Morgunblaðið - 18.01.2008, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2008 49
BREAKBEAT.IS gerir upp árið 2007 í
heimi drum & bass- og breakbeat-tónlistar
á skemmtistaðnum Organ í kvöld.
Milli kl. 22 og 1 verður árslisti Break-
beat.is kynntur á X-inu 97,7 í beinni út-
sendingu frá Organ en eftir það verður
svo slegið upp allsherjar dansiballi með
breska tvíeykinu Commix.
Commix samanstendur af þeim Guy Bre-
wer og George Levings en saman hafa
þeir um árabil unnið að tónsmíðum og
taktabroti. Fyrsta breiðskífa þeirra, Call
to Mind, kom út hjá Metalheadz-útgáfu Ís-
landsvinarins Goldie nú í haust og þykir
kostagripur mikill. Þar má heyra lög úr
hinum ýmsu geirum, drum & bass, hip hop
og house. Commix þykja með eindæmum
skemmtilegir skífuþeytarar og má búast
við miklu stuði er þeir stíga á svið.
Þetta er í 6. sinn sem árslisti Breakbeat-
pilta er kynntur til leiks en þar taka þeir
saman 40 bestu lög ársins og 10 bestu
breiðskífurnar.
Fastasnúðar Breakbeat.is, þeir Kalli og
Gunni Ewok, sjá um að hita upp fyrir
Commix auk þess sem þeir sjá um að setja
saman árslistann og kynna hann fyrr um
kvöldið. Dagskráin hefst kl. 22 og kostar
1.000 kr. inn til miðnættis en 1.500 kr. eft-
ir það. Stuð Commix tvíeykið treður upp á Organ.
Árslistakvöld
Breakbeat.is
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
THE GAME PLAN kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 B.i.12 ára
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
I AM LEGEND kl. 10:20 B.i.14 ára
/ AKUREYRI
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI
STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST.
VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG.
SÝND Í KEFLAVÍK SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALIeee - S.V. MBL
NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST!
ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR
SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ!
STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA .
"VEL SPUNNINN FARSI"
"...HIN BESTA SKEMMTUN."
HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR
eee
BRÚÐGUMINN kl. 8 - 10 B.i.7 ára
THE GAME PLAN kl. 5:45 - 8 - 10:20 LEYFÐ
ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
BRÚÐGUMINN kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára
SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ
NATIONAL TREASURE 2 kl. 10:10 B.i. 12 ára
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND Í KEFLAVÍK OG SELDOSSI
SÝND LAU OG SUN Á SELFOSSI
Viðskiptavinir, sem greiða
með korti frá SPRON, fá
20% afslátt
af miðaverði á myndina
HILMIR SNÆR
GUÐNASON
MARGRÉT
VILHJÁLMSDÓTTIR
LAUFEY
ELÍASDÓTTIR
JÓHANN
SIGURÐARSON
ÓLAFÍA HRÖNN
JÓNSDÓTTIR
ÞRÖSTUR LEÓ
GUNNARSSON
ÓLAFUR DARRI
ÓLAFSSON
ÓLAFUR EGILL
EGILSSON
ILMUR
KRISTJÁNSDÓTTIR
PATRICK DEMPSEY
ÚR GRAY'S ANATOMY
ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS
ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU
ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS
FRÁ WALT DISNEY.
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
ÚR BÝFLUGNABÚINU
Í BULLANDI VANDRÆÐI
ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU
MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF!
Borgin er full af Vildarpunktum
safnaðu þeim með því að setja fasteignagjöldin á VISA
Þeir korthafar sem hafa áhuga á að greiða fasteignagjöld sín
hjá Reykjavíkurborg með VISA Boðgreiðslum geta skráð sig í Rafrænni
Reykjavík á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, hringt í síma 4 11 11 11
og einnig er hægt að skrá fasteignagjöldin á www.valitor.is/visabod