Morgunblaðið - 27.11.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 35
Krossgáta
Lárétt | 1 reist, 4 ólæti,
7 rífur í tætlur, 8 snúið,
9 blasir við, 11 ruplað,
13 drepa, 14 fiskinn,
15 skinn, 17 höfuð,
20 hvíldi, 22 sveigur,
23 kút, 24 skrifar, 25 jarð-
eign.
Lóðrétt | 1 stubbur,
2 hrognin, 3 óbyggt svæði
í borg, 4 fall, 5 metta,
6 aflaga, 10 glæsileika,
12 guð, 13 hryggur,
15 bolur, 16 logið,
18 grenjar, 19 ganga,
20 hæðir, 21 vont.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 mótfallin, 8 frómt, 9 mærin, 10 tóm, 11 reisa,
13 afræð, 15 mýsla, 18 stórt, 21 lík, 22 grand, 23 aumur,
24 hlunnfara.
Lóðrétt: 1 ósómi, 3 fatta, 4 lumma, 5 iðrar, 6 afar, 7 anið,
12 sel, 14 fót, 15 magi, 16 skafl, 17 aldin, 18 skarf, 19 ólm-
ur, 20 tæra.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Búðu þig undir flóð af verkefnum.
Er stuðningsliðið þitt til staðar? Vertu
með stöðuna á bankareikningum á hreinu
svo ekkert skolist burt í flóðinu.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Það sem þú vilt gefa er kannski
ekki það sem fólk þarfnast. En með smá
breytingu á framlagi þínu verður það við-
eigandi og sjálfstraust þitt eykst.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú hefur yfirnáttúrulegum
skilning á hvernig leysa megi vandamál
annarra. Þú verður fyrst að sannfæra
viðkomandi um að þú hafir rétt fyrir þér
– annað gæti endað illa.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Pláneturnar færa þér samskipta-
gleði, og um leið íhugar þú allt sem sagt
er. Staðhæfingar geta haft margar mein-
ingar. Veldu þá sem þér virðist rétt.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Örlögin eru í þínum höndum. Strik-
aðu orðin „von“ og „ætti“ út úr orðaforð-
anum þínum. Annaðhvort gerir þú þetta
eða ekki. Notaðu einfaldar aðferðir.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Ekki draga verk á langinn. Þú ert
ekki nema 10 skref í burtu. Æstu fólk
upp í að ljúka verkinu. Kvöldið verður
mjög skemmtilegt; allir öfundsjúkir út í
alla.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú hefur verið að koma þér notalega
fyrir, en hættir við. Þú vilt ekki staðna
eða verða latur í umhverfi sem reynir lít-
ið á. Leitaðu að stærri tækifærum.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Hlaupabraut atvinnulífsins
reynir meira á en vanalega. Hvíldu þig í
kvöld, og ekki halda í ástæðulausar
áhyggjur eins og hvort þú hafir þénað
nóg.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Fjárhagslegum tækifærum
fjölgar þegar heimurinn fréttir að þú
vinnur visst verk betur en nokkur annar.
Þangað til hjálpar að sýna sig og sjá aðra.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Hindranir á ferli þínum má
yfirstíga með smá styrk og ákveðni. Ein-
beittu þér að því að gera það sem þú ger-
ir best. Aðrir leggja sitt af mörkum og
útkoman verður fín.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Ekki flækja hlutina. Gáðu
hvort ekki er leið, jafnvel vel troðinn stíg-
ur, í kringum fjallið sem stendur í veg-
inum. Spurðu til vegar áður en þú tekur
fyrsta skrefið.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Eirðarleysi er ekki endilega
merki um að þú þarfnist breytinga.
Kannski er þetta bara gamla, góða hikið
við að hefja verkið. Byrjaðu og það hverf-
ur.
stjörnuspá
Holiday Mathis
HM í tölvuflokki.
Norður
♠6
♥ÁKD8
♦G84
♣DG1084
Vestur Austur
♠KD8542 ♠109
♥75 ♥G96432
♦D106 ♦952
♣32 ♣96
Suður
♠ÁG73
♥10
♦ÁK73
♣ÁK75
Suður spilar 6G.
Heimsmeistaramót tölvuforrita var
haldið samhliða HM í Kína. Átta forrit
hófu keppni, sem lyktaði með sigri hins
franska Wbridge 5, en það lagði Bridge
Baron í úrslitaleik.
Spilið að ofan er frá undanúrslitum
og það er Bridge Baron (BB) sem er í
hlutverki sagnhafa í suður. BB fær
ekki háa einkunn fyrir sagnir, enda 6G
viðkvæmur samningur og 7♣ allt að því
borðleggjandi. En úrspilstækni BB er
góð. Útspilið var spaðakóngur.
BB drap strax og tók slagina á lauf
og hjarta, fór svo heim á tígulás og
sendi vestur inn á spaðadrottningu til
að spila tígli frá drottningunni. Svo
sem hefðbundið innkast, en lykilatriðið
var að taka fyrsta spaðaslaginn.
Slemman vinnast aldrei ef spaðakóng-
urinn er dúkkaður í byrjun.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ hefur kært til umboðs-manns Alþingis vinnubrögð við sölu á hlut í Hitaveitu
Suðurnesja. Hver er hann?
2 Hversu oft hafa ljósin verið tendruð á Hamborgar-trénu á Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn?
3 Leikritið Brim hefur verið selt til Eistlands. Hver erhöfundur leikritsins?
4 Hvaðan er Sergey Trotsenko, sem átti stóran þátt ífyrsta sigri Eyjamanna í N1-deildinni í handknattleik?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Hver er bíll ársins
2008 hjá dómnefnd
„Car of the Year
2008“? Svar: Fiat
500. 2. Færeyski
landsliðsmaðurinn
Rógvi Jacobsen er
markahæstur fær-
eyskra landsliðs-
manna fyrr og síðar.
Með hvaða liði lék
Rógvi á Íslandi? Svar: KR. 3. Setja á upp Woyzeck Vesturports í
tveimur stórborgum erlendis. Hvaða borgum? Svar: New York og
Seoul. 4. Framámaður í alþjóðlegum knattspyrnuheimi leggur til
að Ísland og aðrar smáþjóðir verði að fara í forkeppni fyrir stór-
mótin. Hver er hann? Svar: Franz Beckenbauer.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
STAÐAN kom upp í Evrópukeppni
landsliða sem lauk fyrir skömmu á
Krít í Grikklandi.
Danski stórmeistarinn Peter
Heine Nielsen (2626) hafði hvítt
gegn íslenskum kollega sínum
Hannesi Hlífari Stefánssyni (2574).
22. c5! Dxc5 23. Dxe6+ Kf8 24.
Bh5! og svartur gafst upp enda
verður hann manni undir eftir
24. … Dxh5 25. Dxe7+ Kg8 26.
Dxb4.
Danska liðið var farsælt í viður-
eign sinni gegn því íslenska í næst-
síðustu umferð og bar sigur úr být-
um með minnsta mun.
Hin gamla herraþjóð Íslendinga
lenti í 12. sæti á mótinu og varð efst
Norðurlandaþjóða. Íslenska liðið
kom næst á eftir í 20. sæti.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
dagbók|dægradvöl
FRÉTTIR
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
SAMSTARFSHÓPURINN Náum
áttum heldur fræðslufund um for-
varnir á Íslandi á Grand hóteli á
morgun, miðvikudaginn 28. nóvem-
ber, kl. 8.15-10.
Erindi flytja Inga Dóra Sigfús-
dóttir, forseti kennslufræði- og lýð-
heilsudeildar Háskólans í Reykjavík
og ráðgjafi heilbrigðisráðherra,
Bragi Guðbrandsson, forstjóri
Barnaverndarstofu, og Árni Einars-
son, framkvæmdastjóri FRÆ, og
fundarstjóri er Þórólfur Þórlinds-
son. Opnar umræður verða í lok
fundarins.
Þátttökugjald er 1.500 kr. og þarf
að staðgreiða. Fyrirtæki eða stofn-
anir geta fengið sendan reikning
fyrir þátttökugjaldi einungis gegn
beiðni sem skilað er á staðnum.
Morgunverður er innifalinn í gjald-
inu. Fundurinn er öllum opinn með-
an húsrúm leyfir. Skráning fer fram
á www.lydheilsustod.is/skraning.
Hvert stefnir í forvörnum?
Á DAG, þriðjudaginn 27. nóvem-
ber, mun Hitt húsið standa fyrir
opnum fundi um tómstundir og
afþreyingu ungs fólks.
Markmið fundarins er að skoða
vilja ungs fólks til skemmtunar
og afþreyingar á kvöldin og um
helgar. Fundurinn mun nýta sér
svokallaða „Open Space Work-
shop“-tækni en hún byggist upp á
því að hafa sem frjálsast flæði
upplýsinga og hugmynda sem
helst er kostur. Þannig er t.d.
ekki nein stöðluð fundardagskrá,
heldur mun hún þróast á fund-
inum og stjórna þátttakendur
ferðinni.
Hitt húsið býður hér með ungu
fólki á aldrinum 16-25 ára að
koma og taka þátt í spjalli á léttu
nótunum um þessi mál. Léttar
veitingar verða í boði. Fundurinn
verður í Hinu húsinu (Pósthús-
stræti 3) frá klukkan 18- 21.
Fundurinn er öllum opinn en
nauðsynlegt er að skrá þátttöku á
netfangið hitthusid@hitthusid.is
eða í síma 411-5500.
Fundur um tómstundir ungs fólks
Sími 533 4800
Mjög góð 94,6 fm, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Eignin skiptist í gang, geymslu, bað-
herbergi, eldhús, stofu og 3 svefnherbergi. Íbúðin er mjög vel skipulögð, plássið nýtist
vel. Fallegur sólpallur með skjólvegg fylgir eigninni, uþb. 25 fm að stærð. Sameign er
hin snyrtilegasta, þar er meðal annars hjólageymsla og sameignargeymsla. Eigninni
fylgir réttur til að byggja bílskúr. Frábær staðsetning, stutt í stofnbrautir og fjölbreytta
þjónustu. V. 25,9 m.
Opið hús í dag milli kl. 17:30 og 18:30. Benedikt sýnir, s. 847 3600.
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Gullsmári 3 – Opið hús
Laus strax