Morgunblaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2007 63 útvarpsjónvarp Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson, Eskifirði, prófastur í Austfjarðaprófastsdæmi flytur. 08.15 Jólasögur. eftir Johann Hein- rich Schmeltzer, Vincent Lübeck og Johann Rosenmüller. Bell’Arte Salzburg kammersveitin, Emma Kirkby sópransöngkona, Cantus Cöln, Concerto Palatino o.fl. flytja. 09.00 Fréttir. 09.03 Jólastund í stríði. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (e) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Domenico Scarlatti. Um líf og list ítalska tónskáldsins og sembalsnillingsins Scarlatti. Um- sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 11.00 Guðsþjónusta í Ástjarn- arkirkju, Kirkjutorgi, Hafnarfirði. Séra Bára Friðriksdóttir prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Auglýsingar. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Kannski á morgun. eftir Jón Gnarr. Leikstjóri: Jón Gnarr. (e) 14.30 Ljúflingslög. Strengjasveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur lög eftir Pál Ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Inga T. Lárusson o.fl. 15.00 Þjóðsöngvarinn. Þáttur í minningu Guðmundar Jónssonar söngvara. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Veðurfregnir. 16.07 Ævintýrið um Hnotubrjótinn. eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Hljóðritun frá jólatónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói 15. des. sl. Stjórnandi: Gary Berkson. Sögumaður: Trúð- urinn Barbara. 17.15 Í kaffi með séra Matthíasi. Pétur Halldórsson ræðir við Einar B. Pálsson, fyrrverandi verkfræði- prófessor við Háskóla Íslands. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Smásaga: Einhelti. eftir Einar Kárason. Höfundur les. 18.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Á öðrum degi jóla með Gerði. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.50 Og svo komu jólin. Umsjón: Gerður Kristný Guðjónsdóttir. (e) 21.35 Jóladans með Hauki Mort- hens. Haukur Morthens, Carl Möll- er, Helgi Kristjánsson, Ómar Ax- elssson og Guðjón Ingi Sigurðsson flytja létt lög og jólalög í útvarps- sal árið 1976. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Grýla kallar á börnin sín. Um- sjón: Kristín Einarsdóttir. (e) 23.10 Snjókorn. Jólastund með hljómsv. Múm, Guðrúnu Evu Mí- nerdóttur o.fl. Umsjón: Haukur Ingvarsson og Elísabet Indra Ragnarsd. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. 08.00 Barnaefni 16.00 Í grænum lundi 17.35 Þefari (Sniffer) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Herkúles 18.23 Sígildar teiknim. 18.30 Fínni kostur 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Þetta er ekkert mál Heimildamynd eftir Stein- grím Þórðarson um kraftakarlinn Jón Pál Sig- marsson sem lést árið 1993. Frægðarsól Jóns Páls Sigmarssonar skaust hratt upp á stjörnuhim- ininn og skein skært. 21.20 Bræðrabylta Myndin fjallar um tvo samkyn- hneigða glímumenn og ástarsamband þeirra. Þeir halda sambandinu leyndu fyrir sveitungum sínum og hittast reglulega á glímu- æfingum. 21.45 Börn Bíómynd eftir Vesturport og Ragnar Bragason sem leikstýrir. Kartías er einstæð fjög- urra barna móðir sem af örvæntingu reynir að ná endum saman. Á meðan hún er upptekin af deilu við fyrrv. sambýlismann sinn um forræði yfir dætr- um þeirra þremur áttar hún sig ekki á að líf elsta sonar hennar, sem er fórn- arlamd eineltis, stefnir smám saman til glötunar. 23.20 Íslenski draumurinn Bíómynd eftir Róbert Douglas og fjallar um hremmingar ungs manns sem ætlar sér að verða rík- ur á sígarettuinnflutningi. 00.55 Dagskrárlok 07.00 Hin eina sanna hundamynd 08.15 Algjör Jóla–Sveppi 09.25 Kalli kanína og fél. 09.40 Könnuðurinn Dóra 10.15 Rasmus fer á flakk 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Álfur (Elf) Bráðfynd- in jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. 14.00 Tónaflóð (The Sound of Music) Heimsfræg söngvamynd sem sópaði að sér verðlaunum, m.a. fimm Óskurum. Nunnan María ræðst sem barn- fóstra hjá von Trapp fjöl- skyldunni í Austurríki árið 1938. Á heimilinu eru sjö börn svo María hefur í nógu að snúast. Aðal- hlutverk: Christopher Plummer, Julie Andrews, Eleanor Parker. 18.30 Fréttir 19.00 Jóla–skrekkur (Shrek the Halls) Stöð 2 frumsýnir glænýja taletta jólamynd með Shrek og fé- lögum. 20.00 Harry Potter og eld- bikarinn 22.35 Jólafríið (The Ho- liday) Rómantísk og jóla- leg gamanmynd með stór- leikurunum Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet í aðalhlutverkum. 00.50 Trója (Troy) Sann- kölluð stórmynd með hópi stórstjarna á borð við Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í helstu hlut- verkum hetjanna í sjálfum Hómerskviðum, sem sögu- þráðurinn mikli er laus- lega byggður á. 03.30 Tónaflóð (The Sound of Music) 06.20 Tónlistarmyndbönd 09.35 Premier League 11.35 Tiger in the Park 12.30 Merrill Lynch Shootout 15.10 Símamótið 15.50 Rey – Cup mótið 16.30 Pæjumótið 17.15 World́s Strongest Man 1983 18.15 KF Nörd – FC Z 19.10 RN Löwen – Gum- mersbach Bein útsending. 21.35 Joe Louis – Max Schmeling 22.30 Michael Jordan Celebrity Invitational 24.00 RN Löwen – Gum- mersbach 06.00 Fun With Dick and Jane 08.00 Seven Years in Tibet 10.15 Bewitched 12.00 In Good Company 14.00 Seven Years in Tibet 16.15 Bewitched 18.00 In Good Company 20.00 Fun With Dick and Jane 22.00 Mississippi Burning 00.05 Touching the Void 02.00 Footsteps 04.00 Mississippi Burning 11.00 Vörutorg 12.00 Desperetly Seeking Susan Skemmtileg mynd frá 1985 þar sem söng- konan Madonna er í sínu fyrsta hlutverki í kvik- mynd. 13.45 St. Elmos FireFrá- bær kvikmynd frá 1985. 15.30 Everest (1:2) (e) 17.15 Boot Camp Hell Weekend, seinni hluti (e) 18.10 Dr. Phil 19.00 The King of Queens - jólaþáttur (e) 19.30 30 Rock (e) 20.00 Beyoncé: Live in Japan 21.00 Everest (2:2) 22.30 The Drew Carey Show 22.55 A Diva’s Christmas Carol (e) 00.55 Nátthrafnar 00.55 C.S.I: Miami 01.40 Ripley’s Believe it or not! 02.25 Trailer Park Boys 02.50 Vörutorg 03.50 Óstöðvandi tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Hollywood Uncenso- red 17.30 Special Unit 2 18.15 E–Ring 19.00 Hollyoaks 20.00 Hollywood Uncenso- red 20.30 Special Unit 2 21.15 E–Ring 22.00 Behind Enemy Lines 23.45 American Dad 3 00.10 Wildfire 00.55 Totally Frank 01.20 Tónlistarmyndbönd 07.00 Benny Hinn 07.30 Robert Schuller 08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Tónlist 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 21.00 Matteusarguðspjall 22.30 Robert Schuller - Kertaljósahátíð 23.30 T.D. Jakes sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 | annar jóladagur Paul Merton’s China TCM 20.00 Where Eagles Dare 22.30 Harum Scarum 23.55 Lone Star 1.30 The Liquidator 3.15 East Side, West Side ARD 07.00 Fünf auf dem Apfelstern 07.30 Willi wills wissen 08.00 Ta- gesschau 08.03 Schöne Bescherung mit Käpt’n Blaubär 08.20 Käpt’n Blaubär - Lügengeschichten 08.25 Zwei Brüder 10.00 Schneeweißchen und Rosenrot 11.00 Tagesschau 11.15 Napoleon und die Deutschen 12.00 Napoleon und die Deutschen 12.45 Seab- iscuit - Mit dem Willen zum Erfolg 14.55 Tagesschau 15.05 Er kann’s nicht lassen 16.35 Tagesschau 16.40 Wenn der Vater mit dem Sohne 18.15 Auf der Transsib 19.00 Tagesschau 19.15 Stars in der Manege 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Maria an Callas 23.00 Tagesschau 23.05 Lucky Numbers - Ein Wetterfrosch auf Abwegen 00.40 Tagesschau 00.45 Die grüne Minna 02.05 Napoleon und die Deutschen 02.50 Napoleon und die Deutschen 03.35 Deutsc- hlandbilder 03.40 Tagesschau 03.45 Auf der Transsib DR1 07.00 Nu’ det jul 09.30 Barda 10.00 Mistrals datter 11.40 Kim Lar- sen på turne 12.40 Hook 14.55 Far til fire i byen 16.30 Kaj og Andrea 17.00 Radiserne 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 DR Jul med Sigurd 2007 19.00 Olsen-banden over alle bjerge 20.35 After the Sunset 22.10 Final Contract: Dead On Delivery 23.45 Onsdags Lotto 23.50 Ord som dræber 01.15 Colditz 02.45 No broadcast DR2 12.45 Prisfest på Det Kongelige Teater 13.15 Humor bag jerntæppet 14.45 Intermission 16.30 Kom til det vilde vesten! 18.35 Jul med Smack the Pony 19.00 The Statement 21.00 Nytår med Tina i Götat- unnellen 21.30 Deadline 21.50 Dommeren og livvagten 23.25 Novo- caine 00.55 Dalziel & Pascoe 01.45 No broadcast NRK1 07.05 Vivi og Levi 07.10 Bravo Bibbi! 07.25 Rorri Racerbil 07.35 Øi- steins blyant 07.45 Charlie og Lola 08.00 Bosse 08.10 Det lille spø- kelset Laban 08.15 Sauen Shaun 08.30 H.C. Andersens eventyr: De ville svaner 09.00 LasseMajas Detektivbyrå 09.30 Creature Comforts: hvordan har vi det? 09.55 Kiting på Hardangervidda 10.00 Gud- stjeneste fra Kroken døvekirke i Tromsø 10.45 Ballade for Edvard Grieg 11.40 Fremad marsj på Den røde plass 13.15 Året med konge- familien 2007 14.15 Asterix & Obelix: Oppdrag Kleopatra 16.00 Jule- ANIMAL PLANET 6.00 Animal Park - Wild in Africa 6.30 Animals A-Z 7.00 Crocodile Hunter 9.00 The Planet’s Funniest Animals 10.00 Wildlife Specials 11.00 Big Cat Diary 12.00 Life of Mammals 13.00 Chimpanzee’s Tale 14.00 Penguin Safari 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Animal Cops Houston 17.00 Planet Wild 17.30 Up Close and Dangerous 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Natural World 20.00 Wildlife Specials 21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 Animal Cops Houston 23.00 The Planet’s Funniest Animals 24.00 Planet Wild 0.30 Up Close and Dangerous 1.00 Crocodile Hunter 2.00 Natural World 3.00 Wildlife Specials 4.00 Animal Cops Phoenix 5.00 Growing Up... 6.00 Monkey Business BBC PRIME 6.00 Little Robots 6.15 Tweenies 6.35 Balamory 6.55 Big Cook Little Cook 7.15 The Roly Mo Show 7.30 Andy Pandy 7.35 Teletubbies 8.00 No Going Back: A Year In France 8.30 Cash in the Attic 9.30 What not to Wear 10.00 Garden Invaders 10.30 The Life of Mammals 11.30 Yes, Minister 12.00 Porridge 12.30 As Time Goes By 13.00 Miss Marple 14.00 Grumpy Old Men At Christmas 15.00 No Going Back: A Year In France 15.30 Antiques Roadshow 16.30 Garden In- vaders 17.00 Porridge 17.30 As Time Goes By 18.00 Room Rivals 18.30 Garden Rivals 19.00 The Inspector Lynley Mysteries 20.00 Dalziel and Pascoe 21.00 I’m Alan Partridge 22.00 The Inspector Lyn- ley Mysteries 23.00 Yes, Minister 23.30 Dalziel and Pascoe 0.30 Por- ridge 1.00 As Time Goes By 1.30 EastEnders 2.00 The Inspector Lyn- ley Mysteries 3.00 Miss Marple 4.00 What not to Wear 4.30 Balamory 4.50 Tweenies 5.10 Big Cook Little Cook 5.30 Tikkabilla 6.00 Little Robots DISCOVERY CHANNEL 6.20 Mean Machines: The Transatlantic Challenge 6.50 A Plane is Born 7.15 5th Gear 7.40 John Wilson’s Fishing Safari 9.00 FBI Files 10.00 How Do They Do It? 11.00 Dirty Jobs 12.00 American Hotrod 13.00 A Plane is Born 13.30 5th Gear 14.00 Mega Builders 15.00 Mean Machines: The Transatlantic Challenge 16.00 Discovery Atlas 18.00 How Do They Do It? 19.00 Mythbusters 20.00 Ultimate Survi- val 24.00 Forensic Detectives 1.00 How Do They Do It? 2.00 Dirty Jobs 2.55 Nathan’s Story 3.45 John Wilson’s Fishing Safari 5.00 Mega Builders 5.55 Mean Machines: The Transatlantic Challenge EUROSPORT 7.30 Eurosport Buzz 8.00 Eurogoals 8.45 Ski jumping: World Cup in Kuusamo 10.00 Snooker 11.30 Eurogoals 12.15 UEFA EURO 2008 Preview 13.15 WATTS 14.00 Ski jumping: World Cup in Trondheim, Norway 16.00 UEFA Cup Classics 17.00 EUROGOALS Flash 17.15 UEFA Champions League Classics 18.15 Stihl Timbersports series 19.15 Figure Skating 21.15 Dancing 22.15 Fight Sport: Fight Club 0.15 WATTS HALLMARK 6.30 Ivana Trump’s For Love Alone 8.15 The Tommy Douglas Story 10.00 West Wing 11.00 Monk 12.00 Out of the Woods 13.30 The Family Plan 15.15 The Third Wish 17.00 West Wing 18.00 Monk 19.00 Without a Trace 20.00 Lion In Winter 21.45 South of Heaven, West of Hell 23.45 King of Texas 1.30 South of Heaven, West of Hell 3.15 King of Texas 5.00 Desolation Canyon MGM MOVIE CHANNEL 6.25 Hurricane Rosy 8.10 Follow That Dream 10.00 One More Time 11.30 Defiance 13.10 One More Chance 14.35 Golden Needles 16.05 Phaedra 18.00 Little Dorrit 21.00 Windrider 22.30 L.A. Bounty 23.55 Johnny Be Good 1.20 Gang Related 3.10 The Learning Curve 5.00 Ski Patrol NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Megastructures 12.00 Incredible Human Machine 14.00 How it Works 17.00 Megaflood 18.00 Megavolcano 19.00 Paul Merton’s China 23.00 Situation Critical 24.00 Medics: Emergency Doctor 1.00 konsert i Oslo Konserthus 17.00 Det vesle reinsdyret 17.25 Pingvin- ens første jul 17.30 Energikampen 2007 18.00 Dagsrevyen 18.30 Julenøtter 18.45 Dyrisk 19.15 Nordens komiserie-gudfar: Bo Her- mansson 20.15 Jul på Saltön 21.15 Løsning julenøtter 21.20 Vik- inglotto 21.30 Bladrik grein - Halldis Moren Vesaas 22.15 Kveldsnytt 22.30 Keno 22.35 I skuddlinjen 00.40 Jukeboks: Du skal høre mye 02.00 Jukeboks: Dansefot NRK2 13.05 Singin’ in the Rain 14.45 Broadway - musikalens storstue 15.45 Profil: Impresjonistene 16.45 Lou Reed 18.00 Dagsrevyen 18.30 Trav: V65 19.10 Ganges 20.00 NRK nyheter 20.10 Giganten 21.35 Året med kongefamilien 2007 22.35 Classic Albums SVT1 08.00 Budfirman Bums jullov 08.01 Jane och draken 08.30 Familjen Ouf 09.00 Barda 09.25 Fieteri 09.45 Levade Noble Horse Gala 2006 10.35 Bugsy Malone 12.05 Vägen till marknaden 12.55 Alla tiders ting 13.00 Mitt i naturen 13.30 Melodifestivalen 2007: Årskrönika 14.30 Andra Avenyn 15.00 Julmusik med The Barra MacNeils 16.00 Astrids jul 17.00 BoliBompa 17.30 Vinter i Svingen 17.55 Dr Dogg 18.00 Bobster 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Stjärnorna på slottet 20.00 August 21.30 Julevangeliet i Liverpool 22.30 Rapport 22.40 Studie i brott 00.45 Sändningar från SVT24 SVT2 10.55 No broadcast 11.15 Annes trädgård 11.45 100 procent människa 12.40 Kvinnorna och Bergman 13.10 Livet är underbart 15.20 Versailles - en kunglig dröm 16.55 Regionala nyheter 17.00 Rapport 17.15 Trollflöjten 19.30 Love and war 19.45 Kortfilm: Jimmy Böljas rockskola 20.00 Aktuellt 20.15 Regionala nyheter 20.20 Sportnytt 20.30 Dans: Christmas Cup 21.30 Död och försvunnen 22.25 Julpyntargatan 23.15 Sverige! 00.00 Mötet ZDF 07.10 Lauras Weihnachtsstern 07.55 Frau Holle 09.30 heute 09.35 König Drosselbart 11.05 Pippi außer Rand und Band 12.30 Michel muss mehr Männchen machen 14.00 heute 14.05 Alaska 15.45 Harry Potter und der Gefangene von Askaban 17.55 Lotto - Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.14 Wetter 18.15 Der Bauch von Münc- hen 18.30 Terra X: Der Nibelungen-Code 19.15 Das Traumschiff 20.45 Robin Pilcher: Am Anfang war die Liebe 22.15 heute 22.20 The Hours - Von Ewigkeit zu Ewigkeit 00.10 heute 00.15 Alaska 02.00 heute 02.05 Ein Alligator namens Daisy 03.30 Terra X: Der Ni- belungen-Code 04.15 @rt of animation Drama Myndin Lion In Winter er byggð á Broadway leikriti eftir James Goldman. Sýnd á Hallmark kl. 20.00. 92,4  93,5 n4 24.00 Jólakveðjur sýn2 08.35 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – Tottenham) 10.15 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. – Everton) 11.55 Goals of the Season 2000/2001 12.50 Enska úrvalsdeildin (West Ham – Reading) Bein útsending. 14.50 Enska úrvalsdeildin Sunderland – Man. Utd. Sýn Extra: Derby - Liver- pool. Sýn Extra 2: Chelsea - Aston Villa. Sýn Extra 3: Tottenham - Fulham. Sýn Extra 4: Everton - Bolton (b). 17.05 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 17.35 Goals of the Season 2001/2002 18.30 4 4 2 19.40 Enska úrvalsdeildin Portsmouth – Arsenal (b) 21.50 Enska úrvalsdeildin (Derby – Liverpool) 23.30 4 4 2 00.45 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Aston Villa) IN GOOD COMPANY (Stöð 2 Bíó kl. 18.00) Nokkuð óvænt hin fínasta afþreying með góðum Quaid, um fimmtugan mann sem lendir í því að 26 ára gamall náungi er settur yfir hann sem auglýsingastjóri íþrótta- tímarits. Ekki nóg með það, heldur gerist ungi maðurinn svo djarfur að stíga í vænginn við dóttur hans.  HARRY POTTER AND THE GOBLET OF FIRE (Stöð 2 kl. 19:55) Komist er vel frá því krefjandi verkefni að laga um 750 bls. skáld- sögu að kvikmyndaforminu. Radc- liffe vex með hlutverkinu og gæðir hetjuna bæði þroska og alvöru- þunga. Aðrir leikarar styrkja jafn- framt söguna, bæði þeir fullorðnu úrvalsleikarar sem finna má í hverju rúmi og þeir sem yngri eru.  ÞETTA ER EKKERT MÁL (Sjónvarpið kl. 19.35 ) Engin glansmynd, þótt efnið bjóði upp á það, heldur heiðarleg, fróðleg og yfir höfuð bráðskemmtileg mynd af manninum sem fetaði í fótspor Alberts Guðmundssonar, Friðriks Ólafssonar og örfárra afreksmanna til viðbótar sem unnu sér þann glæsilega sess að verða Óskabörn þjóðarinnar. ÍSLENSKI DRAUMURINN (Sjónvarpið kl. 23.20) Tóti er þessi alíslenski náungi sem er óþolandi í návígi, ekki beint vit- laus en þó … fær það sem hann vill eða það sem hann á skilið og mynd- in endar vel en samt einhvern veg- inn eins og hún gæti hafa gert ef sagan væri sönn. Þórhallur ber myndina uppi.  THE HOLIDAY (Stöð 2 kl. 22.30) Jólin eru hátíð ljóss, friðar og við- skipta, kvikmyndaiðnaðurinn ekki undanskilinn. Þetta er skrautlega innpökkuð jólagjöf, virkar örugg- lega vel á kvenfólk, ungt, róm- antískt og ástfangið. e.  2. Jóladagsbíó Sæbjörn Valdimarsson BÖRN (Sjónvarpið kl. 21.45) Örlögum áhugaverðra persóna vindur fram í ein- staklega fáguðu sjónrænu um- hverfi, þar sem Ragnar og kvik- myndatökumað- ur hans gera sér mat úr borgarumhverfinu í Breiðholtinu og Skuggahverfinu í Reykja- vík. Ragnar fer þá leið að hafa myndina svart-hvíta en þar eru andstæður ljóss og skugga fangaðar á einkar áhrifaríkan máta. Hér má segja að nýjum hæðum sé náð hvað kvikmyndaleik og jarðbundin og þjál samtöl varðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.