Morgunblaðið - 27.11.2007, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.11.2007, Blaðsíða 3
Við stækkum landhelgina Fasteignafélagið Landic Property hf. er íslenskt fyrirtæki að langmestu í eigu Íslendinga. Þótt starfsemin sé í mörgum löndum verður heimahöfn félagsins áfram á Íslandi og það verður skráð í Kauphöll Íslands á fyrra helmingi næsta árs. Eftir skráninguna verður Landic Property eitt af tíu stærstu fyrirtækjunum í Kauphöllinni. Landic Property varð til við samruna Fasteignafélagsins Stoða við Keops og Atlas Ejendomme í Danmörku. Það er eitt af stærstu fasteignafélögum Norðurlanda og á 2,7 milljónir fermetra af verslunar- og skrifstofuhúsnæði á Íslandi, í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Þetta alþjóðlega nafn, Landic Property, gefur aukinn byr í seglin og skapar sóknarfæri á alþjóðlegum markaði. Enda er stefnan tekin á enn frekari landvinninga. www.landicproperty.com H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.