Morgunblaðið - 01.02.2008, Side 38

Morgunblaðið - 01.02.2008, Side 38
38 FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar ⓦ Blaðberar óskast í Grindavík og Garð! Upplýsingar gefur Harpa Lind í síma 845 7894 Þjónustufulltrúi trúnaðarmanna SFR – stéttarfélag leitar að öflugum einstaklingi til að taka að sér starf þjónustufulltrúa trúnaðarmanna SFR – stéttarfélags. Starf þjónustufulltrúa trúnaðarmanna mun fela í sér enn frekari uppbyggingu og styrkingu á starfi trúnaðarmanna félagsins og þjónustu við þá. SFR leitar að einstaklingi með góða sam- skiptahæfileika, jákvætt viðhorf, frumkvæði, góða skipulagshæfileika og vinnubrögð – og almenna tölvukunnáttu. Gott vald á íslensku er nauðsynlegt og enskukunnátta er æskileg. Reynsla af starfi stéttarfélaga og trúnaðar- manna æskileg en þó ekki skilyrði. Viðkomandi verður að geta hafið störf innan tíðar. Upplýsingar gefur Þórarinn Eyfjörð framkvæmdastjóri SFR. Umsóknir skulu einnig berast honum að Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, eða með rafrænum hætti á netfangið thorarinn@sfr.is fyrir 8. febrúar næstkomandi. Þjónustufulltrúi trúnaðarmanna er tilraunar- verkefni til eins árs og verður framhaldið metið í ljósi reynslunnar. SFR – stéttarfélag er með yfir 6000 félagsmenn og eru þeir um land allt og leggur SFR áherslu á að styðja vel við bak trúnaðarmanna heima í héraði og þjónusta þá vel. Trúnaðarmenn innan félagsins eru um 250 og eru trúnaðarmanna- ráðsfundir haldnir reglulega einu sinni í mánuði. Félagið rekur öfluga þjálfun fyrir trúnaðarmenn sína. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa heldur aðalfund föstudaginn 8. febrúar n.k. að Grettisgötu 89. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Óska eftir Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, hefst 3. febr. kl. 20.00. Kennt verður 3., 10., 17. og 24. febr. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inni- skóm. Verð 9.000 kr. en 8.000 kr. til félags- manna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins að Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Háarif 13, fnr. 211-4232, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigrún Ósk Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf og Vörður Íslands- trygging hf, þriðjudaginn 5. febrúar 2008 kl. 13:00. Sýslumaður Snæfellinga, 31. janúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Grundargata 6, Akureyri (214-6721), þingl. eig. Þorvaldur Birgir Arn- arsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:30. Klettaborg 28, 08-0203, eignahl., Akureyri (227-5157), þingl. eig. Leó Magnússon, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 11:00. Skíðabraut 3, 01-0201, Dalvíkurbyggð (215-5171), þingl. eig. Orri Hilm- ar Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf, sýslumaðurinn á Blönduósi og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 13:30. Sveinbjarnargerði IIB, íb. 01-0201, Svalbarðsstrandarhreppi (216- 0409), þingl. eig. Guðbjörg Lárusdóttir, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag Íslands hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 11:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 31. janúar 2008. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðu- völlum 1, Selfossi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Austurmýri 3, fastanr. 226-6029, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig. Vestanvindur ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., Parket og gólf ehf og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Austurmýri 5, fnr. 226-6030, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eigandi Vestanvindur ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., Sveitarfélagið Árborg og Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Árbakki 1, landnr. 190065, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Kraftverk Byggingaverkt ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Birkimörk 16, fnr. 228-2855, Hveragerði, ehl. gþ., skv. þingl. kaup- samn., Daði Sævar Sólmundarson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Borgarheiði 10H, fastanr. 220-9906, Hveragerði, eignarhl. gþ., þingl. eig. Sigurbjörg Pálína Pálsdóttir, gerðarbeiðandi N1 hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Dynskógar 2, fastanr. 221-0125, Hveragerði, þingl. eig. Lárus Kristjánsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Íslenskir aðalverktakar hf, Kaupþing banki hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, fimmtudag- inn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Efra-Sel, fastanr. 225-7149, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Guðrún Rut Gunnlaugsdóttir og Kári Þórisson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., og sýslumað- urinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Eyjahraun 30, fastanr. 221-2243, Ölfusi, þingl. eig. Guðmundur Svav- arsson og Sukunya Panalap, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Eyravegur 31, fnr. 218-5752, Sveitarfélaginu Árborg, eig. skv. þingl. kaupsamn. Helgarás ehf, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg og Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Fífumói 13-15, fastanr. 226-9550, Sveitarfélaginu Árborg, eig. skv. þingl. kaupsamn., Einar Þór Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður, Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtu- daginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Gagnheiði 61, fnr. 228-5692, Sveitarfélaginu Árborg, eig. skv. þingl. kaupsamn., RD pípulagnir ehf, gerðarbeiðandi Byko hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Gljúfurárholt land -8, fnr. 199502, Ölfusi, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf, gerðarbeiðandi Suðurglugginn ehf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Hafnarskeið 8A og 8B, fnr. 221-2918 og fnr. 223-5274, Ölfusi, eigandi skv. þingl. kaupsamn. Hólmaröst ehf, Reykjavík, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands ehf, HB Grandi hf, Hekla hf, Landsbanki Íslands hf, Þorláksh., SP Fjármögnun hf, Sveitarfélagið Ölfus og Trygginga- miðstöðin hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Háengi 15, fastanr. 218-6313, Sveitarfél. Árborg, ehl. gþ., þingl. eig. Símon Elí Teitsson, Cecilia Heiða Ágústsdóttir og Teitur Már Símonar- son, gerðarbeiðendur Landspítali - háskólasjúkrahús, Sveitarfélagið Árborg og Vörður tryggingar hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Kiðjaberg lóð 101, fastanr. 228-8636, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Reino Properties ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Klettagljúfur 17, landnr. 193048, Ölfusi, þingl. eig. Jóhanna Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Lá lögfræðiþjónusta ehf og sýslu- maðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Klettagljúfur 6, fnr. 193039, Ölfusi, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf, gerðarbeiðandi Suðurglugginn ehf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Laufskógar 1, fastanr. 221-0657, Hveragerði, þingl. eig. Sigurgeir S. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið ohf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Laufskógar 34, fnr. 225-5057, Hveragerði, þingl. eig. Hildur Gígja Jóhannsdóttir og Steinberg Arnarson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Lóubraut 1, fastanr. 226-5279, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Ingi- björg Þ. Sigurþórsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, útibú 528, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Smiðjustígur 15B, fnr. 224-8401, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Krzysztof Opalka, gerðarbeiðandi Avant hf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Snorrastaðir, lóð 5, fastanr. 226-1505, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sig- urður Jóhannsson, gerðarbeiðandi nb.is-sparisjóður hf, fimmtudag- inn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Sólvellir 6, fastanr. 219-9765, Sveitarfél. Árborg, þingl. eigandi Dorcas Benedikta Omane, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Húsasmiðjan hf, Iðunn ehf, verslun, og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Tjaldhólar 2, fastanr. 228-2399, Sveitarfél. Árborg, eig. skv. þingl. kaupsamn. VEÞ verktakar ehf, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf, Glitnir banki hf, Húsasmiðjan hf og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Túngata 47, fnr. 220-0313, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig. Margrét Hjartardóttir og Brynjólfur G. Harðarson, gerðarbeiðendur Borgun hf og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Vesturgljúfur 9, fnr. 203170, Ölfusi, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf, gerðarbeiðandi Reykjalundur - plastiðnaður ehf, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Víðibrekka 1, fnr. 205-898, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Handverksmenn ehf, gerðarbeiðandi G-5 Kranaafgreiðslan ehf, fimm- tudaginn 7. febrúar 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 30. janúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haralds- dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Vá- tryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 5. febrúar 2008 kl. 13:30. Háaleitisbraut 68, 223-5918, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, þriðjudaginn 5. febrúar 2008 kl. 14:00. Hraunbær 174, 204-5260, Reykjavík, þingl. eig. Rattana Hiranchot Knudsen, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðju- daginn 5. febrúar 2008 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 31. janúar 2008. Félagslíf I.O.O.F. 12  1882181/2  9.0 I.O.O.F. 1  1881218  8½O.* g Á laugardag 2. febrúar kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30: Inga Þórðardóttir fjallar um höfuðbeina- og spjaldhryggja- meðferð. Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaþjónustan opin svo og bókasafn félagsins m. miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is Í kvöld kl. 20.30 heldur Haraldur Ólafsson mannfræð- ingur erindi sem hann nefnir: "Hugleiðingar mannfræðings um trúarbrögð" í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.