Morgunblaðið - 01.12.2007, Page 23

Morgunblaðið - 01.12.2007, Page 23
TVÆR Á TILBOÐI „Bíbí er brilljant.“ Katrín Jakobsdóttir og Gerður Kristný / Mannamál, Stöð 2 „Mögnuð … með bestu ævisögum sem ég hef lesið, ef ekki sú besta.“ Guðríður Haraldsdóttir / Vikan „Lýsingin á æsku Bíbí er ein besta þroskasaga stelpu sem ég hef lesið.“ Gunnþórunn Guðmundsdóttir / Morgunblaðið „Ég spændi hana í mig ... þú ert heppin(n) að eiga hana eftir ... hittir mann beint í hjartastað.“ Sigrún Birna Björnsdóttir / Helgarútgáfan, RÚV „... Fantagóð tök á stíl og frásagnarhætti ... mjög vel heppnuð.“ Páll Baldvin Baldvinsson / Kiljan, RÚV „Stórmerkileg ... Þær renna svo glæsilega saman, Vigdís og Bíbí, í þessari sögu.“ Katrín Jakobsdóttir / Mannamál, Stöð 2 BÍBÍ 3.480 kr. Aðeins 35 ára gamall varð Davíð Stefánsson frá Fagraskógi almennt viðurkenndur sem þjóðskáld Íslendinga. Fjölmörg ljóða hans lifa enn á vörum fólks og verk hans hafa tekið sér bólfestu í þjóðarsálinni. Davíð bjó yfir miklum persónutöfrum, vakti athygli hvert sem hann fór og þjóðin fylgdist með ástarævintýrum hans af áhuga. Það eru engar ýkjur að segja að hann hafi verið goðsögn í lifanda lífi. Friðrik G. Olgeirsson skrifar. Snert hörpu mína 4.180 kr. Allar bækur í Eymundsson eru með skiptimiða þannig að hægt er að skipta jólagjöfunum til 10. janúar 2008. eymundsson.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.