Morgunblaðið - 30.10.2007, Page 39

Morgunblaðið - 30.10.2007, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2007 39 Stærsta kvikmyndahús landsins Eastern Promises kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Kingdom kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Heima - Sigurrós kl. 6 Veðramót kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 12 ára HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIK- STJÓRUM "THERE´S SOME- THING ABOUT MARY" TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG -bara lúxus Sími 553 2075 FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára Sagan sem mátti ekki segja. 11 tilnefningar til Edduverðlauna Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eeee „EASTERN PROMISES Á Í VÆNDUM GOTT GENGI ÞEGAR MYNDIR ÁRSINS VERÐA GERÐAR UPP...“ - SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ eeee - R. H. – FBL Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee - G.H.J., Rás2 eeee - DV eeee - A.S., Mbl. HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? eeeee „DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“ - S.U.S., RVKFM eeeee - FBL eeeee - BLAÐIÐ eeeee “HEIMA ER BEST” - MBL eeeee “MEÐ GÆSAHÚÐ AF HRIFNINGU” - DV Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee „VIRKILEGA VÖNDUÐ!“ - Á.J., DV eeee „VIGGO MORTENSEN FER Á KOSTUM!“ - T.S.K., 24 STUNDIR eeee „MEÐ ÞVÍ BESTA SEM HÆGT ER AÐ SJÁ UM ÞESSAR MUNDIR!“ - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee „HIKLAUST MEÐAL BESTU GLÆPAMYNDA ÁRSINS“ - L.I.B., TOPP5.IS eeee „VIRKILEGA VÖNDUÐ!“ - Á.J., DV eeee „VIGGO MORTENSEN FER Á KOSTUM!“ - T.S.K., 24 STUNDIR eeee „MEÐ ÞVÍ BESTA SEM HÆGT ER AÐ SJÁ UM ÞESSAR MUNDIR!“ - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee „HIKLAUST MEÐAL BESTU GLÆPAMYNDA ÁRSINS“ - L.I.B., TOPP5.IS Bæna- og helgistundir eru haldnar öll miðvikudagskvöld, kl. 20.15 í Bahá'í miðstöðinni, Öldugötu 2, Reykjavík. Húsið opnað kl. 19.45. Allir velkomnir. Bænir og ritningar allra trúarbragða. Bahá'í samfélagið í Reykjavík www.bahai.is Helgistundir í Bahá'í Miðstöðinni Grafhýsi Bahá'u'lláh, stofnanda bahá'í trúarinnar, í Bahjí nálægt borginni 'Akká í Ísrael, er helgasti staður bahá'ía á jörðinni GAMANMYNDIN The Heartbreak Kid var mest sótta myndin í íslensk- um bíóhúsum um helgina, aðra helgina í röð. Alls sáu rúmlega 2.300 manns myndina um helgina, og sam- tals hafa því um 9.000 manns séð hana frá frumsýningu. Myndin segir frá Eddie sem er logandi hræddur við að enda sem piparsveinn, en það er Ben Stiller sem fer með aðal- hlutverkið. Spennumyndin Eastern Promises í leikstjórn Kanadamannsins David Cronenberg stökk beint í annað sæt- ið, en myndin hefur fengið mjög góða dóma gagnrýnenda, meðal ann- ars fjórar stjörnur hér í Morg- unblaðinu. Tæplega 2.000 manns skelltu sér á þá mynd um helgina. Tölvuteiknimyndin Everyone’s Hero hafnar í þriðja sætinu, en hún heitir Íþróttahetjan á íslensku. Myndin segir frá Yankee Irving sem leggur upp í þrælerfitt ferðalag með það eitt að markmiði að hjálpa hafnaboltahetjunni Babe Ruth og fé- lögum hans hjá The New York Yan- kees að vinna heimsmeistaratitil í greininni. Þess má til gamans geta að hugmyndin að efninu, árangur þrátt fyrir mikið mótlæti, kom frá leikstjóra og framleiðanda mynd- arinnar, Christopher Reeve, fyrrum Ofurmenni, sem lést árið 2006 eftir að hafa verið bundinn við hjólastól eftir slys. Ævintýramyndin Dark is Rising er svo í fjórða sætinu en sérstaka at- hygli vekur að stórmyndin The In- vasion nær aðeins níunda sætinu, þrátt fyrir að skarta Nicole Kidman í aðalhlutverkinu, og lagi með Sigur Rós í auglýsingu. Líklegt verður þó að teljast að slæmir dómar hafi haft sín áhrif, en myndin fékk aðeins eina stjörnu í Morgunblaðinu í gær. Vinsælustu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Piparsveinaáhyggjur Bens Stiller enn á toppnum        6(;                        !  "  # $% &'()* () + ( , !-. $ /01 )  2/  34 !             Alvöru töffari Viggo Mortensen í hlutverki sínu í Eastern Promises. VEL MEINANDI en sviplaus teiknimynd um ungan íþróttaunn- anda sem gefst ekki upp þótt móti blási. Íþróttahetjan var hugarfóstur Christophers Reeve, og þó að það hafi líklega enga merkingu fyrir börnin sem sjá þessa mynd þá er það kannski erfitt fyrir gagnrýn- anda að finna að útkomunni. Gallinn er bara sá að myndin er yfirþyrm- andi væmin á köflum. Umgjörðin er líka losaraleg. Sögulegan bakgrunn vantar og einnig fyllingu. Brandarar eru oft kauðslegir og hitta ekki í mark. Af virðingu við Reeve getur maður þó sagt að þó að hann hafi átt upphaflegu hugmyndina – sem snýst einfaldlega um ákveðna já- kvæða lífssýn og sjálfstrú – þá voru það aðrir sem luku verkinu. Íþróttahetjan gerist á kreppuár- unum í Bandaríkjunum og segir frá Yankee Irving, 10 ára strák sem dýrkar hafnabolta. Og hann dýrkar Babe Ruth. Því miður tekst aldrei að koma til skila hvers vegna! Jú, það er sagt að hann sé bestur og mestur og algjör stjarna. Samt er allt í rauninni í lausu lofti. Sömu söguna er að segja um spurninguna hvers vegna nokkur maður nennir að leika hafnabolta. Ánægjan og gleðin koma fram hjá liði blökku- manna sem Yankee kynnist aðeins, en vandræðin við það atriði er und- irliggjandi kynþáttahyggja. Eða varla undirliggjandi, hún er bara þarna. Meinlaus hetja KVIKMYNDIR Sambóin Leikstjórar: Christopher Reeve, Dan St. Pieere, Colin Brady. Handrit: Robert Kurtz, Jeff Hand. 88 mín. Bandaríkin. 2006 Íþróttahetjan – Everyone’s Hero  Anna Sveinbjarnardóttir Íþróttahetjan Vel meinandi mynd en full væmin á köflum að mati gagnrýnanda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.