Morgunblaðið - 18.01.2008, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 18.01.2008, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2008 45 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is „Sviðsetning Baltasars Kormáks á Ívanov er eitt besta verk hans frá upphafi. Hún er þaulhugsuð og samvinna þeirra Gretars Reynissonar hefur sjaldan borið glæstari ávöxt, og er þá ekki lítið sagt." Jón Viðar Jónsson, DV. Ívanov e. Anton Tsjekhov. Aðlögun og leikstjórn: Baltasar Kormákur sýn. fös. 18/1 uppselt & lau. 19/1 örfá sæti laus Ath. takmarkaður sýningafjöldi! Vígaguðinn e. Yasminu Reza Frumsýning 25. jan Bráðfyndið og ágengt verk þar sem enginn er óhultur Skilaboðaskjóðan e. Þorvald Þorsteinsson Ævintýrasöngleikur fyrir alla fjöskylduna sýn. sun. 20/1 kl. 14 & kl. 17 örfá sæti laus Konan áður e. Roland Schimmelpfenning Ást og háski í hrollvekjandi aðstæðum sýn. fös. 18/1 örfá sæti laus ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Miðasala er hafin á Sólarferð eftir Guðmund Steinsson. Kynnið ykkur námskeið um höfundinn á heimasíðunni www.leikhusid.is eða www.endurmenntun.is -hágæðaheimilistæki Kraftmiklar ryksugur fyrir öll heimili Verð frá kr.: 15.990 Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar. Þær eru með stillanlegu röri og mikið úrval fylgihluta er fáanlegt með vélini. Verið velkomin í glæsilegar verslanir Eirvíkur á Akureyri og í Reykjavík og kynnið ykkur Miele ryksugurnar. vi lb or ga @ ce nt ru m .is Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Baldursnes 6, Akureyri | Sími 588 0200 Miele ryksugur – litlar og liprar. www.eirvik.is ARI JÓNS: söngur, trommur SVENNI GUÐJÓNS: söngur, hljómborð FINNBOGI KJARTANS: söngur, bassi GÚI RINGSTED: söngur, gítar SIGGI PEREZ: söngur, saxafónn, slagverk Gamla dansstuðið endurvakið með trukki og dýfu Föstudags- og laugardagskvöld ÞAÐ er oft skammt stórra högga á milli. Stuttu eftir áramót bárust þær fregnir að leikarinn Eddie Murphy hefði gengið að eiga unn- ustu sína Tracey Edmonds á eyju skammt frá Bora Bora á nýársdag. Í gær barst tilkynning frá hjóna- kornunum þess efnis að þau væru skilin. Í raun var hjónaband þeirra ekki orðið löglegt því þau voru ekki búin að fá það löggilt í Bandaríkj- unum og samkvæmt lögum í Pólýn- esíu verða nýbökuð hjón að búa í landinu í mánuð til að hjónaband þeirra verði bundið í lög. „Á sama tíma og nýleg táknræn athöfn á Bora Bora var til marks um djúpa ást okkar, vináttu og virðingu sem við berum fyrir hvort öðru á andlega sviðinu, höfum við ákveðið að vera vinir áfram,“ segir í tilkynningunni frá þeim. Eddie og Tracey byrjuðu saman seint á árinu 2006 og trúlofuðust í júlí á síðasta ári. Eddie Murphy á fimm börn með fyrrverandi eig- inkonu sinni, Nicole Mitchell Murphy, en þau skildu árið 2005. Hann á einnig dótturina Angel Iris með Kryddpíunni Mel B. Tracey Edmonds á tvo syni af fyrra hjónabandi með söngv- aranum Kenneth „Babyface“ Ed- monds. Reuters Á góðri stundu Eddie Murphy og Tracey Edmonds. Verða áfram vinir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.