Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 34
Það eru fleiri en jólasveinarnir sem hafa leyfi til að klæðast rauðu íjólamánuðinum. Desember er nefnilega rétti tíminn fyrir konur aðleyfa rauðkunni innra með sér að brjótast úr viðjum litleysisins.
Þessi ástríðufulli litur hentar aldeilis vel til að hleypa hita á frostbitinn
kropp og sál um leið og hann gleður augað. Séu kinnarnar eða nebbinn
rjóður í verslunarferðunum framundan er bara um að gera að bera slíkt
með stolti, skella á sig rauðum varalit í stíl, sveipa rauðu kápunni um sig og
smeygja köldum tám í glansandi rauða hátískuskó. Góða skemmtun.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Glamúr Varla til í klæða-
skápnum hennar Grýlu.
Isis, 2.490 kr.
Notaleg Hlý an-
górupeysa í hlýjum
lit. Accessorize,
6.875 kr.
Á jólaballið Gerbreytir
gamla, svarta kjólnum.
Accessorize, 1.399 kr.
Reuters
Á sýningarpöllunum Í sýningum tískuhúsanna á sumartískunni 2008 mátti
sjá rauða glæsikjóla sem sóma sér ekki síður sem galaklæðnaður um jól.
Rautt á aðventu
Ögrandi Glansandi
rauðar fyrir stolt-
ar stúlkur. Comp-
anys, 6.990 kr.
Lokkandi Heitur
litur á rúm-
stokknum. La
Senza, 5.900 kr.
Fröken Reykjavík Það er al-
veg hægt að ganga eftir Aust-
urstræti í þessum ótrúlega
rauðu skóm. Valmiki, 9.995 kr.
tíska
34 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Gegn kulda Hlý og
notaleg á búðarrápi.
Oasis, 17.990 kr.
Flaksandi
Sjóðheit í
rauðu, þrátt
fyrir kuldann.
Slökkvilið
Höfuðborgarsvæðisins
Látið kerti aldrei
loga innanhúss
án eftirlits
Munið að
slökkva á
kertunum
i