Morgunblaðið - 18.01.2008, Qupperneq 52
FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 18. DAGUR ÁRSINS 2008
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Stórtap gegn Svíum
Íslenska karlalandsliðið í hand-
knattleik náði sér engan veginn á
strik í leiknum á móti Svíum á Evr-
ópumeistaramótinu. » Íþróttir
Leggja til breytingar
Lyfsalahópur Samtaka verslunar
og þjónustu telur að búa þurfi til
hvata í smásöluálagningu til að auka
sölu ódýrra lyfja, t.a.m. að apótek fái
þjónustugjöld í stað prósentuálagn-
ingar, svo ekki skipti máli hvort þau
selji dýr lyf eða ódýr. » 8
Ítreka stuðning við göng
Borgarráð Reykjavíkur sam-
þykkti samhljóða í gær að Sunda-
braut yrði lögð í göngum frá Gufu-
nesi í Laugarnes. » 4
Ágreiningur um húsleit
Úrskurður héraðsdóms um sam-
þykki fyrir húsleit lögreglu hjá
skattrannsóknarstjóra vegna gagna
sem varða meint skattsvik Óskars
Magnússonar, fyrrverandi stjórn-
arformanns Baugur Group, hefur
verið kærður til Hæstaréttar. » 2
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Svíagrýlan, handbolti
og baunasúpa
Staksteinar: Stýrihópur og inn-
pökkun
Forystugreinar: Vandinn á fjár-
málamarkaðnum | Kostnaður af
lyfjum
UMRÆÐAN»
Kosovo, Serbar og sagan
Munurinn á því að vilja og skilja
Mælikvarði siðferðisins og
tilgangur tilgangsins
Fyrsti framleiðslubíll Fisker vísar
veginn til framtíðar
Áhersla á visthæf ökutæki á bílasýn-
ingunni í Detroit
BÍLAR»
»MEST LESIÐ Á mbl.is
'"4 4"
'4&'
4 4 4 "&4 4' &"4 5!6#(
/#,!
7$ $## %# # '"4 ' 4 4 4"'
"&4 4' &"4'
'4&
.
82 (
'"4'
&4 ' 4 4 4 "&4 4' &"4&"
9:;;<=>
(?@=;>A7(BCA9
8<A<9<9:;;<=>
9DA(8#8=EA<
A:=(8#8=EA<
(FA(8#8=EA<
(3>((A%#G=<A8>
H<B<A(8?#H@A
(9=
@3=<
7@A7>(3,(>?<;<
Heitast -3 °C | Kaldast -10 °C
Norðan og norð-
vestan 8-15 m/s og él.
Gengur í 18-23 m/s við
norðausturströndina
síðdegis. Snjókoma. » 10
Þótt Ólafur Egill
Egilsson sé með of-
næmi fyrir sjálfum
sér segir hann sér
líða ósköp vel í eigin
skinni. » 43
ÍSLENSKUR AÐALL»
Hárlausi
presturinn
FÓLK»
Verður árásin Björk til
framdráttar? » 47
Það verður án efa
fjör á Organ í kvöld
þegar árið 2007 í
drum & bass og
breakbeat-tónlist
verður gert upp. » 49
TÓNLIST»
Besta teknó
ársins 2007
LEIKLIST»
Björn Thors skiptir um
ham í London. » 42
GAGNRÝNI»
Brúðguminn fær nokkuð
góða dóma. » 46
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Stutt hjónabandssæla
2. Strákurinn fundinn
3. Spá 55 stiga frosti
4. Ekki grunur um hryðjuverk
20%
í næstu verslun
afsláttur
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
ALLS sóttu sjö manns um stöðu
leikhússtjóra Leikfélags Reykjavík-
ur, en Guðjón Pedersen lætur af því
starfi hinn 1. ágúst næstkomandi.
Þau sem sóttu um stöðuna eru Edda
Björgvinsdóttir, Gísli Þór Gunnars-
son, Graeme Maley, Hafliði Arn-
grímsson, Halldór E. Laxness,
Magnús Geir Þórðarson og Rúnar
Guðbrandsson. Stjórn Leikfélags
Reykjavíkur mun nú ræða við um-
sækjendur en búist er við því að til-
kynnt verði hver hreppi hnossið í
næstu viku.
Sjö sóttu um stöðu
borgarleikhússtjóra
Árvakur/Ómar
MILLI eitt þúsund og tólf hundruð
manns mættu í sextugsafmæli Dav-
íðs Oddssonar í Ráðhúsi Reykjavík-
ur í gær, að því er Ástvaldur Guð-
mundsson, umsjónarmaður
Ráðhússins, áætlaði.
Glatt var á hjalla þegar ræðu-
menn kvöddu sér hljóðs í Tjarn-
arsalnum en þeir Geir H. Haarde
forsætisráðherra, Eiríkur Guðnason
seðlabankastjóri, og Halldór Blön-
dal, formaður bankaráðs Seðla-
bankans, tóku til máls við góðar
undirtektir. Sjálfur hélt Davíð ræðu
á léttu nótunum og bar þar m.a.
saman afmælið nú og fyrir tíu árum
og hvað hefði gerst í millitíðinni.
Bergþór Pálsson söng fyrir gesti
og var stemningin afar góð að sögn
viðstaddra.
Árvakur/Kristinn
Á góðra vina fundi Davíð Oddsson, eiginkona hans, Ástríður Thorarensen, og sonur þeirra, Þorsteinn, hlýða á ræðu í afmælinu í Tjarnarsalnum í gær.
Fjölmenni fagnaði með Davíð sextugum
Gaman Matthías Johannessen skáld og Davíð
gera að gamni sínu í vel sóttri veislunni.
Þrír saman Davíð, Björgólfur Guðmundsson og Geir H.
Haarde slá á létta strengi í Tjarnarsal Ráðhússins í gær.