Morgunblaðið - 24.12.2007, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 24.12.2007, Qupperneq 64
...og hef jafnvel hug- leitt að gerast lesbía í von um betri veiði… 66 » reykjavíkreykjavík Flugu sýndist Jesú Kristi bregðafyrir á Klapparstígnum í aðvent-umyrkrinu eitt kvöldið í vikunnien um það leyti sem englakórinn hóf upp raust sína kom í ljós að þetta var bara hann Krummi karlinn Björgvinsson í stuttum, hippalegum pels. Ekki seinna vænna að klæðast dauðum dýrum þegar maður er u.þ.b. að verða Súperstar. Og stíf- bónaðri rennireið forseta lýðveldisins var lagt ólöglega upp á gangstéttina á Vest- urgötunni fyrir framan antíkbúlluna Fríðu frænku en fyrirfólkið okkar hefur einstakt lag á að redda sér alltaf stæðum í miðborg- inni. Langaði pínulítið til að prakkarast og hringja á dráttarbíl frá Vöku en ákvað að halda jólaskapið í heiðri og vona bara að Dorrit hafi fundið persónulega og fallega gjöf hjá frænkunni handa forseta vorum. Kannski var hún ekkert að spara og versl- aði í Kirsuberjatrénu sem er önnur af uppá- halds verslunum frúarinnar fögru. Stuð- stemning var hjá lestrarhestum og öðrum dýrum í bókabúðunum; Í anddyri Eymunds- son var Kolbrún Bergþórsdóttir bók- menntarýnir á góðlátlegu spjalli við Hrafn Jökulsson rithöfund, sem kominn var um langan veg, búsettur í Krummaskuði þessa dagana. Tónlistarmaðurinn og síðhærði síð- hippa-afinn Daníel Ágúst var þar einnig að grúska. Fólk stóð í löngum röðum við af- greiðslukassana með Harðskaufa undir hendinni sem eflaust verður vinsælasta jóla- ritið í ár en fast á hæla þeirrar metsölu- bókar koma líklega Þúsund bjartar sálir og Rimlarokkið. Fluga tók danska kúrinn föstum tökum í desember en hann samanstendur af bjór, smurbrauði, dönskum jólahlaðborðum og spægipylsu. Og ákavíti, nema hvað? Hlaup- in upp og niður Laugaveginn í gjafakaupum hafa svo gert sitt til þess að vinna með heilsubótinni þeirri arna og þar voru í fyrrakvöld, á meðal annarra jólasveina og álfa, þeir Egill Helgason sjónvarpsstjarna og Magnús Scheving íþróttafrömuður. Og Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi fram- kvæmdarstjóri Sjálfstæðisflokksins leit á vegfarendur út um gluggann á glansandi bónuðum jeppanum sínum sem hann ók nið- ur ljósum prýddan Laugaveginn á meðan grínarinn Pétur Jóhann Sigfússon var á vappi í höfuðstöðvum Kaupþings í Austur- stræti, líklega í þeim tilgangi að þefa uppi gott hlutverk í auglýsingaherferð bankans. En slíkt mun vera aukabúgrein helstu gam- anleikara landsins. Hann gæti sem best leikið Kertastubb, sem er einmitt uppáhalds jólasveinn flugu – fyrir utan Hurðarsleiki. Til hamingju með jólin! Morgunblaðið/Golli Baldvin Oddsson, Steindór Arn- steinsson og Jón Oddur Jónsson. Rakel Leifsdóttir, Rakel Unnur Thorla- cius og Eva Margrét Sigmundsdóttir.Sara Dís Hjaltested og Egill Rafnsson.Íris Dögg Einarsdóttir og Harpa Björnsdóttir. Jóhann Ingi Ottósson, Júlían Jóhann Karl Jó- hannsson og Friðrik Þórðarson. Þórdís Sif Sigurðardóttir og Gunn- laugur Grétarsson. Bjarni Grímsson og Samúel J. Samúelsson. Thorsten Henn, Jökull Hrafn og Lovísa Lóa Sigurðardóttir. Flugan ... Kristur á Klappar- stígnum og Hrafn í krummaskuði ... ... Kertastubbur og Hurðarsleikir... Alma Rún Hreggviðsdóttir, Hreggviður Jónsson og Leifur Hreggviðsson. Einar Logi Vignisson og Linda Sigurðardóttir. » Árlegir jólatónleikar útvarpsstöðvarinnar X-ins 97,7 fóru fram á Gauki á Stöng á fimmtudagskvöldið. » Fjöldi fólkslagði leið sína í miðborg Reykjavíkur, og voru flestir á höttunum eftir fallegum jóla- gjöfum. Andre Bachman og Birgir J. Birgisson. Morgunblaðið/Golli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.