Fréttablaðið - 07.04.2009, Page 44

Fréttablaðið - 07.04.2009, Page 44
 7. apríl 2009 ÞRIÐJUDAGUR40 ÞRIÐJUDAGUR 18.30 Man. Utd – Porto, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.50 Eldhúsdagur á Alþingi SJÓNVARPIÐ 20.00 The Biggest Loser SKJÁREINN 20.30 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Ashes to Ashes STÖÐ 2 STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Bjarni Benedikstsson og Stein- grímur J. Sigfússon leiða saman hesta sína 21.00 Íslands safarí Akeem Richard Oppong rýnir í afstöðu og aðbúnað innflytj- anda á Íslandi. 21.30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir þing- kona ræðir um málefni Samfylkingarinnar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 15.00 Alþingiskosningar - Borgara- fundur Upptaka frá opnum borgarafundi á Ísafirði. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (24:26) 17.55 Lítil prinsessa (11:15) 18.05 Þessir grallaraspóar (7:10) 18.10 Skólahreysti Þáttaröð um keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunn- skólanna í upphífingum, armbeygjum, dýfum og hraðaþraut. Kynnar eru Ásgeir Er- lendsson og Greta Mjöll Samúelsdóttir. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Eldhúsdagur á Al- þingi Bein útsending frá almennum stjórnmálaumræðum á Alþingi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (Dalziel & Pascoe V) (5:8) Syrpa úr breskri þáttaröð um rann- sóknarlögreglumenn sem fá til úrlausnar æsispennandi sakamál. Aðalhlutverk leika Warren Clarke og Colin Buchanan. 23.10 Víkingasveitin (Ultimate Force) (3:6) Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Miles Anderson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather Peace. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) 00.05 Kastljós (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 Grindavík - KR Útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Expressdeildarinnar í körfubolta. 15.10 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp. Handknattleikur á heimsmæli- kvarða. 15.40 World Supercross GP Að þessu sinni fór mótið fram í Toronto í Kanada. 16.35 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 17.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. 18.00 Meistaradeild Evrópu - Upp- hitun 18.30 Man. Utd - Porto Bein útsend- ing frá leik Man. Utd og Porto. Sport 3: Villarreal - Arsenal 20.40 Meistaradeild Evrópu - Meistaramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoðuð úr Meistara- deild Evrópu. 21.00 Villarreal - Arsenal Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 22.50 Augusta Masters Official Film Flottur þáttur þar sem fjallað er um Augusta Masters mótið í golfi. 23.50 Man. Utd - Porto Útsending frá í Meistaradeild Evrópu. 01.30 Meistaradeild Evrópu - Meistaramörk 14.40 Fulham - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Bolton - Middlesbrough Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.00 Everton - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Man. Utd. - Aston Villa Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Markaþáttur Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Newcastle - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 My Date with Drew 10.00 Finding Neverland 12.00 She‘s the One 14.00 Life Support 16.00 My Date with Drew 18.00 Finding Neverland 20.00 She‘s the One Rómantísk gaman- mynd með Edward Burns, Cameron Diaz, Jennifer Aniston og Mike McGlone í aðalhlut- verkum. 22.00 Notes of a Scandal 00.00 Lady in the Water 02.00 Point Blank 04.00 Notes of a Scandal 06.00 Sneakers 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.20 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.05 The Game (7:22) Bandarísk gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.30 Spjallið með Sölva (7:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. (e) 19.30 Káta maskínan (10:12) Menningar þáttur í umsjón Þorsteins J. Vil- hjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. 20.00 The Biggest Loser (11:24) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitu- bollur berjast við bumbuna. Eftir óvæntar sviptingar í síðasta þætti reyna fitubollurnar og þjálfarar þeirra að snúa sér aftur að aðal- málinu og losa sig við aukakílóin. 21.00 Nýtt útlit (4:10) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf engar geðveikar æfingar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. 21.50 The Cleaner (5:13) Þættir byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum fíknarinnar. William hjálpar unglingspilti sem óttast að pabbi sinn falli aftur í sama farið eftir að hann var látinn laus úr fangelsi. 22.40 Jay Leno 23.30 CSI (12:24) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (289:300) 10.15 Sisters (22:28) 11.05 Burn Notice (5:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (162:260) 13.25 Little Manhattan 15.05 Sjáðu 15.40 Stuðboltastelpurnar 16.05 Tutenstein 16.30 Ben 10 16.50 Kalli og Lóa 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 Friends (10:24) 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (10:20) 20.00 The New Adventures of Old Christine (1:10) 20.25 How I Met Your Mother (13:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 20.50 Little Britain USA (5:6) Fyndnasta tvíeyki Bretlands er mætt aftur. 21.15 Bones (5:26) Dr. Temperance „Bones“ Brennan réttarmeinafræðingur er kölluð til ráðgjafar í allra flóknustu morð- málum. 22.00 Ashes to Ashes (4:8) Alex Drake fer aftur til ársins 1981. Þar hittir hún aðalvarðstjórann harðgerða og hortuga Gene Hunt. 22.55 The Daily Show: Global Edition 23.20 Auddi og Sveppi 00.00 Grey‘s Anatomy (18:24) 00.45 Little Manhattan 02.15 Riding the Bullet 03.50 Bones (5:26) 04.35 How I Met Your Mother (13:20) 04.55 Little Britain USA (5:6) 05.20 Fréttir og Ísland í dag > Cameron Diaz „Ég, eins og allar aðrar konur, á fullan skáp af fötum en ekkert til að fara í. Svo ég enda alltaf í gallabuxum.“ Diaz fer með hlutverk í myndinni She‘s the One sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Nýlega bárust sjónvarpsunnendum þau válegu tíðindi að bandaríska sjónvarps- stöðin CBS hygðist hætta að sýna þættina Leiðarljós, eða Guiding Light. Væntanlega hefur það verið að vandlega athuguðu máli því þessir þættir eru engin dægurfluga; þeir hófu göngu sína í útvarpi snemma árs 1937 og eru því orðnir 72 ára gamlir. Á þessum 72 árum hafa svo verið framleiddir 15.638 þættir. Það er töluverður slatti. Reyndar verður að segjast að Leiðarljós hefur aldrei verið hátt skrifað hjá sjálfskip- uðum fagurkerum og menningarvitum, því þættirnir þykja falla að öllum staðalmyndum um innantóma sápu- óperu sem juðast áfram árum saman án þess að handritshöfundar sjái nema rétt svo fram fyrir hendurnar á sér. Mörgum finnst líka fyndið að segjast hafa litið, fyrir slysni að sjálfsögðu, á einn þátt eftir tveggja eða þriggja ára hlé og séð um leið að þeir hefðu ekki misst af neinu markverðu. Leiðarljós hefur helst átt dyggan aðdáendahóp meðal eldra fólks, en þeir eru ófáir sem hafa gert það að helgistund á hverjum degi að horfa á þáttinn og taka ekki í mál að missa af einum einasta. Sjálfur held ég að ég hafi aldrei séð meira en fimm mínútur óslitnar af Leiðarljósi. Mig minnti, áður en ég fletti því upp, að þættirnir gerðust í borg sem héti Springfield og að fjöl- skylda að nafni Spalding eða Spaulding kæmi við sögu. En nú er ég orðinn hugsi. Þættir sem hafa gengið svona rosalega lengi hljóta bara að hafa eitthvað við sig sem ég hef ekki gripið í fyrstu. Þess vegna vona ég að einhver velviljuð sjónvarpsstöð vestra taki þættina upp á sína arma svo RÚV geti haldið sýningu þeirra áfram og ég geti gefið þeim tækifæri til að heilla mig. Ef ekki neyðist ég sennilega til að verða mér úti um heildarsafnið á DVD og geyma það í bílskúrnum. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON ENDURMETUR SÍGILT SJÓNVARPSEFNI Eru 15.638 þættir nokkuð nóg?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.