Morgunblaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2008 39
Atvinnuauglýsingar
Óskum eftir
góðum Baadermanni og vélstjóra á frystiskip
sem gerir út frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
422 7444 eða 847 6030.
Auður Guðmundsdóttir.
Milljón á mánuði?
Ertu fær í samskiptum og með ríka þjónustu-
lund? Einstakt tækifæri í sölu- og markaðs-
setningu á á fasteignamarkaði. Metnaður og
vandvirkni í vinnubrögðum frumskilyrði.
Reynsla á fasteignamarkaði ákjósanleg. Aðeins
25 ára og eldri koma til greina. Sendið ítarlegar
uppl. um menntun og fyrri störf til auglýsinga-
deildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar:
,, M - 21115’’.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Félagsfundur
Almennur félagsfundur V.b.f. Þróttar verður
haldinn í húsi félagsins, Sævarhöfða 12,
þriðjudaginn 22. jan. n.k. kl. 20.00.
Stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hafnarstræti 79, íb. 01-0301, Akureyri (214-6929), þingl. eig. GFG ehf,
gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., og Sýslumaður-
inn á Akureyri, miðvikudaginn 23. janúar 2008 kl. 10:00.
Hafnarstræti 79, íbúðarherbergi 01-0101, Akureyri (214-6927), þingl.
eig. GFG ehf, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., og
Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 23. janúar 2008 kl. 10:10.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
17. janúar 2008.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 4-
6, Siglufirði, miðvikudaginn 23. janúar 2008 kl. 13:00 á eftir-
farandi eign:
Suðurgata 28, fastanr. 213-0874, þingl. eig. Haraldur Björnsson og
Ólafía I. S. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Lýsing hf. og Vátryggingafélag Íslands hf.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
17. janúar 2008.
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.30 heldur Anna
Valdimarsdóttir sálfræðingur er-
indi sem hún nefnir "Hugleið-
ingar um hugrækt" í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag 19. janúar
kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30
heldur Halldór Haraldsson erindi
með tóndæmum: ,,Hugleiðingar
um Sibelius og verk hans.”
Á fimmtudögum kl. 16.30 -
18.30 er bókaþjónustan opin svo
og bókasafn félagsins m. miklu
úrvali andlegra bókmennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 12 18811881/2 E.I.
I.O.O.F. 1 1881187½ E.I.*
Veiðifélag
Ytri-Rangár
óskar að ráða umsjónarmann
með rekstri á vatnasvæði félagsins
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á fiskrækt
og/eða áhuga á stangveiði. Um heils árs starf
er að ræða, en vinnuálag er mest frá lok apríl til
októberloka. Veiðifélag Ytri–Rangár sleppir ár-
lega um 350 þúsund laxaseiðum í vatnasvæði
félagsins og er hlutverk umsjónarmanns að
annast þessar sleppingar og sjá um mannahald
vegna þeirra. Einnig annast umsjónarmaður
um alla skráningu veiði, nokkra þjónustu við
veiðimenn og umsjón með fasteignum félags-
ins. Umsjónarmaður annast einnig útreikning á
arðgreiðslum til félagsmanna og ýmislegt
fleira. Laun og vinnufyrirkomulag er samkomu-
lagatriði. Umsóknarfrestur er til 5. febr.
Frekari upplýsingar veitir Sæmundur í
síma 487 5892, skriflegar umsóknir um
starfið skulu sendar til Veiðifélags Ytri-
Rangár, Árbæ, 851 Hellu.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Fréttir
á SMS
mbl.is