Morgunblaðið - 18.01.2008, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2008 41
Krossgáta
Lárétt | 1 óvinir, 8 sjald-
gæf, 9 um garð gengið,
10 vond, 11 fars, 13 ve-
sæll, 15 hékk, 18 einskær,
21 hrós, 22 dynk, 23 las,
24 skipshlið.
Lóðrétt | 2 trölli, 3 kyrrð-
ar, 4 hitasvækja, 5 kom-
umst, 6 óns, 7 kolla,
12 litlir menn, 14 reyfi,
15 hnjóð, 16 frosin jörð,
17 reiðan, 18 að baki,
19 örkuðu, 20 skrifaði.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gaufa, 4 hefta, 7 logar, 8 líðum, 9 sól, 11 aðra,
13 bann, 14 njóli, 15 forn, 17 kugg, 20 hik, 22 lesta,
23 lagni, 24 neita, 25 ranga.
Lóðrétt: 1 gilda, 2 uggur, 3 aurs, 4 höll, 5 fiðla, 6 amman,
10 ósómi, 12 ann, 13 bik, 15 fýlan, 16 rusti, 18 ungan,
19 geita, 20 hasa, 21 klór.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Ekki óttast neitt, alheimurinn
stendur með þér – og þá mun ekkert
klikka. Þegar þér sýnist þú hafa gert mis-
tök, er það bara nauðsynlegur lærdómur.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Veittu tilfinningum þínum athygli.
Þær óþægilegu beina þér í áttina sem þú
átt að stefna í til að auka ánægju. Stein-
geit hjálpar þér að ráða dulmálslykil.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þegar þú og alla vega einn ann-
ar sameinið krafta ykkar, getið þið flutt
fjöll. Þú ert ekki bara liðsmaður, heldur
líka aðaldriffjöður liðsins.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú vilt taka stórt stökk fram á við,
en eitthvað heldur aftur af þér. Treystu
því og íhugaðu stöðu þína. Enginn mun
nokkurn tímann ásaka þig um leti.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Erfið manneskja hefur eitthvað
fram að færa fyrir þig. Reyndu að leiða
hjá þér furðulegan tjáningarmátann og
einbeittu þér að hjálplegu atriðunum.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú gerir miklar kröfur til sjálfs
þíns. Leyfðu þeim að vera fjölbreyttum
líka. Leyfðu þér að ná markmiðum þínum
á nokkra vegu. Þeim mun færri takmark-
anir þeim mun betra.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Málin verða flóknari. En það er eitt-
hvað mjög jákvætt við það. Það færir fólk
saman og eykur flæði í samskiptum. Ef
þú átt eitthvað ósagt, segðu það núna.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú munt fá aukna innsýn í
nýjan menningarheim, hvort sem þú
reynir að skilja táning eða erlenda við-
skiptavini. Sjúgðu í þig aðalgildi þessa
hóps.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það er ekki hægt að gera öll-
um til hæfis. Það ætti að vera frelsandi,
þar sem það er þreytandi að vera alltaf að
huga að hvort allir séu ekki í lagi.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Í dag tekur ástin völdin, þegar
þú tekur klikkaðar ákvarðanir í hennar
nafni. Vinir munu skilja þig, þér er óhætt
að láta ástina teyma þig á asnaeyrunum.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Eitthvert vandamál kemur
upp aftur og aftur þar til það verður leyst.
Í kvöld munu einstæðir tengjast sjarma-
trölli, og pör heilla hvort annað upp úr
skónum á ný.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú ert vanur að framkvæma án
þess að hugsa, en eitthvað kemur þér á
óvart nú. Ástríðufull náttúra þín kemur í
ljós í öllu sínu veldi. Fáðu vog með þér í
skemmtilegt ævintýri.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2
Bb7 5. O–O Be7 6. Rc3 O–O 7. He1
d5 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 Bxd5 10. e4
Bb7 11. d4 Rd7 12. Bf4 Rf6 13. Dc2
c5 14. Had1 cxd4 15. Rxd4 Dc8 16.
De2 Bb4 17. Hc1 De8 18. Bd2 Bxd2
19. Dxd2 Dd7 20. e5 Bxg2 21. exf6
Dd5 22. Df4 Bh3 23. f3 Hfd8 24. He4
Hac8 25. Hxc8 Hxc8 26. g4 gxf6 27.
Dxf6
Staðan kom upp á öflugu alþjóð-
legu móti sem lauk fyrir skömmu í
Pamplona á Spáni. Stórmeistarinn
Ibragim Khamrukolov (2604) sem
teflir nú fyrir Spán hafði svart gegn
slóvenska kollega sínum Alexander
Beljavsky (2646).27… Dxe4! og hvít-
ur gafst upp enda verður hann hróki
undir eftir 28. fxe4 Hc1+ 29. Kf2
Hf1+.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Óbærileg spenna.
Norður
♠ÁK762
♥82
♦10
♣KD654
Vestur Austur
♠D108 ♠G3
♥ÁKD1053 ♥G4
♦G742 ♦K9863
♣-- ♣9872
Suður
♠954
♥976
♦ÁD5
♣ÁG103
Suður spilar 4♠.
Vestur gefur og opnar á 1♥. Norður
sýnir spaða og láglit með 2♥ (Mich-
aels) og suður stekkur í 4♠. Vestur á út
og það virðist nokkuð blátt áfram að
leggja niður hjartahámann. Hjarta
tvisvar í viðbót tryggir vörninni tvo
slagi á tromp.
Spilið er frá Reykjavíkurmótinu og á
flestum borðum fór vörnin í þennan
farveg. En það voru fleiri afbrigði.
Einn ævintýramaður kom út með ♥3
(undan blokkinni) í þeirri von að makk-
er ætti gosann og kæmi með lauf til
baka. Sagnhafi gaf sér góðan tíma til
að rannsaka blindan, grunlaus um þá
spennu sem bærðist í brjósti vesturs.
Loks kom lítið hjarta úr borði og …
austur lét gosann. Austur áttaði sig á
strax á stöðunni, en var ekki viss um
hvort hann ætti að panta tígul eða
hjarta til baka. Loks ákvað hann að
treysta á ♦Á hjá makker og spilaði ♣2.
Vestur trompaði og spilaði tígli …
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hvaða bókstafi bera þeir tveir stofnar inflúensu semvart hefur orðið hér á landi upp á síðkastið?
2 Hvernig auðgaðist fjárfestirinn Morten Lund sem núhefur eignast meirihlutann í Nyhedsavisen?
3 Hvað á veitingastaðurinn í gamla Eimskipafélags-húsinu, sem áður hét Salt, að heita eftirleiðis?
4 Hver söng Rückert-söngvana með Sinfóníuhljóm-sveitinni í gærkvöldi?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Rækjuvinnslu hefur
verið hætt á Akureyri.
Hvað heitir fyrirtækið?
Svar: Strýta. 2. Fram-
kvæmdastjóri Faxa-
flóahafna er ósam-
mála því að Sunda-
brautarleið þurfi að
fara í opinbert útboð.
Hver er hann? Svar:
Gísli Gíslason.3. Níu sóttu um embætti sem forsætisráðherra
mun skipa í. Hvaða embætti er það? Svar: Embætti hagstofu-
stjóra. 4. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur hleypt af stokk-
unum ímyndarátaki. Hver er formaður félagsins? Svar: Elsa B.
Friðfinnsdóttir.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
HJÓNANÁMSKEIÐ Hafnarfjarðar-
kirkju eru að hefjast á ný eftir jól
og áramót. 12 ár eru um þessi ára-
mót liðin síðan námskeiðunum var
hleypt af stokkunum fyrst og hafa
yfir 10.000 manns tekið þátt í þeim
frá upphafi. Á námskeiðunum er
fjallað um samskipti hjóna og sam-
búðarfólks frá margvíslegum sjón-
arhornum.
Námskeiðin byggjast á samtali,
fyrirlestrum og verkefnum og get-
ur hvert par unnið þau út frá sínum
forsendum. Kennd er slökun og
hjónahugleiðsla og aðferðir til að
styrkja og efla kærleikann í sam-
bandinu. Námskeiðin eru ætluð
fólki jafnt í sambúð sem hjónabandi
og henta bæði þeim sem eiga við
einhverja erfiðleika að stríða sem
hinum er vilja gera gott samband
betra.
Sr. Þórhallur Heimisson prestur
við Hafnarfjarðarkirkju hefur sam-
ið öll kennslugögn og annast nám-
skeiðin frá upphafi. Tekur hann við
skráningu á rafpósti thorhallur.-
heimisson@kirkjan.is og veitir nán-
ari upplýsingar.
Samskipti
hjóna og
sambúðarfólks
NÝTT skrifstofuhúsnæði Kristni-
boðssambandsins verður blessað af
Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Ís-
lands, í dag, föstudag.
Sambandið flutti nýverið skrif-
stofur sínar að Grensásvegi 7, 2.
hæð og hefur einnig opnað þar
nytjamarkað þar sem er til sölu eitt
og annað til heimilisins, eldhús-
áhöld, skrautmunir, leikföng, bæk-
ur og margt fleira.
Bílastæði eru næg fyrir aftan
Grensásveg 3–7 ef fullt er að fram-
anverðu. Er þá ekið inn Skeifuna.
Húsblessunin er opin öllum velunn-
urum starfsins og vonast stjórn og
starfsmenn til að sjá sem flesta.
Sjálf blessunin verður um kl. hálf
fimm en opið hús verður kl. 16–18.
Einnig er stefnt að því að opna nýja
heimasíðu Kristniboðssambandsins
um leið, segir í fréttatilkynningu.
Nytjamarkaðurinn er opinn
mánudaga til föstudaga kl. 12–17
og laugardaga kl. 12–16.
Húsblessun
í nýjum höfuð-
stöðvum
JUMP Fit stendur fyrir 300 manna
pallatíma til styrktar fræðslu og
forvörnum gegn anorexiu og buli-
miu nervosa í Sporthúsinu í Kópa-
vogi laugardaginn 19. janúar kl.
11.
Þátttökugjald er 500 kr. sem
greiðist í móttöku og rennur allur
ágóði söfnunarinnar óskertur til
Spegilsins sem er hagsmuna-, for-
varna- og fræðslusamtök um át-
röskunarsjúkdómana anorexiu og
bulimiu nervosa.
Dagskráin fer fram í 1.500 fm sal
á neðri hæð Sporthússins: Jump Fit
sýning, skemmtiatriði, 300 manna
pallatími – leiðbeinandi er Valdís
Sylvíam, segir í fréttatilkynnigu.
Einnig er hægt að styrkja sam-
tökin með því að leggja inn á reikn-
ing 1100-26-502006, kt. 561002-
3980.
Nánari upplýsingar má nálgast á
www.blog.central.is/jumpfit
Áheit til styrkt-
ar fræðslu og
forvörnum KARL K. Karlsson, heildverslun,
hefur tekið við umboði fyrir
Budweiser-bjór á Ísland. Vöru-
merkið er í eigu stærsta bjórfyrir-
tækis Bandaríkjanna, Anheuser
Busch.
Fyrst um sinn mun Budweiser
verða fáanlegur í ÁTVR í 0,473 ml
dós með 4,8% áfengismagni og sam-
hliða verður Budweiser þá einnig
boðinn í 30 cl glerflösku.
Bráðlega mun sú breyting verða
á að styrkleiki bjórsins verður auk-
inn í 5%. Bud Light verður einnig í
boði á Íslandi áður en langt um líð-
ur. Budweiser-umboðið breikkar
vöruval Karls K. Karlssonar nokk-
uð en fyrirtækið er einnig með um-
boð fyrir Stellu Artois, Becḱs,
Leffe, Löwenbrau og San Miquel,
sem öll eru heimsþekkt vörumerki í
bjór, segir í frétt frá fyrirtækinu.
Bætir við sig
bjórumboði