Morgunblaðið - 01.12.2007, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 55
MESSUR Á MORGUN
AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14.
Einsöngur Laufey H. Geirsdóttir. Aðven-
tuhátíð á Dvalarheimilinu Höfða kl. 17 og
safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 20. Ræðu-
maður Sigríður Indriðadóttir.
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Svavar A. Jónsson. Félagar úr messuhópi
aðstoðar. Stúlknakór Akureyrarkirkju syng-
ur, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnu-
dagaskóli kl. 11, í safnaðarheimilinu. Súpa
og brauð eftir messuna. Aðventukvöld kl.
20. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Allur
Kór Akureyrarkirkju syngur, organisti Eyþór
Ingi Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Tendrað á fyrsta aðventukertinu. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Aron Cortes syngur
einsöng, Guðmundur Hafsteinsson spilar
á trompet, prestar safnaðarins sr. Þór
Hauksson og sr. Sigrún Óskarfsdóttir þjóna
fyrir altari. Kaffisala kvenfélagsins og líkn-
arsjóðshappdrætti.
ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá
Elíasar og Hildar Bjargar. Messa kl. 14. Kór
Áskirkju syngur, Sigurlaug Jóna Hann-
esdóttir syngur einsöng, organisti Guðný
Einarsdóttir. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir
messu.
BESSASTAÐAKIRKJA | Aðventuhátíð kl.
17. Fjölskylduhátíð með söng og tali. Álft-
aneskórinn, yngri og eldri Skólakórar Álfta-
nesskóla undir stjórn Bjarts Loga og Lindu
Margrétar Sigfúsdóttur syngja. Sr. Friðrik J.
Hjartar og Fjóla Haraldsdóttir djákni sjá um
talað orð. Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álfta-
nesskóla. Bolli Már, Matthildur, Snædís
Björt og Sunna Dóra leiða.
BORGARNESKIRKJA | Barnaguðsþjónusta
í kl. 11.30. Messa kl 14. Kór eldri borgara
syngur undir stjórn Jóns Þ. Björnssonar.
Messukaffi í safnaðarheimili að lokinni at-
höfn. Messa kl 16.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Að-
ventuguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Kveikt á fyrsta aðventuljósinu.
Yngri barnakór syngur, stjórnandi Gunn-
hildur Baldursdóttir. Kirkjukór Breiðholts-
kirkju syngur, stjórnandi Julian Isaacs.
Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kaffisopi
eftir messu. Aðventusamkoma kl. 20.
BÚSTAÐAKIRKJA | Vígsludagur Bústaða-
kirkju. Fjölskyldumessa kl. 11. Ein messa
er þennan dag og er vöfflukaffi eftir
messu. Aðventuhátíð kl. 20. Ræðumaður
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Fjölbreytt
tónlist, kórar, einsöngvarar og hljóðfæra-
leikarar. Renata Ivan og Jóhanna Þórhalls
stjórna. Ljósin tendruð.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti Kjartan Sig-
urjónsson, kór Digraneskirkju. Sunnudaga-
skóli í kapellu á sama tíma. Aðventuhátíð
kórs Digraneskirkju kl. 20. Ræðumaður dr.
Einar Sigurbjörnsson. Kaffisala til styrktar
Hjálparstarfi kirkjunnar. www.digra-
neskirkja.is
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Einar
Sigurbjörnsson prédikar, Dómkórinn syng-
ur, organisti er Marteinn Friðriksson.
Barnastarf á kirkjuloftinu. Sænsk messa
kl. 14. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir predik-
ar. Aðventukvöld kl. 20, ræðumaður Svan-
dís Svavarsdóttir borgarfulltrúi. Dómkórinn
og Bragi Bergþórsson flytja jólalög.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11
með þátttöku barnakórsins. Kyrrðarstund
mánudaginn 3. desember kl. 18.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson, sr.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir predikar. Kon-
ur úr kvenfélaginu Fjallkonurnar tendra ljós
á fyrsta aðventukertinu og lesa ritning-
artexta. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir al-
mennan safnaðarsöng undir stjórn Guð-
nýjar Einarsdóttur.
FÍLADELFÍA | Brauðsbrotning kl. 11. Bible
studies at 12.30 in the main hall. Eve-
ryone is welcome. Fjölskyldusamkoma. kl.
16.30, á vegum barnastarfsins. Bein út-
sending á Lindinni eða á www.gospel.is.
Samkoma frá Fíladelfíu er sýnd kl. 20 á
Omega.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Aðventustund kl. 13. Anna Sigríður
Helgadóttir og Skarphéðinn Þór Hjartarson
organisti leiða tónlist og söng. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra.
Skátar bera friðarljósið til kirkjunnar í upp-
hafi stundarinnar.
FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl.
11. Árlegur basar kirkjunnar kl. 13-17,
heimagerðar kökur, smákökur, handverk,
gjafavörur o.fl. Rjómavöfflur til sölu og lif-
andi tónlist yfir daginn, t.d. Oddur C. Thor-
arensen kl. 14 og Karlakór Kópavogs kl.
15.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Aðventuguðsþjón-
usta fyrir alla fjölskylduna kl. 14 í umsjá
Hjartar Magna Jóhannssonar. Kveikt verð-
ur á fyrsta kerti aðventukransins og börnin
skreyta. Anna Sigga og Carl Möller leiða
tónlistina og Mánakórinn syngur nokkur lög
undir stjórn Violettu Schmidt.
FÆREYSKA sjómannaheimilið | Samkoma
kl. 17. Bjartur Fonsdal Johannesen frá
Skála og trúboði í Tórshöfn. Eftir samkomu
er kaffi og spjall. Kvöldvaka 1. des. kl. 20.
Bjartur Fonsdal Johannesen o.fl., söngur,
sögur og hugleiðsla, kaffi og spjall.
GARÐAKIRKJA | Aðventuguðsþjónusta kl.
14 með þátttöku kvenfélags Garðabæjar.
Helguð verða ný altarisklæði eftir listakon-
una Herborgu Sigtryggsdóttur. Auður Ingi-
marsdóttir kvenfélagskona predikar og sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar. Akstur frá:
Vídalínskirkju kl. 13.30, Jónshúsi kl.
13.35 og Hleinum kl. 13.45.
GLERÁRKIRKJA | Barnasamvera og
messa kl. 11. Fimmtán ára vígsluafmælis
kirkjunnar minnst. Sr. Jón A. Baldvinsson
vígslubiskup prédikar. Prestar og djákni
kirkjunnar þjóna. Kór Glerárkirkju syngur,
organisti Valmar Väljaots. Kaffiveitingar í
safnaðarsal að athöfn lokinni.
GRAFARVOGSKIRKJA | Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Prestar sr. Vig-
fús Þór Árnason og sr. Bjarni Þór Bjarna-
son. Barnakór Grafarvogskirkju flytur
helgileik eftir John Hobye. Stjórnandi
Svava Ingólfsdóttir, organisti Aðalheiður
Þorsteinsdóttir. Kökubasar Barnakórsins
eftir messu. Aðventuhátíð kl. 20. Strengja-
sveit Tónlistarskólans í Grafarvogi leikur
frá kl. 19.30. Ræðumaður Guðlaugur Þór
Þórðarson heilbrigðisráðherra. Einar Már
les úr nýútkominni bók sinni. Kórar kirkj-
unnar syngja, einsöngur: Ragnar Bjarna-
son, Diddú og Árni Þór Lárusson, 12 ára,
ásamt 14 manna hljómsveit. Sunnudaga-
skóli í Borgarholtsskóla kl. 11. Prestur sr.
Lena Rós Matthíasdóttir. Krakkakór kirkj-
unnar syngur, stjórnandi Gróa Hreinsdóttir,
umsjón Gunnar og Dagný.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10.
Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Lellu, Lilju Irenu o.fl. Messa kl. 11.
Altarisganga. Samskot til Hjálparstarfs
kirkjunnar. Messuhópur þjónar, kirkjukór
Grensáskirkju leiðir söng, organisti Árni Ar-
inbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhanns-
son. Molasopi eftir messu. Aðventu-
samkoma kl. 20. Ræðumaður Þorsteinn
Pálsson, ritstjóri og stjórnarformaður Hjálp-
arstarfs kirkjunnar. Kynnt verður englatré
og tækifæri gefst til að gefa börnum fanga
á Íslandi jólagjafir.
GRINDAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 14.
Helgistund í kirkjugarðinum kl. 20, látinna
minnst. Lesnir ritningartextar, kveikt verður
á krossljósunum og tendrað ljós á jóla-
trénu. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Til söl-
ur verða kerti frá Hjálparstofnun kirkjunnar.
Sr. Elínborg Gíslad.
GRUNDARFJARÐARKIRKJA | Hátíð-
armessa kl. 11. Ljósmyndir frá starfi Hjálp-
arstarfs kirkjunnar til sýnis í safnaðarheim-
ilinu. Kirkjukaffi að messu lokinni.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. St. Gildisskátar afhenda
friðarljósið, kveikt á aðventukransinum og
barn borið til skírnar. Prestur Þórhallur
Heimisson. Þema: „Hvert stefnir kirkjan?“
Kantor Guðmundur Sigurðsson einsöngur
Margrét Árnadóttir, Barbörukórinn leiðir
söng. Sunnudagaskóli á sama tíma.
HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa og
barnastarf kl. 11. Biskup Íslands prédikar
og þjónar ásamt prestum og djákna Hall-
grímskirkju. Messuþjónar aðstoða. Mót-
ettukór syngur undir stjórn Harðar Áskels-
sonar, organisti Björn Steinar
Sólbergsson. Upphaf jólasöfnunar Hjálp-
arstarfs kirkjunnar. Jólatónleikar Mót-
ettukórs kl. 17. Orgelandakt kl. 12. Björn
Steinar Sólbergsson organisti, sr. Birgir Ás-
geirsson les úr ritningunni. Opnun mynd-
listarsýningar kl. 14, eftir Arngrunni Ýri
Gylfadóttur.
HÁTEIGSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og
messa kl. 11, umsjón hafa: Erla Guðrún og
Páll Ágúst, organisti Douglas A. Brotchie,
prestur Tómas Sveinsson. Léttur máls-
verður eftir messu. Tónleika kórs Háteigs-
kirkju eru kl. 17, gestasöngvari er Berglind
Björgúlfsdóttir.
HJALLAKIRKJA | Kantötuguðsþjónusta kl.
11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, kór kirkj-
unnar flytur kantötu nr. 61 eftir J.S. Bach.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnu-
dagaskóli kl. 13. Aðventuhátíð fjölskyld-
unnar kl. 17, barnakór, brúðuleikrit og jóla-
söngvar fyrir börnin. www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Krakkarnir sýna
jólaleikrit og flytja tónlist.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík: | Að-
ventusamkoma kl. 20. Gestur Majór Jan
Öystein Knedal. Heimilasamband mánu-
dag kl. 15. Bæn og lofgjörð fimmtudag kl.
20. Styrktarkvöld föstudag 7. des. kl. 18
v/trúboðsstarfs í Indlandi og Panama.
Gestir, matur og happdrætti. Verð 1.200
kr., skráning í síma 561-3203.
HRAFNISTA | Reykjavík. Aðventumessa kl.
10.30 í samkomusalnum Helgafelli. Pían-
isti Guðríður Sigurðardóttir, kór Hrafnistu
og kórfélagar úr kirkjukór Áskirkju syngja.
Einsöng syngur Kristín Sigtryggsdóttir. Ritn-
ingarlestur Edda Jóhannesdóttir, prestur
sr. Svanhildur Blöndal.
HRÍSEYJARKIRKJA | Aðventukvöld kl.
19.30. Helgistund og kveikt á leiðalýsing-
unni í kirkjugarði Hríseyjar 8. desember kl.
18.
HVERAGERÐISKIRKJA | Messa og barna-
rstarf kl. 11. Altarissakramentið – upphaf
kirkjuársins.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Barnastarf
kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma.
Friðrik Schram fjallar um efnið: „Fær leið til
farsældar“. Samkoma kl. 20 með lofgjörð
og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar.
Heilög kvöldmáltíð.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyðarfirði
| Messa kl. 11.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30, virka daga kl. 18.30.
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30, virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30,
messa á ensku virka daga kl. 18. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga er messa
á latínu kl. 8.10. Laugardaga er barna-
messa kl. 14 að trúfræðslu lokinni.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán-
uði kl. 16.
Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í
mánuði kl. 16.
Maríukirkja við Raufarsel, Reykjavík |
Messa kl. 11, laugardaga er messa á
ensku kl. 18.30, virka daga kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðvikudaga
kl. 20.
KFUM og KFUK | Holtavegi 28. Aðventu-
vaka kl. 20. Umsjón hafa Erla Guðrún Arn-
mundardóttir og Keith Reed.
KÓPAVOGSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Börn úr 5. bekk Kársnesskóla
syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur
kórstjóra. Prestur sr. Karl V. Matthíasson.
Barnastarf kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þor-
kell Helgi og Örn Ýmir. Kyrrðar- og bæna-
stund þriðjudag kl. 12.10.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti
kl. 14, á 2. hæð. Sr. Sigfinnur Þorleifsson,
organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA | Hátíðamessa og
barnastarf kl. 11. Kveikt á fyrsta aðventu-
kertinu. Gradualekór Langholtskirkju og
barnakór frá Ósló syngja. Aðventuhátíð kl.
20. Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi flytur
hugvekju. Kór kórskólans flytja Lúsíusöng,
dúett, Kór Langholtskirkju syngur, upp-
lestur, söngur. Kaffisopi.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson pré-
dikar og þjónar ásamt hópi samstarfs-
manna og sjálfboðaliða. Aðventuhátíð kl.
20. Kristinn Einarsson formaður Þróttar
talar. Kór Laugarneskirkju og Barnakór
Laugarness syngja, unglingar leiða bæna-
gjörð.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Kór Lágafellskirkju syngur undir stjórn Jón-
asar Þóris, organista, prestur Ragnheiður
Jónsdóttir. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl.
13 Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir.
LINDASÓKN í Kópavogi | Helgistund í Sala-
skóla kl. 11. Kveikt á einu kerti, hans
koma nálgast fer. Föndur, kakó og pip-
arkökur.
MÖÐRUVALLAKIRKJA | Aðventukvöld kl.
20.30. Hátíðarræðu flytur Ingileif Ástvalds-
dóttir, skólastjóri Þelamerkurskóla. Ferm-
ingarbörn flytja helgileik. Nemendur úr Tón-
listarskóla Eyjafjarðar leika á hljóðfæri,
kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls
syngur. Erlingur Arason syngur einsöng.
NESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11.
Barnakórar Neskirkju syngja, organisti
Steingrímur Þórhallsson. Starfsfólk barna-
starfsins aðstoðar við messuna ásamt
börnum úr starfinu. Sr. Örn Bárður Jónsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Jólabasar og
kaffisala Ljóssins í safnaðarheimilinu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík |
Sunnudagskóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja
Vigdís Þorsteinsdóttir, Dagmar Kunákova
og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Guðsþjónusta
kl. 14. Aðventukvöld í Félagsgarði kl.
20.30. Ólöf Arnalds syngur, Rósa Guðný
Þórsdóttir les jólasögu, myndahugvekja, al-
mennur söngur. Á eftir verður boðið upp á
veitingar.
SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni | Aðven-
tuguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Steingríms-
dóttir stjórnar almennum safnaðarsöng.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17.
,,Nýtt upphaf“. Ræðumaður sr. Kjartan
Jónsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Kirkjukór
Selfoss syngur undir stjórn Jörgs E. Son-
dermanns, Anna Þórný Sigfúsdóttir og
Sveinn Jónsson lesa ritningarlestra. Barna-
samkoma kl. 11.15. Hádegisverður að lok-
inni athöfninni. Sama dag kl. 17 er org-
elstund í kirkjunni. Sr. Gunnar Björnsson.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Söngur, biblíusaga og mynd í möppu.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs-
son prédikar, barnakórinn syngur. Guðs-
þjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar. Aðventukvöld kl. 20.
Aðventusöngur og aðventuljósin tendruð.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Jólaævintýrið Jóra tröll-
astelpa sýnt, leikarar eru Eggert Kaaber og
Katrín Þorkelsdóttir. Umsjónarfólk í barna-
starfi leiða stundina. Aðventukvöldi kl. 20.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Félagar úr Skálholtskórnum leiða sönginn.
TORFASTAÐAKIRKJA | Kvöldguðsþjónusta
kl. 20.30. Félagar úr Skálholtskórnum
leiða sönginn. Aðalsafnaðarfundur Tor-
fastaðasóknar í Aratungu strax að messu
lokinni.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl.
11. Kennsla fyrir alla aldurshópa, Lilja Ást-
valdsdóttir kennir. Máltíð að samkomu lok-
inni. Samkoma kl. 19, Högni Valsson pré-
dikar. Lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í
kaffisal á eftir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11.
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjón-
ar fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zöega
djákna. Nemendur úr Tónlistarskóla Garða-
bæjar leika, kór kirkjunnar leiðir lofgjörðina
undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Boðið upp á
súpu og brauð eftir messu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Tónleikar kl. 13. HS
Orchestra frá USA. Aðventukvöld kl. 20.
Ræðumaður Karl Kristensen, kór Víð-
istaðasóknar, stúlknakór Víðistaðakirkju,
Sigurður Skagfjörð barítón, Kristín Guð-
mundsdóttir, þverflauta, Tristan John Car-
dew, þverflauta. Kaffisala Systrafélagsins.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA | Sunnudags-
kólinn kl. 11. Umsjón hafa Gunnhildur
Halla Baldursdóttir, Hanna Vilhjálmsdóttir
og María Rut Baldursdóttir. Messa kl. 13.
Altarisganga. Sr. Kjartan Jónsson héraðs-
prestur þjónar fyrir altari og prédikar. Nem-
endur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
leika á hljóðfæri og syngja, kór kirkjunnar
leiðir söng undir stjórn Gunnhildar Höllu
Baldursdóttur. Meðhjálpari Ástríður Helga
Sigurðardóttir.
ÞORLÁKSKIRKJA | Aðventustund kl. 16.
Eldri kór Grunnskóla Þorlákshafnar undir
stjórn Esterar Hjartardóttur og Gests Ás-
kelssonar. Lúðrasveit Grunnskólans leikur
undir stjórn Gests. Ása Björk Ólafsdóttir
prestur Fríkirkjunnar flytur hugleiðingu.
Kirkjukórinn syngur, organisti Hannes Bald-
ursson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sirrí,
Hannes og Baldur.
Morgunblaðið/Ásdís
Háteigskirkja.
Orð dagsins:
Innreið Krists í
Jerúsalem.
(Matt. 21)
Milljón lög
Gríptu augnablikið og lifðu núna
Ótrúlegt úrval íslenskra og erlendra
laga sem þú getur halað niður í
símann þinn