Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 33
Jolie kyn- þokkafyllst enn og aftur ANGELINA Jolie trónir efst á lista yfir 100 kynþokkafyllstu kvik- myndastjörnur sem hafa lifað. Það var Empire tímaritið sem stóð fyrir kosningunni til að finna fallegustu stjörnu hvíta tjaldsins hingað til. Jolie hlaut titilinn vegna fagurs vaxtarlags, heillandi augna og þykkra vara. Í öðru sæti er unga kvikmynda- leikkonan Natalie Portman sem náði að gera snoðklippingu kyn- þokkafulla í myndinni V for Ven- detta. James Bond leikarinn Daniel Craig, sem fékk konur til að dæsa í Casino Royale þegar hann gekk upp úr sjónum í blárri, þröngri sundskýlu, lendir í þriðja sæti, efst- ur karlmanna. Næstur karla er Jo- hnny Depp í fimmta sæti. Matt Da- mon sem var nýlega valinn kynþokkafyllsti karlmaður á lífi af tímaritinu People nær ekki nema sautjánda sæti á listanum. Það voru um 20.000 kvikmynda- aðdáendur sem kusu á listann. Tíu kynþokkafyllstu kvikmynda- stjörnurnar eru: 1. Angelina Jolie 2. Natalie Portman 3. Daniel Craig 4. Jessica Alba 5. Johnny Depp 6. Eva Green 7. Brad Pitt 8. Scarlett Johansson 9. Keira Knightley 10. Gerard Butler Johnny Depp Daniel Craig Natalie Portman Angelina Jolie MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 33 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 15/12 kl. 13:00 U Lau 15/12 kl. 14:30 U Lau 15/12 aukas. kl. 16:00 U Sun 16/12 kl. 11:00 Ö Sun 16/12 kl. 13:00 U Sun 16/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 kl. 13:00 U Lau 22/12 kl. 14:30 U Sun 23/12 kl. 13:00 U Sun 23/12 kl. 14:30 U Sýningart. tæp klukkustund Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 17:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Jólatónleikar Fim 20/12 kl. 21:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán10/12 kl. 10:00 F Mán10/12 kl. 13:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mið 12/12 kl. 14:15 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Þri 18/12 kl. 14:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 09:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Mið 12/12 kl. 11:00 Fim 13/12 kl. 11:00 Fös 14/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Mán17/12 kl. 11:00 Þri 18/12 kl. 11:00 Mið 19/12 kl. 11:00 Fim 20/12 kl. 11:00 Fös 21/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Mán24/12 kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 Mið 2/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Ö Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Ö Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Ö Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Mán10/12 kl. 09:00 U Mán10/12 kl. 10:30 Þri 11/12 kl. 09:00 U Þri 11/12 kl. 10:30 Mið 12/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 10:30 Ö Fös 14/12 kl. 09:00 Ö Fös 14/12 kl. 10:30 Lau 15/12 kl. 14:00 Ö Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 19/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Fös 25/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dansverk í Útvarpshúsinu (Útvarpshúsið Efstaleiti) Fös 14/12 kl. 16:15 ruv, efstaleiti Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Þri 11/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fös 14/12 ný aukas. kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 18:00 U Fös 21/12 kl. 19:00 U Fim 27/12 kl. 19:00 Fös 28/12 kl. 15:00 Lau 29/12 ný aukas kl. 1 Sun 30/12 ný aukas. kl. 1 Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Lau 15/12 kl. 19:00 U ný aukas. Lau 15/12 kl. 22:00 U Sun 16/12 kl. 21:00 Ö Lau 29/12 kl. 19:00 Sun 30/12 ný aukas. kl. 1 Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 15/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Lau 29/12 kl. 14 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Álftagerðisbræður tvítugir Mið 12/12 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnes 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur(Söguloftið Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 1 Fös 18/1 kl. 2 Lau 19/1 kl. 2 Sun 20/1 kl. 1 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:0 Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 09:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:0 Mán17/12 kl. 10:0 Fim 20/12 kl. 14:0 Fös 21/12 kl. 15:0 Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:0 Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:0 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Þri 11/12 kl. 18:00 Ö Mið 12/12 kl. 18:00 U Fim 13/12 kl. 18:00 Fös 14/12 kl. 18:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 16:00 Þri 18/12 kl. 18:00 Mið 19/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 1 Lau 22/12 kl. 14 Lau 22/12 kl. 1 Sun 23/12 kl. 14 Sun 23/12 kl. 1 Sun 23/12 kl. 1 Mið 26/12 kl. 1 Mið 26/12 kl. 1 Fim 27/12 kl. 1 www.kradak.is Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 20:00 Benny Crespo´s Gang Mið 19/12 kl. 20:47 Útgáfutónleikar BACKSTREET Boys meðlimurinn Howie Dorough gekk að eiga unnustu sína til margra ára, Leigh Boniello, á laugardaginn. At- höfnin fór fram í heimabæ kappans í Orlanda samkvæmt vefsíð- unni People. „Brúðkaupið var eins og klippt út úr brúðarblaði, það var fullkomið,“ sagði einn brúðkaupsgesta. Dorough, 34 ára, bað Boniello síðasta nýárskvöld. „Hún átti ekki von á þessu og ég var nokkuð taugaóstyrkur enda vorum við í hópi fjörutíu vina og fjölskyldumeðlima,“ sagði Dorough um bónorðið sem hann bar upp á heimili fjölskyldu Boniello í New Jersey. Þau byrjuðu saman árið 2000 þegar Boniello sá um vefsvæði stráka- bandsins. Backstreet Boys er nú að fylgja eftir sinni sjöttu stúdíóplötu, Unbreakable, sem kom út í október. Fullkomið brúðkaup Reuters Sætir Meðlimir Backstreet Boys, f.v. A.J. McLean, Howie Dorough (sá nýgifti), Nick Carter og Brian Littrell, mættu í Calvin Klein partí í London í október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.