Morgunblaðið - 18.01.2008, Page 48
48 FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR»
EFTIRFARANDI fjórar kvik-
myndir verða frumsýndar þessa
helgina.
Atonement (Friðþæging)
Dramatísk mynd sem spannar
nokkra áratugi en hefst árið 1935
þegar hin 13 ára gamla Briony
verður vitni að ástarleikjum eldri
systur sinnar og elskhuga hennar.
Hin unga Briony gerir sér hins
vegar ekki grein fyrir því hvað er
um að vera og brátt sakar hún
elskhuga systur sinnar um glæp
sem hann framdi ekki. Þessi at-
burðarás á eftir að setja mark sitt
á líf þeirra þriggja og brátt vofir
síðari heimstyrjöldin yfir og þá
fara afleiðingar þessa örlagaríka
dags að verða ljósar. Atonement
er gerð eftir skáldsögu Ians
McEwans og í aðalhlutverkum eru
þau Keira Knightley, James
McAvoy, Romola Garai, Saoirse
Ronan og Brenda Blethyn.
Leikstjóri er Joe Wright og hand-
ritið skrifaði Christopher Hamp-
ton.
Myndin fékk tvenn Golden Globe-
verðlaun á dögunum og er til-
nefnd til fjórtán Bafta-verðlauna.
Erlendir dómar:
Metacritic 85/100
Variety 100/100
Empire 100/100
The New York Times 50/100
Brúðguminn
Í myndinni segir frá Jóni (Hilmir
Snær Guðnason) sem er að kvæn-
ast öðru sinni. Í þetta sinn kvæn-
ist hann konu sem er helmingi
yngri en hann og fyrrverandi
nemandi hans í Háskólanum.
Brúðkaupið er haldið í Flatey á
Breiðafirði. Ekki eru allir hrifnir
af ráðahagnum og í þeim hópi eru
tilvonandi tengdaforeldrar Jóns.
Þegar gestirnir fara að flykkjast í
eyna fara að renna tvær grímur á
brúðgumann. Hann rifjar upp
hvernig á því stóð að hann tók sér
ársleyfi frá kennslu og fluttist út í
Flatey ári áður með þáverandi
konu sinni, Önnu.
Með aðalhlutverk fara Hilmir
Snær Guðnason, Margrét Vil-
hjálmsdóttir, Laufey Elíasdóttir,
Þröstur Leó Gunnarsson, Jóhann
Sigurðsson, Ólafía Hrönn Jóns-
dóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Ilm-
ur Kristjánsdóttir og Ólafur Egill
Egilsson. Leikstjóri er Baltasar
Kormákur.
Aliens vs Predator 2
Hér er komið framhald af vís-
indatryllinum Aliens vs Predator
sem naut nokkurra vinsælda.
Geimverurnar halda áfram bar-
áttu sinni, nú í litlum smábæ í
Bandaríkjunum, en íbúar hans
verða að berjast fyrir lífi sínu
Með aðalhlutverk fara Steven Pas-
quale, Reiko Aylesworth, John Or-
tiz, Ariel Gade og Johnny Lewis.
Erlendir dómar:
Metacritic 29/100
The New York Times 50/100
Empire 20/100
The Game Plan
Joe Kingman lifir hinu fullkomna
piparsveinalífi. Hann spilar banda-
rískan fótbolta í NFL-deildinni og
er mjög vinsæll. Hann fær heldur
betur áfall þegar hann kemst að
því að hann á 8 ára dóttur, Pey-
ton Kelly, sem birtist fyr-
irvaralaust og heimtar að fá að
verja tíma með föður sínum. Joe
þarf að breyta lífsstíl sínum ansi
mikið til þess að geta sinnt Pey-
ton. Að lokum kemst hann þó að
því að fórnirnar eru allar þess
virði.
Aðalleikarar eru Kyra Sedgwick,
Morris Chestnut, Gordon Clapp og
Roselyn Sanchez.
Erlendir dómar:
Metacritic 44/100
The New York Times 70/100
Variety 60/100
Dramatík, brúð-
kaup og geimverur
Friðþæging Keira Knightlay í hlut-
verki sínu í Atonement.
Brúðguminn Myndin er tekin upp í Flatey á Breiðafirði. Hér má sjá Hilmi
Snæ Guðnason sofandi fram á borð í einu atriða myndarinnar.
ENCHANTED m/ensku tali kl. 5:50 - 8 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
AMERICAN GANGSTER kl. 10:20 Síðustu sýningar B.i.16.ára
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON
2 VIKUR Á TOPPNUM
Í BANDARÍKJUNUM
ÞRÆLFYNDIN GAMANMYND
FRÁ WALT DISNEY
Leiðinlegu skólastelpurnar
-sæta stelpan og 7 lúðar!
SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA
„Óskarsakademían mun standa á
öndinni... toppmynd í alla staði.“
Dóri DNA - DV
eeee
„American gangster er
vönduð og tilþrifamikil“
- S.V., MBL
eeee
,,Virkilega vönduð glæpamynd
í anda þeirra sígildu.”
- LIB, TOPP5.IS
Síðustu sýningar
STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA
Í DESEMBER Í USA.
eeee
„...FYRIR ALLA ÞÁ SEM
ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI
SPENNU“
„...EIN BESTA AFÞREYING
ÁRSINS.“
-S.V. MBL
THE GAMEPLAN kl. 3:20 - 5:40 -10:20 LEYFÐ
NATIONAL TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
NATIONAL TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 -10:30 LÚXUS VIP
DEATH AT A FUNERAL kl. 4 - 6 - 8 -10:10 B.i. 7 ára
I AM LEGEND kl. 6 - 8 -10:10 B.i.14 ára
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3:20 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
THE GAME PLAN kl. 3:40 - 6 - 8 - 10:20 LEYFÐ
DEATH AT A FUNERAL kl.6 - 8:20 - 10:20 B.i. 7 ára
NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 -10:30 B.i.12 ára
I AM LEGEND kl. 6 B.i.14 ára
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN kl.4D LEYFÐ DIGITAL
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
TILNEFND TIL TVEGGJA
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUNA M.A
FYRIR BESTA LEIK,
AMY ADAMS.
eee
- S.V.
FRÉTTABLAÐIÐ
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á