Morgunblaðið - 01.12.2007, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 61
Krossgáta
Lárétt | 1 vera fær um, 4
helmingur, 7 andlegt at-
gervi, 8 afkvæmum, 9
elska, 11 skarn, 13 ilma,
14 yfirhafnir, 15 trjá-
mylsna, 17 grófgerður, 20
sterk löngun, 22 rekur í,
23 poka, 24 gyðju, 25 lof-
ar.
Lóðrétt | 1 massa, 2 spak-
ur, 3 nytjalanda, 4 fall, 5
ósannsögul, 6 þjálfa, 10
kaldur, 12 strit, 13 rölt,
15 málmur, 16 illkvittin,
18 læsum, 19 blóms, 20
þrjóskur, 21 hæðir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 braglínan, 8 eimur, 9 ylinn, 10 lán, 11 glata, 13
dunar, 15 skæða, 18 gassi, 21 ull, 22 stirð, 23 æskan, 24
gapuxanna.
Lóðrétt: 2 remma, 3 gerla, 4 ímynd, 5 arinn, 6 berg, 7
snýr, 12 tíð, 14 una, 15 sess, 16 ævina, 17 auðnu, 18
glæða, 19 sökin, 20 inna.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú dýpkar samband ið við fjöl-
skylduna þegar alheimurinn minnir þig á
áhrif hennar. Það færir þér heppni að
hringja í uppáhaldsmanneskjuna í kvöld.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Til að vera eins góður og þú getur
verið þarftu að íhuga nokkrar breytingar.
Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar
endast styttra.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú kemst yfir upplýsingar sem
þig langar til að deila með öllum heiminum.
Kannski hlusta ekki allir í heiminum en alla
vega þrjár mikilvægar manneskjur.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Ef þú veist ekki hvað þú átt að gera
næst er betra að vita hverju þú trúir. Og ef
þú veist ekki hverju trúa skal mun opinn
hugur koma þér á réttan stað.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú verður hluti af aðstæðum sem þarf
að semja um. Þar getur þú ráðið ferð án
þess að krefjast nokkurs. Þögul, sterk nær-
vera þín segir allt sem segja þarf.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Vertu sjálfum þér gott foreldri.
Uppgötvanirnar flæða inn seinni partinn.
Hafðu skrifblokk eða tölvu við höndina og
skráðu hugsanir þínar. Þig mun langa að
líta yfir þær seinna.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Gullna reglan gildir í öllum aðstæðum.
Reyndar má leysa öll vandamálin sem þú
átt nú við að stríða fljótt og vel með ein-
faldri og fágaðri lífsreglu.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Það er ekkert dularfullt eða
göldrótt við velgengni í samböndum. Það er
ekki auðvelt en einfalt. Ef þér finnst vit í
einhverju prófaðu það. Ef ekki, slepptu því.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú vilt ganga lengra en þú hef-
ur gert. Þú veist að það vilja ekki allir. Þú
getur talið sjálfan þig til þeirra fáu sem
neita að vera ánægðir með óbreytt ástand.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Finnst þér þú alveg stopp? Tím-
inn sem þú eyðir í að bíða er mikilvægur.
Yfirsýnin er hvað best þegar þú hlakkar til
í ró og næði. Enginn tími fer til spillis.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Sköpunarkraftur þinn er eins
og lítið barn sem stækkar ört. Nú er rétti
dagurinn til að mæla sig upp við „vegginn“
þar sem önnur afrek þín eru merkt. Sjáðu
hvað þú hefur stækkað mikið!
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Það er auðvelt að verða tauga-
trekktur yfir spennandi atburðum, einkum
ef þeir skipta þig máli. Allt fer á sama veg
hvort sem þú stressar þig eða ekki. Slepptu
því.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu
móti sem lauk fyrir skömmu í Vitoria
Gasteiz á Spáni. Judit Polgar (2.708)
hafði svart gegn Rustam Ka-
simdzhanov (2.690). 31. … g5! 32.
Df5 Bxe4 33. Dxe4 Bxh6 svartur er
nú manni yfir og með léttunnið tafl.
34. h4 Rg6 35. Db7 a5 36. Db5 He5
og hvítur gafst upp. Lokastaða móts-
ins varð þessi: 1. Veselin Topalov
(2.769) 7 v. af 10 mögulegum. 2.
Ruslan Ponomarjov (2.705) 5½ v.
3.-4. Liviu-Dieter Nisipeanu (2668)
og Judit Polgar (2.708) 5 v. 5. Rus-
tam Kasimdzhanov (2.690) 4½ 6.
Anatoly Karpov (2.670) 3 v.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Talið upp í þrettán.
Norður
♠D10
♥7632
♦KDG10
♣K76
Vestur Austur
♠975 ♠86432
♥KDG109 ♥8
♦832 ♦654
♣84 ♣G532
Suður
♠ÁKG
♥Á54
♦Á97
♣ÁD109
Suður spilar 6G.
Eina stærðfræðikunnáttan sem þarf
til að spila brids er að geta talið upp í
þrettán. Hér þarf sagnhafi að svína fyr-
ir ♣G fjórða í austur til að vinna
slemmuna og það gerir hann af sann-
færingu ef hann gefur sér tíma til að
telja. Útspilið er ♥K.
Til að byrja með dúkkar sagnhafi
fyrsta slaginn. Tilgangurinn er tvíþætt-
ur: Annars vegar að undirbúa hugs-
anlega þvingun (ef sami mótherjinn
skyldi vera með lengd í hjarta og laufi),
og hins vegar til að afla upplýsinga um
leguna. Vestur heldur áfram með há-
hjarta og austur hendir spaða. Sagn-
hafi tekur fjóra slagi á tígul og austur
hendir aftur spaða í fjórða tígulinn.
Loks spilar sagnhafi þremur efstu í
spaða og þegar báðir fylgja þrisvar er
ljóst hvernig sá litur skiptir.
Austur hefur sem sagt byrjað með
5♠–1♥–3♦, og þar af leiðandi 4♣.
Íferðin í laufið er þá á hreinu: Sagnhafi
tekur á ♣Á, spilar á ♣K og svínar svo
fyrir gosann.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Stefnt er að því að ganga frá samningum milli Sam-son Properties og Listaháskóla Íslands um framtíð-
arhúsnæði skólans við Laugaveg. Hver er rektor skól-
ans?
2 Von er á bandaríska tónlistarmanninum Rufus Wa-inwright til Íslands. Hver er tónleikahaldarinn?
3 Mannréttindaskrifstofa Íslands er aftur komin á fjár-lög. Hver er framkvæmdastjóri skrifstofunnar?
4 Forstjóri Lýðheilsustöðvar fagnar framtaki borg-arinnar um stóraukin framlög til forvarna. Hver er
forstjórinn?
Svör við
spurningum
gærdagsins:
1. Nýr prestur hef-
ur verið valinn í
Grafarvogssókn.
Hver er það? Svar:
Guðrún Karlsdóttir.
2. Verið er að opna
myndlistarsýn-
inguna Fjallalandið
í Gallery Turpent-
ine. Hver sýnir? Svar: Kristín Gunnlaugsdóttir. 3. Jólin koma
trónir nú í efsta sæti í flokki innlendra og þýddra ljóða. Eftir
hvern er hún? Svar: Jóhannes úr Kötlum. 4. Nýr formaður er tek-
inn við hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Hver er hann? Svar: Jón Pétur
Jónsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Ingó
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Mál og Músík
Diskarnir á tilboði!
Tómas R. og Samúel Jón
koma í dag kl. 16 og spila
fyrir okkur.
Ó
!
·
1
0
3
8
9
Rauðagerði 26, sími 588 1259
30-80% afsláttur
af vönduðum
dömufatnaði í dag,
laugardag kl. 10-18
að Rauðagerði 26
Verið velkomin
Útsala Útsala
haust/vetur
2007