Morgunblaðið - 01.02.2008, Síða 35

Morgunblaðið - 01.02.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 35 V i n n i n g a s k r á 40. útdráttur 31. janúar 2008 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 4 1 2 3 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 3 6 7 9 9 4 0 1 6 2 5 1 1 3 0 7 3 1 4 5 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3204 9463 24440 26181 32820 51342 6776 17929 25236 28154 42212 65712 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 1 9 4 1 4 4 8 2 2 1 7 3 3 2 6 5 4 1 3 6 5 8 6 4 8 6 0 4 5 5 1 1 7 7 4 2 3 8 1 2 5 6 1 5 5 8 2 2 2 0 3 6 2 6 7 6 7 3 7 7 0 0 4 8 6 7 0 5 6 3 3 7 7 4 8 3 2 1 7 1 8 1 7 0 7 3 2 2 3 2 4 2 9 1 6 4 3 8 8 1 8 4 8 9 0 5 5 6 6 4 8 7 5 6 5 8 3 4 3 1 1 7 9 3 6 2 2 4 3 6 2 9 7 7 9 3 9 0 2 2 4 9 2 2 9 5 7 6 4 7 7 5 7 5 2 3 9 0 6 1 8 2 8 0 2 2 8 8 8 3 0 7 1 9 4 1 3 1 3 4 9 7 3 0 6 1 0 7 7 7 6 6 0 8 3 9 8 6 1 8 4 0 1 2 3 9 6 0 3 0 8 8 5 4 1 9 2 1 4 9 7 5 5 6 2 2 8 9 7 7 0 9 6 7 0 1 9 1 8 6 9 0 2 4 3 0 7 3 2 5 7 8 4 3 7 5 6 4 9 7 5 8 6 5 1 9 9 7 8 2 3 3 7 1 2 3 1 9 2 5 8 2 4 6 0 7 3 4 1 5 1 4 4 3 2 8 5 1 7 8 0 6 6 0 4 8 7 8 7 6 2 7 1 9 9 1 9 3 5 4 2 4 7 8 1 3 4 1 8 7 4 4 7 7 2 5 3 2 0 7 6 7 2 5 0 7 8 8 3 1 8 6 1 4 1 9 5 7 0 2 4 9 7 2 3 4 3 5 7 4 4 7 7 8 5 3 7 7 5 6 7 2 7 8 9 9 7 2 1 9 7 5 2 2 5 4 2 2 3 4 4 6 1 4 5 2 9 8 5 4 3 1 2 6 7 3 4 2 1 1 7 6 2 2 0 2 7 8 2 5 9 3 0 3 4 6 3 4 4 5 8 2 0 5 4 5 1 2 7 2 6 2 8 1 2 2 1 7 2 1 5 2 0 2 6 4 1 2 3 5 3 8 9 4 7 4 1 8 5 5 0 9 8 7 2 7 6 6 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 74 7098 14538 21929 31135 39407 48311 57201 65018 73130 141 7283 14543 21973 31254 39677 48795 57241 65829 73134 166 7380 14650 22123 31489 39682 48863 57282 65957 73232 395 7723 14734 22328 31897 39833 48991 57596 66550 73358 431 7791 14745 22483 31996 39855 48993 57796 66613 73682 589 8000 14899 23228 32026 39935 49273 57930 66784 73691 629 8008 14911 23431 32210 40150 49582 58118 66818 73798 900 8253 15482 23611 32219 40437 49602 58311 66929 73801 1246 8317 15725 23961 32292 40632 49695 58728 67072 73888 1706 8546 15830 24094 32374 40910 49791 58767 67188 74037 1732 8906 15901 24303 32470 41324 49927 58861 67202 74087 1949 9065 16085 24574 32481 42709 49960 58971 67339 74098 2204 9067 16924 24868 32707 42944 50125 59072 67674 74208 2253 9159 16934 25008 32760 43012 50150 59166 67796 74664 2328 9467 17222 25271 32932 43027 50304 59378 67798 74816 2683 9583 17245 25993 33560 43066 50947 59394 67823 75029 2703 9848 17308 26069 33668 43293 51537 59516 68331 75045 2765 10023 17544 26139 34420 43592 51568 59538 68462 75216 2772 10185 18086 26216 34522 43626 51692 60128 68468 75286 2807 10288 18497 26914 34533 43650 52487 60162 68566 75466 2813 10296 18511 26922 34806 43786 53149 60182 69139 76050 3107 10313 18836 27055 34986 43825 53554 60339 69158 76199 3233 10517 19351 27067 35094 43888 53574 60522 69380 76202 3303 10764 19639 27241 35416 44015 53967 60888 69736 76359 3447 10892 20033 27381 35606 44139 54106 60942 69747 76521 3722 11068 20039 27487 35661 44189 54112 61382 69975 76538 3774 11207 20128 27564 35672 44535 54160 61528 70239 77074 3792 11418 20144 27674 36508 44644 54306 61633 70325 77195 3815 12163 20261 27695 36638 45543 54388 61794 70375 77739 4635 12261 20318 27821 36900 45840 54757 61800 70537 78254 4966 12504 20425 28119 37058 46770 54977 61825 71235 78325 5504 12669 20568 28265 37231 46953 54983 61952 71582 78780 5527 13257 20739 28656 37675 47058 55162 62149 71660 79043 5940 13575 20804 29525 38033 47327 55938 62211 71812 79246 6177 14109 20882 29891 38034 47378 56647 63055 71843 79298 6284 14150 20981 30078 38262 47409 56761 63167 71885 79407 6532 14153 21178 30689 38642 47928 56945 63336 72284 79465 6656 14502 21184 30771 39025 47995 56968 63908 72496 79746 6773 14504 21489 30944 39317 48021 57012 64108 72696 79769 6872 14532 21671 31044 39372 48124 57160 64207 73096 79961 Næstu útdrættir fara fram 7. feb, 14. feb, 21. feb, 28. feb. 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.is Það kom mér á óvart að heyra af and- láti Gunnþórs því það var stutt síðan við áttum tal saman. Hann hafði lokið gríðarmiklu dags- verki. Bóndi, fræðimaður, listamað- ur og bókaútgefandi. Gunnþór var feikilega frjór og nýjum hugsunum og hugmyndum skaut sífellt upp í Gunnþór Guðmundsson ✝ Gunnþór Guð-mundsson fædd- ist á Galtanesi í Víðidal 19. júní 1916. Hann andaðist á Heilbrigðisstofn- uninni á Hvamms- tanga 22. janúar síð- astliðinn og fór útför hans fram frá Hvammstanga- kirkju 29. janúar. huga hans. Hann hafði alltaf eitthvað nýtt á takteinum. Það eru um tuttugu ár síðan við hittumst fyrst, þá báðir rosknir menn. Hann var á ferðalagi að kynna bækurnar sínar. Við spjölluðum saman í drjúga stund og urð- um strax góðir vinir. Gunnþór heimsótti mig síðar í Hólminn og dvaldi í nokkra daga. Ég átti þess einnig kost að heimsækja Gunnþór í Víðidalinn. Sú ferð var mér mikils virði, ég kynntist mörgu sem ég hafði ekki séð, enda þótt ég hefði oft- sinnis lagt leið mína um þetta fagra hérað, þaðan sem konan mín var fædd og uppalin. Gunnþór vildi hag þjóðarinnar sem mestan og allt sem hann lét frá sér í skrifum og listum var mannbætandi. Hann var maður hollra lífshátta og vildi stuðla að heilbrigðara líferni. Framúrskar- andi leiðsögumaður á ótalmörgum leiðum lífsins. Ég vil þakka Gunnþóri öll þau góðu símtöl sem við áttum saman. Í haust fékk ég frá honum bók sem hann ritaði sjálfur. Í bréfi sem fylgdi bókinni gat hann þess að nú væri rit- höfundaferli sínum lokið. Veikindin voru farin að herja á hann vægð- arlaust. Nú er ég einum vininum fá- tækari. Þessi fáeinu orð eru þakkir til Gunnþórs fyrir samfylgdina sem reyndist okkur báðum til mikillar blessunar. Hann var einlægur og góður drengur sem mátti ekki vamm sitt vita og alltaf til í að hjálpa þeim sem voru útundan í þjóðfélaginu. Ættjarðarvinur er kvaddur og ég bið honum og fólkinu hans blessunar Drottins með innilegri samúðar- kveðju. Árni Helgason, Stykkishólmi. Elsku hjartans amma mín. Ég á fallegar minn- ingar úr Hrafnagilsstrætinu hjá ykkur afa. Mér eru minnisstæðastar stund- Sigríður Ingibjörg Hallgrímsdóttir ✝ Sigríður Ingi-björg Hall- grímsdóttir fæddist á Akureyri 14. maí 1920. Hún lést á hjúkrunar- og dval- arheimilinu Hlíð á Akureyri 15. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrar- kirkju 23. janúar. irnar í eldhúsinu þínu þar sem ég sat við litla rauða borðið og horfði á þig elda og baka eins og þér einni var lagið. Mér leið alltaf vel hjá þér því þú sýndir alltaf mikla væntumþykju og hlýju, og alltaf tókstu á móti manni með opinn faðminn. Nú ertu komin í ljósið til afa. Hvíl í friði elsku amma mín og takk fyrir fallegar minningar. Þrír kossar á kinn. Þín Hildur. Guðrún Jónsdóttir lést hinn 16. janúar sl. og var jarðsungin 25 jan. og Ingvi Júl- íusson lést 9. júlí 1995. Mig langar að minnast aðeins tengdaforeldra minna, eða afa og ömmu í Rán, eins og krakkarnir sögðu alltaf. Eitt er það sem allir vita að lífið er ekki eilíft á þessari jörð, en samt er alltaf söknuður hjá þeim sem eft- ir lifa. Minningarnar eru góðar og lifa með okkur. Þegar litið er til baka sjáum við fallegt heimili, allt hreint og í röð og reglu. Ilmandi kaffi og bakkelsi á borðum, þú varst þessi dæmigerða fyrirmyndarhús- móðir, sem alltaf var gott að koma til. Börnin sóttu í leik með afa, hann hafði endalausa þolinmæði að leika með þeim og það var alltaf mikið fjör. Á meðan kom kleinu- eða ást- arpungalykt úr eldhúsinu hjá ömmu og síðan var kallað í alla í kaffi. Ekki var nú heldur slæmt fyr- ir þau að fá að dunda í skúrnum með afa, þar leyndist nú ýmislegt sniðugt, enda var hann búinn að Guðrún Jónsdóttir ✝ Guðrún Jóns-dóttir fæddist í Brekku í Aðaldal 26. apríl 1923. Hún lést á Dvalarheim- ilinu Hlíð á Akur- eyri 16. janúar síð- astliðinn og var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 25. janúar. koma sér upp góðum smíðagræjum eftir að hann hætti að vinna. Jakob minn ætlaði sko að eiga svona skúr eins og afi þegar hann væri orðinn stór. Ingvi og Guðrún voru líka mjög hjálp- leg og vildu öllum vel. Alltaf var hægt að fá góð ráð hjá ömmu með saumaskap, sem annað, hún fann alltaf út hvernig best væri að leysa hlutina, enda vann hún við sauma og var auk þess alltaf að sauma eitthvað fallegt heima fyrir. Það var spjallað heilmikið á meðan unnið var og svo yfir kaffibolla á eftir þegar saumaskapnum lauk. Það var mikill missir og erfitt að verða ein eftir nærri 50 ára hjóna- band, þegar Ingvi féll skyndilega frá. Þið gerðuð og fóruð nærri allt saman, svo þú misstir líka bílstjór- ann þinn. Eftir það fórum við stundum saman að versla og það var gaman hvað þú hafðir alltaf mikla skoðun á hlutunum, þú keypt- ir þá ekki nema þér líkaði vel við þá, hvort sem það var matur eða gjöf. Mér fannst þú hafa góðan smekk og það bar á honum líka eftir að þú varst orðin veik, þú vildir vera fín og Dísa hjálpaði þér við það síðustu árin þín hér. Góð húsmóðir undir- býr næsta dag, þannig undirbjóst þú þig líka fyrir næsta líf. Við vitum að þér líður betur núna þegar þú ert komin í himnaríki, nú getur þú saumað fyrir guð og afi smíðað. Elsku tengdamamma og amma, takk fyrir allt, minningarnar lifa í hjarta okkar. Rósa. Elsku amma. Að undanförnu hafa margar góð- ar minningar farið í gegnum huga minn. Kleinur, ástarpungar, laug- ardagsgrautur, saumastundir og laufabrauðsútskurður, þetta eru nokkrar af mörgum góðum minn- ingum sem tengja mig við þig. Í eldhúsinu man ég eftir mynd þar sem stóð: „Leiðin að hjartanu er í gegnum magann.“ Því fylgdir þú eftir eins og sannri ömmu sæmir. Það var alltaf eitthvað gott á boð- stólum, ef ekki kleinur eða ástar- pungar, þá eitthvað annað. Þú hafð- ir hlýtt hjarta og man ég vel eftir sumrunum þegar ég vann í ÚA og skrapp stundum til ykkar afa í há- degismat og hve mikilvægt þér fannst að ég legði mig stutta stund og það þýddi ekkert að mótmæla. Svo vaktir þú mig varlega eftir 20 mínútur. Mér þótti virkilega vænt um þetta. Þú varst ákveðin kona og vildir öllum vel. Við höfum mikið talað um þig og afa síðustu daga og ég hef sagt krökkunum að nú líði þér vel. Nú ertu komin aftur til afa, en mér fannst stór hluti af þér fara með honum þegar hann dó. Nú kveð ég þig, elsku amma, og mun halda fast um minningar mín- ar um þig. Selma Björg. Heimili Maju og Garðars er bakgrunn- ur margra minna bernskuminninga sem koma nú, við fráfall Maju, upp í hug- ann eins og litlar stuttmyndir frá þessum tíma. Ég er á svipuðum aldri og þeirra elstu börn, Odda og Hilmar, þau bjuggu niðri á Selnesi og ég uppi, og við lékum okkur meira og minna saman á bernskuárunum. Á heimili þeirra var ég því heimagangur allt fram á unglingsár. Barnahópur Maju og Garðars stækkaði ört og í minningunni er María Karólína Gunnþórsdóttir ✝ María KarólínaGunnþórsdóttir fæddist á Skálateigi á Norðfirði 20. jan- úar 1937 en ólst upp á Borgarfirði eystra. Hún lést 10. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Heydala- kirkju 18. janúar. alltaf nýtt barn í barnarúminu. Þau voru öll innilega vel- komin og Maja hafði alltaf gaman af börn- um bæði sínum eigin og annarra. Hún var ótrúlega jafnlynd í öll- um þeim ys og þys sem fylgdi svo stóru heimili og var ekki að velta sér upp úr smá- munum. Mér finnst litla forstofan alltaf hafa verið þakin skóm og barnableyjur og síðar fótboltagallar fyllt snúrur. En Maja kvartaði ekki yfir löngum vinnudegi, síður en svo, og naut þess að vera húsmóðir á sínu stóra heim- ili. Ég kom og fór eins og mér hent- aði, var alltaf jafn vel tekið, og minn- ist aldrei skamma eða aðfinnslna frá Maju til okkar krakkanna þó stund- um hljóti að hafa verið tilefni til. Maja var listasaumakona og gat saumað allt sem henni datt í hug á örskömmum tíma og hafði endalaust vinnuþrek að því er manni fannst. Við Odda nutum góðs af saumadóti Maju og fengum að nota að vild, tók- um upp snið og saumuðum á okkur föt. Maja leiðbeindi okkur eins og henni fannst þurfa en að mestu fengum við að hafa okkar hentisemi og vorum sælar með. Á seinni árum eftir að ég eign- aðist sjálf börn (henni fannst við nú- tímakonur vera ,,liðléttingar“ á því sviði!) spurði hún frétta af þeim og sagði af sínu fólki og hafði lifandi áhuga á að fylgjast með. Maja var alltaf hrein og bein í skoðunum sínum, en um tilfinningar sínar dul, hefur sennilega ekki fund- ist gagn í því að bera þær á torg. En Maja varð sannarlega fyrir þungum áföllum, missti þrjú börn og síðar barnabarn. Að sumu leyti fannst manni Maja og Garðar ólík hjón, en þó alltaf ákaflega samrýnd og ánægð saman. Maja var sterkur karakter og miðpunktur sinnar fjölskyldu og tómarúmið því eflaust stórt hjá Garðari, Hildu og öllum afkomend- unum sem hún var ávallt stoð og stytta. Mínar bestu samúðarkveðjur til þeirra og Maju þakka ég samfylgd- ina. Vilborg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.