Morgunblaðið - 30.10.2007, Síða 37

Morgunblaðið - 30.10.2007, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2007 37 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Lau 3/11 9. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 4/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 9/11 10. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/11 11. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 12. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 13. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Leg (Stóra sviðið) Fös 2/11 34. sýn. kl. 20:00 Fim 8/11 35. sýn. kl. 20:00 Þri 13/11 36. sýn.kl. 20:00 U Lau 17/11 kl. 20:00 síðasta sýn. Óhapp! (Kassinn) Lau 3/11 kl. 20:00 Sun 4/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Ö Lau 10/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Gott kvöld (Kúlan) Lau 3/11 kl. 13:30 Sun 4/11 kl. 13:30 U Sun 4/11 kl. 15:00 U Lau 10/11 kl. 13:30 Sun 11/11 kl. 13:30 Sun 11/11 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Mið 31/10 kl. 14:00 Ö Fim 1/11 kl. 14:00 U Fös 2/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Frelsarinn (Stóra sviðið) Fim 22/11 frums. kl. 20:00 Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Ívanov (Stóra sviðið) Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Þri 6/11 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Mið 7/11 frums. kl. 20:00 U Sun 11/11 2. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 11/11 3. sýn. kl. 17:00 Sun 18/11 4. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 18/11 5. sýn. kl. 17:00 Sun 25/11 6. sýn. kl. 14:00 Sun 25/11 7. sýn. kl. 17:00 Sun 2/12 8. sýn. kl. 14:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Land og synir - 10 ára Fim 8/11 kl. 20:00 Pabbinn Fim 1/11 kl. 20:00 U Fös 2/11 kl. 20:00 U Lau 3/11 kl. 19:00 U Fös 9/11 aukas. kl. 21:30 Lau 10/11 aukas. kl. 20:00 Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fim 1/11 6. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 4/11 7. sýn. kl. 20:00 Þri 6/11 8. sýn. kl. 14:00 Fim 8/11 9. sýn. kl. 14:00 Fös 9/11 10. sýn. kl. 20:00 Lau 10/11 11. sýn. kl. 20:00 Fim 15/11 12. sýn. kl. 14:00 Fös 16/11 13. sýn. kl. 20:00 Sun 18/11 14. sýn. kl. 20:00 Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00 Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00 Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Fimm í Tangó Þri 20/11 kl. 20:00 Revíusöngvar Lau 24/11 3. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 4. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 5. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 6. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 7. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 8. sýn. kl. 20:00 Lau 8/12 9. sýn. kl. 20:00 Tónlistarskólinn í Reykjavík DIE VERSCHWORENEN Fös 2/11 kl. 20:00 Lau 3/11 kl. 15:00 Sun 4/11 kl. 15:00 Uppboð A&A Frímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 18/11 kl. 10:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn Ísafirði) Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 17/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 10/11 kl. 14:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 2/11 kl. 20:00 Ö Lau 3/11 kl. 20:00 U Sun 4/11 kl. 20:00 Ö Fim 8/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Ö Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Lau 17/11 kl. 20:00 Ö Fim 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 23/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 U BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 U DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Sun 11/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Gosi (Stóra svið) Lau 3/11 kl. 14:00 U Sun 4/11 kl. 14:00 U Lau 10/11 kl. 14:00 Ö Sun 11/11 kl. 14:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 14:00 U Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fim 1/11 kl. 20:00 Fim 8/11 kl. 20:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Hér og nú! (Litla svið) Lau 10/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Fim 8/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 17:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 3/11 kl. 20:00 U Mán 5/11 kl. 20:00 U Þri 6/11 kl. 20:00 U Mið 7/11 kl. 20:00 U Lau 10/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 U Sun 25/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Sun 4/11 kl. 20:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Mið 31/10 2. sýn. kl. 20:00 U Lau 10/11 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/11 4. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 2/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dansflokkurinn í Bandaríkjunum Þri 30/10 kl. 19:00 F pomona, nj Fös 2/11 kl. 20:00 F albany ny Lau 3/11 kl. 19:30 F keene nh Þri 6/11 kl. 19:30 F hampton, va Mið 7/11 kl. 19:30 hampton, va Fös 9/11 kl. 20:00 F stony brook ny Lau 10/11 kl. 20:00 F brooklyn ny Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Abbababb (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 4/11 kl. 14:00 Sun 11/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 14:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 20:00 Töfrakvöld HÍT (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 1/11 kl. 21:00 Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Fös 2/11 kl. 10:00 F Lau 17/11 kl. 14:00 F Lau 24/11 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fös 30/11 kl. 10:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Þri 13/11 kl. 13:00 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Sun 4/11 kl. 14:00 U Sun 4/11 kl. 18:00 U Fim 8/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 14:00 U Sun 11/11 kl. 18:00 U aukasýn! Fim 15/11 kl. 20:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Fös 23/11 kl. 18:00 U aukasýn! Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 kl. 19:00 U ný aukas. Sun 2/12 ný aukas. kl. 15:00 Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Lau 15/12 kl. 15:00 Ö Sun 16/12 ný aukas. kl. 15:00 Ökutímar (LA - Rýmið) Fim 1/11 fors. kl. 20:00 U Fös 2/11 frums. kl. 20:00 U Lau 3/11 aukas. kl. 19:00 U Lau 3/11 aukas. kl. 22:00 U Mið 7/11 2. kort kl. 20:00 U Fös 9/11 3. kort kl. 19:00 U Fös 9/11 4. kort kl. 22:00 U Lau 10/11 5. kort kl. 19:00 U Lau 10/11 aukas. kl. 22:00 Ö Mið 14/11 6. kort kl. 20:00 U Fös 16/11 7. kort kl. 19:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 Lau 17/11 8. kort kl. 19:00 U Fim 22/11 9. kort kl. 21:00 U Fös 23/11 10. kortkl. 22:00 U Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 Fim 29/11 12. kortkl. 20:00 U Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U Fös 30/11 kl. 22:00 Ö aukasýn! Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 Ö Leikhúsferð LA til London (London) Fös 16/11 kl. 20:00 U Frelsarinn (LA -Samkomuhúsið) Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Ný dönsk 20 ára afmælistónleikar (LA - Samkomuhúsið) Þri 6/11 kl. 20:00 U Þri 6/11 kl. 22:00 í sölu núna Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 23/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 16:00 U Sun 25/11 kl. 16:00 U Leikferð í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn (Pero leikhúsið Stokkholmi, Nordatlandsbrygge Kauomannahöfn) Mið 31/10 kl. 20:00 Fim 1/11 kl. 20:00 SVONA ERU MENN - KK og Einar Kárason (Söguloftið) Lau 10/11 kl. 17:00 Fimm í tangó (Veitingahúsi Landnámsseturs) Sun 18/11 kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mán17/12 kl. 09:30 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/11 kl. 10:15 F Sun 18/11 kl. 11:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Mán 5/11 kl. 10:00 F Mán 5/11 kl. 11:10 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 2/11 kl. 10:00 F Lau 3/11 kl. 14:00 F Lau 3/11 kl. 16:00 F Fös 16/11 kl. 09:30 F Fös 23/11 kl. 09:30 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 F Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Mið 19/12 kl. 10:30 F Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Mán 5/11 kl. 11:00 F Ég heiti Sigga, viltu koma í afmælið mitt (farandsýning) Fim 1/11 kl. 14:00 F Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fös 16/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 ÞRÁTT fyrir allar þær neikvæðu fréttir sem borist hafa af söngkon- unni Britney Spears undanfarna mánuði eru allar líkur á að platan hennar Blackout muni seljast í bíl- förmum, eins og sagt er. Yfirmaður sölulista Billboard, Geoff Mayfield, sagði í viðtali að Britney starfaði eft- ir öðrum reglum en aðrar stór- stjörnur í tónlistarbransanum. „Maður skyldi halda, í ljósi allra þessara neikvæðu frétta, að plötu- sala hefði minnkað í hlutfalli við það. Hins vegar hefur smáskífan hennar hlotið dæmalaust góðar viðtökur,“ og vísar Geoff þar í enska smáskíful- istann þar sem lagið „Gimme More“ er í sjötta sæti, og í Billboard-listann þar sem lagið náði hæst 17. sæti. Blackout er fyrsta plata Spears í fjögur ár en fyrri plötur söngkon- unnar hafa allar haft lag sem fór á toppinn á vinsældalistum auk þess sem þær hafa í það heila selst í meira en 75 milljónum eintaka. Reuters Vinsæl? Britney Spears. Britney ekki dauð úr öll- um æðum KATE Moss er viss um það að Si- enna Miller muni valda Rhys Ifans ástarsorg. Ofurfyr- irsætan, sem reifst heiftarlega við Siennu í brúð- kaupsveislu í síð- asta mánuði þeg- ar hún sakaði leikkonuna um að stela vinum sínum og fatastíl, er sögð hafa varað hinn 39 ára velska leikara við Miller og sagt hana boðbera slæmra tíðinda. Vinur Miller sagði Daily Express að Moss væri ekki ánægð með þenn- an ráðahag. „Rhys var hennar helsti karlkyns vinur og hún hefur aldrei þolað Siennu. Það er pottþétt spenna á milli þeirra tveggja. Sienna varð brjáluð þegar hún heyrði af því að Kate hefði talað sérstaklega við Rhys um samband þeirra. Kate hefur enga trú á því að samband Siennu og Rhys endist og vill ekki að hann lendi í ást- arsorg.“ Miller og Ifans eru að sögn vina og ættingja mjög ástfangin og eru jafn- vel að hugsa um að ganga upp að alt- arinu saman. „Sienna hefur aldrei verið svona hamingjusöm, hún og Rhys eru full- komin saman. Þau skemmta sér svo vel að ég yrði ekki undrandi á því að þau trúlofuðust bráðlega,“ sagði vin- ur Miller. Sagt er að Jude Law, fyrrverandi kærasti Miller, sé búinn að leggja blessun sína yfir samband hennar og Ifans, hvort sem það er satt eða logið. Kate Moss Rhys Ifans Moss þolir ekki Miller Sienna Miller

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.