Morgunblaðið - 01.02.2008, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.02.2008, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 49 VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á BRÚÐGUMINN kl. 8 B.i. 7 ára ALIENS VS. PREDATOR kl. 10:10 B.i. 16 ára BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 8 B.i. 16 ára RUN FATBOY RUN kl. 10:10 LEYFÐ / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI SWEENEY TODD kl. 8 - 10:20 B.i.16 ára THE GAME PLAN kl. 6 LEYFÐ CHARLIE WILSON'S WAR kl. 10 B.i.12 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 8 B.i.7 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ eee "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! eee - S.V, MBL eee - DÓRI DNA, DV TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR SÝND Í KRINGLUNNI TILNEFND TIL 4 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA Þ.Á.M. BESTA MYND + BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI. TILNEFND TIL 5 BAFTA VERÐLAUNA. ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! SÝND Á SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Á SELFOSSI Nú mætast þau aftur! SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI UNREACHABLE kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára BRÚÐGUMINN kl. 8 B.i.7 ára ALIENS VS. PREDATOR kl. 10:10 B.i.16 ára THE GAME PLAN kl. 5:45 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÝR þungarokksþáttur hóf göngu sína á X-inu 977 á sunnudagskvöldið. Þátturinn kallast Hrynjandi, er þriggja tíma langur og stendur yf- ir frá 19 til 22. Hrynjandi er í raun samsláttur tveggja þátta en umsjónarmenn verða þeir Egill Geirsson, sem áður sá um Babýlon á sömu stöð og Sigvaldi Ástríðarson, stundum þekktur sem Valli Dordingull, en þáttur hans dordingull.com var áður á dagskrá Reykjavík FM. Sú stöð hætti störfum eftir áramót, er í öllu falli lögst í híði sem ekki er vitað hvenær endar. Útvarpsþátt- urinn dordingull.com spratt á sínum tíma úr samnefndu netsvæði íslenska þungarokks- samfélagsins og hafði verið í loftinu nær óslitið síðan 2003. Babýlon hefur þá verið fastur liður í dagskrá X-ins um langa hríð en Egill tók við stjórnartaumunum þar snemma árið 2006. Sigvaldi segir að sér lítist afar vel á þessa til- högun enda hafi þeir Egill mæst nokkrum sinn- um áður í útvarpi og sé samband þeirra með miklum ágætum. Það sé „chemistry“ á milli þeirra félaga sem hafi skilað sér í góðu útvarpi. Þeir félagar hafa verið að undirbúa þáttinn og sníða til undanfarnar vikur. Þættinum verður skipt nokkurn veginn upp í þrennt, Valli ríður á vaðið fyrsta klukktímann og sér þá um lagaval en Egill sér um þau mál næsta klukkutíma á eft- ir. Lokaklukkustundin verður í höndum þeirra beggja og þá verður bryddað upp á ýmislegu. „Í sameiningu náum við að þekja ansi breitt svið,“ segir Valli. „Ég er mikið í harðkjarna, lélegasta þungarokkslag sem við finnum, hleypa því út í loftið og þrasa eitthvað um það. Ég og Egill höfum auðvitað ólíkar nálganir við þetta allt saman og það á hiklaust eftir að gefa þessu dálítinn djús.“ Þátturinn er í boði Tattoo 69, Laugavegi 69 og dordingull.com . pönki, „metal-core“-i og nýju þungarokki á með- an Egill fer oft út í djúpar öfgar og á það til að einbeita sér að einni stefnu. Um daginn spilaði hann t.d. eingöngu þunglyndislegt svartþunga- rokk. Við ætlum svo að setja ýmsa fasta og skemmtilega liði í loftið. Það verður tökulag vik- unnar og svo ætlum við reglulega að grafa upp Nýr og öflugur þungarokksþáttur á X-inu Valli Dordingull og Egill Babylon sameina krafta sína í þættinum Hrynjandi Árvakur/Valdís Thor Útvarpsmenn „Í sameiningu náum við að þekja ansi breitt svið. Ég er mikið í harðkjarna, pönki, „metal-core“-i og nýju þungarokki á meðan Egill fer oft út í djúpar öfgar.“ AÐDRÁTTARAFL Hollywood virð- ist eitthvað vera að dala. Nú hefur stórstjarnan Cameron Diaz ákveðið að flytja þaðan í burtu og til New York. Hún hefur oft talað um hatur sitt á þeim fjölda paparazzi- ljósmyndara sem eru í Los Angeles og telja menn þá m.a. vera eina ástæðu þess að hún ætlar að flytja þaðan. „Hollywood er skemmtilegur staður, hann býður upp á mikið en getur einnig tekið mikið frá þér,“ lét hún hafa eftir sér nýlega. Í vikunni sást til Diaz skoða íbúðir á Manhattan. „Cameron hefur auga- stað á íbúð með einu svefnherbergi í tveggja ára gamalli byggingu í Vest- ur-Chelsea. Hún hefur verið að skoða íbúðir og féll algjörlega fyrir þessari,“ sagði einn um leit hennar. Reuters Diaz Komin með nóg af Hollywood. Diaz í íbúð- arkaupum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.