Fréttablaðið - 07.04.2009, Page 1
ÞRIÐJUDAGUR
7. apríl 2009 — 84. tölublað — 9. árgangur
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
TÓLF ÞÚSUND manns, eða sex þúsund pör, hafa frá árinu
1996 tekið þátt í hjónanámskeiðum séra Þórhalls Heimissonar.
Námskeiðin hafa verið fastur liður í starfi Hafnarfjarðarkirkju í öll
þessi ár. Hjónanámskeiðin eru ókeypis, sem og viðtölin sem þeim
fylgja. Námskeiðin hefjast á ný í Hafnarfjarðarkirkju í september á
komandi hausti.
Magnús Samúelsson eða MSam ei
Kraftajötnar læra að pósa
Magnús Samúelsson tekur þátt í Íslandsmeistaramóti í vaxtarrækt og fitness á Akureyri um páskana Þa
etur hann kappi við marga af helstu kraftajötnum Íslands og telur sig eiga óð
Maggi hefur undanfarna mánuði verið önnum kafinn við kennslu og undirbúning fyrir ýmis vaxtarræktarrmót. Fram undan er
þátttaka í Íslandsmótinu í vaxtarrækt og fitness á Akureyri, mót í Danmörku 18. apríl og alþjóðlegt Grand Prix mót í Reykjavík 25.
apríl. Svo heldur hann námskeið fyrir byrjendur í nóvember.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
466 1016www.ektafiskur.is
frumkvöðlafyrirtæki ársins - fiskvinnsla frá árinu
- Lifið heil
www.lyfja.is
LÍFOLÍA
er ilmandi og
djúpvirk fyrir
vöðva og liði.
BIRKIOLÍA
mýkir og græðir
þurra húð
og exem.
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
Rafknúnir
hæginda-
stólar
•
standa upp
• Einfaldar stillingar
og fjölbreytt úrval
VEÐRIÐ Í DAG
MAGNÚS SAMÚELSSON
Kann listina að pósa
• heilsa
ALLT Í MIÐJU BLAÐSINS
Lifir í núinu
Andrea Jónsdóttir dagskrár gerðar-
maður heldur upp á sextugs-
afmælið með pompi og prakt.
TÍMAMÓT 24
Hebbi slær
taktinn
Spilar í
spinning-tíma
í Sporthúsinu
í Kópavogi.
FÓLK 42
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
ÞÓRARINN LEIFSSON
Ósvífinn þjófur stal
tölvu teiknarans
Nánast fyrir augum eigandans
FÓLK 42
FÓLK „Þetta er vara sem Pepsi
framleiðir og auglýsingin verður
væntanlega sýnd í Mið-Evrópu,“
segir Þór hallur
Sævarsson aug-
lýsingaleik-
stjóri. Hann
þeysist heims-
hornanna á
milli við að
leikstýra aug-
lýsingum fyrir
stórfyrirtæki.
Hann var
ný verið stadd-
ur í Ölpunum
að taka upp tannkremsauglýs-
ingu fyrir þýska snyrtivöruris-
ann Henkel. Hann hefur einnig
gert auglýsingar fyrir T-Mobile
og Peugeot.
Þá vann Þórhallur nýverið til
verðlauna á stórri auglýsinga-
hátíð í slóvensku borginni
Portoroz. - fgg / sjá síðu 32
Þórhallur Sævarsson:
Leikstýrir aug-
lýsingu í Chile
Meiri þægindi og
aukið geymsluþol
Nú er MS rjóminn í ½ l
umbúðum með tappa.
12
daga
geymslu-þol
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
9
–
0
4
8
7
Sendu persónul
eg
fermingarskeyt
i á
www.postur.is
VERÐ
890 kr.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
–
0
9
–
0
4
1
5
ALÞINGI Nær öruggt er að Alþingi
mun koma saman eftir páska, segir
Lúðvík Bergvinsson, þingflokks-
formaður Samfylkingar innar.
Hann segir að jafnvel þótt sjálf-
stæðismenn létu þegar af málþófi
sínu væri tíminn til að koma nauð-
synlegum málum í höfn í dag og á
morgun sennilega of naumur.
Átján dagar eru nú til kosninga
og hefur þing aldrei starfað eins
nálægt kjördegi og nú. Styst
hefur liðið frá þingslitum til kosn-
inga árið 1991, þá 31 dagur. Verði
þingað eftir páska eins og allt
stefnir í kemur þing saman þriðju-
daginn 14. apríl, ellefu dögum
fyrir kjördag.
Sjálfstæðismenn héldu upp-
teknum hætti á þingi í gær og
streymdu í ræðustól í umræðum
um breytingar á stjórnarskránni.
Þeir, ásamt Kristni H. Gunnars-
syni, standa einir gegn breytingar-
tillögum á stjórnarskránni og vilja
afgreiða önnur mál áður en hald-
ið verður áfram umræðum um
þær. Það vilja þingmenn annarra
flokka ekki. Sautján sjálfstæðis-
menn voru enn á mælendaskrá á
ellefta tímanum í gærkvöldi.
Tillaga Þorgerðar Katrínar
Gunnarsdóttur um að umræða
um álver í Helguvík færðist fram
fyrir umræðu um stjórnarskrár-
breytingarnar var felld á fundi
þingflokksformanna.
Sjálfstæðismenn lögðu til síð-
degis í gær að hlé yrði gert á þing-
fundi um kvöldmatarleytið svo
þingmenn gætu fylgst með fram-
boðsfundi RÚV á Ísafirði. Mörður
Árnason, varaþingmaður Sam-
fylkingarinnar, sagðist aldrei
hafa heyrt aðra eins hugmynd.
„Hættum nú þessum kjánaskap,
góðir þingmenn,“ sagði Mörður.
Þingflokksformenn annarra
flokka en Sjálfstæðisflokks tala
um að sjálfstæðismenn haldi
þinginu í gíslingu með því að
endur taka í sífellu sömu ræðuna.
Sjálfstæðismenn segja meirihlut-
ann aftur á móti standa í vegi fyrir
því að þjóðþrifamál komist á dag-
skrá með því að vilja ekki hvika
frá því að taka stjórnarskrár-
breytingarnar fyrir fyrst.
Siv Friðleifsdóttir segist vona
að sjálfstæðismenn sjái fljótt að
sér og leyfi atkvæðagreiðslu um
málið að fara fram svo ekki þurfi
að þinga allt fram að kjördegi.
- sh / sjá síðu 6
Alþingi hefur aldrei áður
fundað jafn nærri kjördegi
Alþingi hefur aldrei starfað eins nærri kosningum og nú. Óvíst er hvenær þingstörfum lýkur en nokkurn
veginn er útséð um að það verði fyrir páska. Sjálfstæðismenn ræddu enn stjórnarskrármálið fram á nótt.
7
2
6
6
8
VÍÐA ÚRKOMA Í dag verður hæg
austlæg átt, en strekkingur nyrst
og vestast á Vestfjörðum. Rigning
eða skúrir um miðjan dag í flest-
um landshlutum en þó slydda á
Vestfjörðum. Hiti 1-10 stig.
VEÐUR 4
ÞÓRHALLUR
SÆVARSSON
Hrollur betri en
Youtube
Alexander Kárason
hefur opnað
myndbanda-
vefsíðu fyrir
áhugafólk um
jaðarsport.
FÓLK 34
NÁTTÚRUHAMFARIR Fjöldi björgunar-
fólks leitaði að lífsmarki með hjálp
flóðljósa í gærkvöldi eftir að harð-
ur jarðskjálfti reið yfir Mið-Ítalíu
í fyrrinótt. Í gærkvöldi var talið
að 150 hið minnsta hefðu farist
í skjálftanum, sem er sá mann-
skæðasti í landinu í þrjá áratugi.
Auk þess var tuga fólks enn sakn-
að, um 1.500 slasaðir og yfir 50.000
eru heimilislausir.
Jarðskjálftinn, sem mældist 6,3
á Richter, átti upptök sín í fjalla-
héraðinu Abruzzo, um hundrað
kílómetra norðaustur af Róm.
Silvio Berlusconi, forsætisráðherra
Ítalíu, lýsti yfir neyðarástandi og
björgunarsveitir hvaðanæva að á
Ítalíu voru kallaðar til hjálpar.
Suðurlandsskjálftarnir sem riðu
yfir 17. og 21. júní árið 2000 mæld-
ust 6,5 og 6,6 á Richter. Alþjóða-
björgunarsveit Slysavarnafélagsins
Landsbjargar var sett í vaktstöðu
vegna skjálftans á Ítalíu í fyrri-
nótt, sem er lægsta stig viðbragðs
sem skilgreint er. Um kvöldmatar-
leytið í gær var sveitin svo kölluð
úr vaktstöðu, þar sem sýnt þótti
að björgunarliðsafli Ítala væri
nægjanlegur. Gísli Rafn Ólafsson,
stjórnandi Alþjóðabjörgunar sveitar-
innar, segir Ítala hafa yfir að búa
góðu viðbragðsteymi. „Um kvöld-
mat fréttum við að 1.640 björgunar-
menn væru komnir á staðinn. Við
fylgjumst þó áfram með stöðunni
ef eitthvað skyldi breytast,“ segir
Gísli. - sbt, kg / sjá síðu 4
Að minnsta kosti 150 létu lífið í mannskæðasta jarðskjálfta Ítalíu í þrjá áratugi:
Leitað að lífsmarki í rústum
MANNSKÆÐUR JARÐSKJÁLFTI Björgunarfólk leitaði enn í gærkvöldi með aðstoð fljóðljósa að lífsmarki í rústum. Mannskæðasti
jarðskjálfti á Ítalíu í þrjá áratugi reið yfir í fyrrinótt og er talið að 150 hið minnsta hafi farist í skjálftanum. NORDICPHOTOS/AFP
Grindavík vann
Staðan í einvígi
Grindavíkur og KR
er 1-1 eftir sigur
fyrrnefnda liðsins
á heimavelli í
gær.
ÍÞRÓTTIR 38