Morgunblaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2007 39 Ljósmynd/Sigurgeir Jónasson ileik og guðsþjónustu í Landakirkju. Morgunblaðið/Eggert Vitringar Haldið var upp á fæðingu Jesú með jólaleikriti í Öskjuhlíðarskóla. Búningar vitringanna voru sérstaklega viðhafnarmiklir. Börnin léku hlutverk sín með tilbrifum og af glæsileik. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Höfuð, herðar Jólalög sem eiga sínar sérstöku hreyfingar eru alltaf vinsælust á böllum. Aðal- atriðið er ekki að vera fullkomlega samtaka heldur að jólastuðið skíni í gegn eins og hjá þessum strákum í Rimaskóla. Enda gott að búa sig undir kræsingarnar með hreyfingu fyrirfram. Morgunblaðið/Golli Takk Jólasveinarnir höfðu að sjálfsögðu með sér smá pakka handa krökkunum á Nóaborg. Þessi stúlka var afskaplega ánægð með sinn pakka og hin börnin biðu spennt eftir að fá einn í hendur. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Göngum við í kringum Krakkarnir í Rimaskóla náðu að mynda margfaldan hring utanum jólatréð. Ljósmynd/Sigurgeir Jónasson Jólasöngvarar Á jólaskemmtuninni á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum fóru þau Díana Svava, Aid- an og Arnar Gauti fremst í fríðum söngflokki. Börnin sungu inn jólin af miklum myndugleik. Morgunblaðið/Frikki Mandarína Á leikskólanum Álfasteini fengu krakkarnir hollt og gott jólagóðgæti frá óvæntum gestum. Ávöxturinn þótti talsvert merkilegri fyrst jólasveinninn afhenti hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.