Morgunblaðið - 01.02.2008, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 01.02.2008, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝNDÍSMÁRABÍÓI ÓTTINN BREYTIR ÖLLU! “... trúlega besta Stephen King mynd í tæpan áratug.” T.V. - Kvikmyndir.is MISTRIÐ SÝND Í REGNBOGANUM EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - Ó.H.T., RÁS 2 eeee - B.S., FBL eee - S.V., MBL Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Aliens vs. Predator 2 kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 4 - 6 Walk hard kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Cloverfield kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS SÝND Í SMÁRABÍÓI eee DÓRI DNA, DV eee - S.V, MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM Walk hard kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára The Darjeeling Limited kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára The Golden Compass kl. 5:30 - 8 The Mist kl. 10:30 B.i. 16 ára - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! FRÁ GAURNUM SEM FÆRÐI ÞÉR KNOCKED UP, SUPERBAD OG TALLADEGA NIGHTS FYRST RAY, SÍÐAN WALK THE LINE... NÚ ER KOMIÐ AÐ DEWEY COX !! Nú mætast þau aftur! Tvö hættulegustu skrímsli kvikmyndasögunnar í tvöfalt betri mynd! Missið ekki af einum flottasta spennutrylli ársins!! - HJJ, Mbl eeee - MMJ, Kvikmyndir.com eeee FERÐIN TIL DARJEELING Brúðguminn kl. 6 - 8 B.i. 7 ára Atonement 5:40 - 8 - 10:20 Cloverfield kl. 10 - 12 KRAFTSÝNING B.i. 14 ára SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - H.J. , MBL eeeee ÁHUGAMENN um knatt- spyrnu hljóta að hafa áhuga á markpósti sem Hvíta húsið dreifði á dögunum til tippara og annarra velunnara Ís- lenskra getrauna. Þar var á ferðinni stuttermabolur sem auglýsingamenn kalla „spennutreyju“, en bolur þessi mælir spennustig þess sem honum klæðist á meðan horft er á knattspyrnuleik. Mælingin er þó ekki marktæk nema viðkomandi leggi sig fram og lifi sig almennilega inn í leikinn. Í handarkrikum eru hringir sem sýna hversu mikið knatt- spyrnuáhugamaðurinn svitn- ar við að horfa á leikinn. Þannig er leikurinn 0-0 leið- indi ef svitinn nær ekki út fyr- ir fyrsta hring, dautt miðju- moð ef hann nær að þeim næsta, alvöru sambabolti nái svitinn að fjórðu rönd og svo hreint meistaraverk nái hann að þeirri ystu. Til að ná efsta stigi þarf að svitna all- verulega. Meðfylgjandi mynd ætti að útskýra fyrirbærið eins vel og hægt er. Spennutreyja fyrir knattspyrnuáhugamenn Boltabolur Svitnað yfir boltanum í spennutreyju. BANDARÍSKA poppsöngkonan Britney Spears var í gærmorgun flutt á sjúkrahús í Los Angeles í lögreglufylgd. Sjúkrabíll sótti hana heim til hennar í Studio City-hverfið. Á annan tug lögreglumanna á bifhjólum, tveir lögreglubílar og tvær lög- regluþyrlur fylgdu sjúkrabílnum, að sögn dagblaðs- ins Los Angeles Times. Fjölmiðlar fylgdu Spears hvert fótmál. Geðlækn- ir Spears mun hafa óskað eftir því að hún yrði flutt á sjúkrahús. Talsmaður sjúkrahússins, Mark Wheel- er, sagðist í gær ekki geta staðfest þessar fréttir og lögregla hafði ekkert frekar um málið að segja við fréttastofuna AP. Spears missti forræði yfir börnum sínum tveimur í október í fyrra, eins og tveggja ára gömlum. Hún fékk þó leyfi til þess að hitta börn sín þrisvar í viku undir eftirliti en var svipt leyfinu 4. janúar sl. þegar hún neitaði að skila drengjunum aftur til föð- ur þeirra, Kevins Federline. Í kjölfarið var Spears flutt á sjúkrahús og því haldið fram í fjölmiðlum að hún hefði fengið tauga- áfall. Þá hefur ekki bætt úr skák að fjölmiðlar vest- anhafs fylgjast með hverju fótmáli hennar. Spears flutt á sjúkrahús Hundelt Ljósmyndarar fylgdu sjúkrabílnum sem Spears var flutt í 4. janúar sl. vel eftir. Spears Lífið leikur ekki við Britney þessa dagana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.