-
as er enn eftir gífurlegt
magn af olíu neðanjarðar.
Fyrirlesarinn Nathan
Ackly er frá Bandaríkjun-
um. Nathan er fram-
kvæmdastjóri OAG Resour-
ces, Inc.
www.oagresources.com
Kynnir fundarins er Baldur
Úlfarsson. Áhugasamir að-
ilar um fjárfestingar í orku-
geiranum eru sérstaklega
boðnir velkomnir, segir í
fréttatilkynningu.
Fundur um orkulindir
í Bandaríkjunum