Morgunblaðið - 01.02.2008, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hjálmar Jónsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Sigríður
Guðmundsdóttir. (Aftur á morgun)
09.45 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. (Aftur annað
kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Stjörnukíkir. Um listnám og
barnamenningu á Íslandi. Um-
sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Stúlka með
fingur. eftir Þórunni Erlu og Valdi-
marsdóttur. Höfundur les. (23:25)
15.30 Dr. RÚV. Húsnæðis– og
heimilismál. Umsjón: Guðmundur
Gunnarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Martin
Gasselsberger tríó – mg3. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Pollapönk. Tónlistarþáttur
fyrir börn. Umsjón: Haraldur Freyr
Gíslason og Heiðar Örn Krist-
jánsson.
20.30 Brot af íslenskri menning-
arsögu. Umsj: Ásdís Káradóttir.
(e)
21.10 Flakk: Flakkað um Grett-
isgötuna í þættinum í dag. Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Lestur Passíusálma. Séra
Ólafur Hallgrímsson les. (11:50)
22.20 Svörtu sönggyðjurnar Ethel
Wathers og söngkonur svörtu
sveiflusveitanna. Umsjón: Vern-
harður Linnet. (e) (2:8)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur
17.55 Bangsímon, Tumi og
ég (5:26)
18.20 Þessir grallaraspóar
18.25 07/08 bíó leikhús
Ritstjóri er Þorsteinn J.
og aðrir umsjónarmenn
Andrea Róberts, Ásgrím-
ur Sverrisson og Elsa
María Jakobsdóttir. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Síðasti þáttur
í 16 liða úrslitum. Hér eig-
ast við lið Fljótsdalshéraðs
og Skagafjarðar. Umsjón-
armenn eru Sigmar Guð-
mundsson og Þóra Arnórs-
dóttir. Dómari og
spurningahöfundur er
Ólafur Bjarni Guðnason.
21.10 Veðmálið (Reach the
Rock) Skólastrákur
drukknar og vini hans er
kennt um hvernig fór.
Hann hverfur úr bænum
en kemur aftur seinna og
gengur berserksgang.
Leikstjóri er William
Ryan. Aðalhlutverk: Willi-
am Sadler, Alessandro Ni-
vola, Bruce Norris, Karen
Sillas og Brooke Langton.
22.50 Hver er morðinginn?
(Identity) Tíu manns sem
verða innlyksa á vegahót-
eli í Nevada eru drepnir
einn af öðrum. Aðal-
hlutverk: John Cusack,
Ray Liotta, Amanda Peet,
Alfred Molina og Rebecca
De Mornay. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi
barna.
00.20 Skipt um akrein
(Changing Lanes) (e)
01.55 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.10 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Á vængjum ást-
arinnar
10.10 Systur (6:22)
10.55 Joey (5:22)
11.20 Örlagadagurinn
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Á vængjum ást-
arinnar
14.45 Bestu Strákarnir
15.15 Karlmannsverk
15.55 Barnatími
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag, Mark-
aðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag og
íþróttir
19.35 Simpson (5:22)
20.00 Logi í beinni
20.40 Bandið hans Bubba
Bubbi leitar að rokk-
stjörnu semsyngur á ís-
lensku. Þátturinn er í
beinni útsendingu og einn
keppandi fellur úr leik
hverju sinni, þar til eftir
stendur nýr söngvari fyrir
Bandið hans Bubba. Í
fyrsta þætti leitar Bubbi
uppi keppendur á Ísafirði
og í Reykjavík. (1:12)
21.35 Stelpurnar
22.00 Borat . Borat ferðast
frá Kazakhstan til USA.
Aðalhl.: Ken Davitian.
23.40 Fjandvinir
01.10 Ástin ræður
02.40 Hnefaleikameist-
arinn
04.15 Joey (5/22)
04.40 Stelpurnar
05.05 Simpson
05.30 Fréttir/Ísland í dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
07.00 Barcelona – Vill-
arreal Útsending frá leik í
spænsku bikarkeppninni.
16.25 Barcelona – Vill-
arreal (e)
18.05 Road to the Super-
bowl 2008
19.05 Inside the PGA
Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og tíma-
bilið framundan skoðað.
19.30 Gillette World Sport
20.00 Umræðuþáttur
20.40 Spænski boltinn
Upphitun fyrir leiki helg-
arinnar.
21.05 World Supercross
GP Mótið var haldið í AT
Park í San Francisco.
22.00 Heimsmótaröðin í
póker 2007
22.55 Heimsmótaröðin í
póker 2006
23.45 Seattle – Cleveland
Bein útsending frá leik í
NBA körfuboltanum. 06.00 Dear Frankie
08.00 Yu–Gi–Oh! – Movie
10.00 Blue Sky
12.00 To Gillian on Her
37th Birthday
14.00 Dear Frankie
16.00 Yu–Gi–Oh! – Movie
18.00 Blue Sky
20.00 To Gillian on Her
37th Birthday
22.00 Mr. and Mrs. Smith
24.00 Derailed
02.00 American Cousins
04.00 Mr. and Mrs. Smith
07.30 Game tíví (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil
18.30 Game tíví (e)
19.00 Friday Night Lights
(e)
20.00 Bullrun Raunveru-
leikasería þar sem fylgst
er með götukappakstri um
þver og endilöng Banda-
ríkin. (3:10)
21.00 The Bachelor (5:9)
22.00 Law & Order Banda-
rískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna
og saksóknara í New York.
(13:24)
23.05 The Boondocks
Teiknimyndasería fyrir
fullorðna. (5:15)
23.30 Professional Poker
Tour (5:24)
01.00 C.S.I: Miami (e)
01.50 5 Tindar Seinni hluti.
(e)
02.40 The Dead Zone Að-
alhlutverk: Anthony Mich-
ael Hall. (e)
03.30 World Cup of Pool
2007 (e)
04.15 C.S.I: Miami (e)
05.45 Vörutorg
16.00 Hollyoaks
17.00 Skífulistinn
17.50 Totally Frank
18.15 Hollywood Uncens.
19.00 Hollyoaks
20.00 Skífulistinn
20.50 Totally Frank
21.15 Hollywood Uncens.
22.00 Flight of Conchords
22.30 Numbers
23.15 Tónlistarmyndbönd
Auglýsingar geta verið sér-
stakt fyrirbrigði. Það fer
ekki á milli mála að þær eru
nauðsynlegar til þess að
koma á framfæri upplýs-
ingum til neytenda sem
hugsanlega vantar það sem
verið er að auglýsa. Sam-
keppnin snýst um það að ná
til væntanlegra kaupenda
og skjóta keppinautunum
ref fyrir rass. Því verða aug-
lýsingarnar að hitta í mark,
vera nógu eftirtektarverðar
til þess að fólk taki eftir
þeim og noti ekki auglýs-
ingatímann til að standa upp
frá sjónvarpinu og rétta úr
sér eða sinna öðrum erind-
um.
Þegar litið er á auglýs-
ingar um bíla fer ekki á milli
mála að frumleikinn er oft-
ast mikill. Bílarnir spila ís-
hokkí, þeir eru notaðir eins
og hjólabretti, þeir breytast
í alls kyns ófreskjur sem
æða yfir fjöll og firnindi.
Bílar fljúga jafnvel og gera
alls konar kúnstir. Nú er lík-
lega öllum ljóst að ekkert af
þessu gengur upp og enginn
hugsanlegur kaupandi er að
leita að bíl sem býr yfir
þessum einstöku eig-
inleikum. Það virðist vera í
undantekningatilfellum að
kostum bílanna sé í raun og
veru lýst. Hver er búnaður
þeirra, eru þeir sparneytnir,
er þeir rúmgóðir, eru þeir
kraftmiklir? og svo fram-
vegis. Skipta þessar upplýs-
ingar kannski engu máli?
ljósvakinn
Árvakur/Ómar
Hver er beztur?
Skrítnar auglýsingar
Hjörtur Gíslason
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 David Cho
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Við Krossinn
13.30 The Way of Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 David Cho
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
19.30 Benny Hinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Kvikmynd
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 The Way of Master
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn
sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
13.00 Meerkat Manor 14.00 Growing Up... 15.00
Raising Baby Iwani 16.00 Animal Cops Houston
17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Top Dog
19.00 Animal Crackers 20.00 Lemur Street 21.00
Animal Cops Houston 23.00 The Planet’s Funniest
Animals 24.00 Top Dog
BBC PRIME
13.00 Spa Of Embarrassing Illnesses 14.00 Ballyk-
issangel 15.00 Garden Invaders 15.30 House Invad-
ers 16.00 Changing Rooms 16.30 Masterchef Goes
Large 17.00 My Family 17.30 As Time Goes By
18.00 Living in the Sun 19.00 Spooks 20.00 Waking
the Dead 21.00 Absolute Power 21.30 Nighty Night
22.00 Spooks 23.00 Only Fools and Horses 23.30
Waking the Dead
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Dirty Jobs 14.00 Monster Moves 15.00 The
Greatest Ever 16.00 An MG is Born 16.30 Wheeler
Dealers 17.00 American Hotrod 18.00 How Do They
Do It? 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac 21.00
Chop Shop 22.00 Miami Ink 23.00 FBI Files 24.00
Forensic Detectives
EUROSPORT
12.30 Biathlon 15.00 African Cup of Nations in
Ghana 17.00 Eurogoals 17.15 Biathlon 18.30 Afric-
an Cup of Nations in Ghana 19.30 Strongest Man
20.30 Stihl Timbersports series 21.30 African Cup of
Nations in Ghana 22.00 Eurogoals 22.15 Xtreme
Sports 22.45 TNA Wrestling 23.30 Biathlon
HALLMARK
12.00 Bush Doctor 13.30 Mr. Music 15.15 Locked
in Silence 17.00 West Wing 18.00 Doc Martin 19.00
Law & Order 21.00 Redeemer 22.30 National
Lampoon’s Attack Of The 5’2 Woman 24.00 They
Shoot Divas, Don’t They? 1.30 Redeemer
MGM MOVIE CHANNEL
12.40 Tennessee Nights 14.25 Breach of Contract
16.00 Quigley Down Under 18.00 The Private Life of
Sherlock Holmes 20.00 American Dragons 21.35
Last Rites 23.15 Force: Five 0.50 Echo Park
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 How it Works 14.00 Mystery Of Zulu Dawn
15.00 Deadly Colony 16.00 Air Crash Investig. 17.00
Execution Isl. 18.00 How it Works 19.00 Dive To Tiger
Shark Central 20.00 Air Crash Investig. 21.00 Chi-
na’s Mystery Mummies 22.00 Pyramids Of Death
23.00 Seconds from Disaster
TCM
20.00 Diner 21.50 Sitting Target 23.20 Gaslight
0.45 The Swordsman of Siena
ARD
14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Ta-
gesschau 15.10 Panda, Gorilla & Co. 16.00 Tagessc-
hau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25
Marienhof 17.55 Das Beste aus „Verstehen Sie
Spaß?“ 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.50 Das
Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau
19.15 Fußball: Bundesliga 21.45 Die Stille nach
dem Schuss 23.20 Nachtmagazin 23.40 Safecrac-
kers oder Diebe haben’s schwer
DK1
14.00 Avisen/vejret 14.10 Dawson’s Creek 15.00
Boogie Listen 16.00 Hannah Montana 16.30 Det
kongelige spektakel 16.45 Peddersen og Findus
17.00 Aftenshowet 17.30 Avisen/Sport 18.00 Disn-
ey Sjov 19.00 X Factor 20.00 Avisen 20.30 Finding
Forrester 22.40 Fire i én
DK2
16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15
Det 20. århundrede 18.05 Daily Show 18.30 DR2
Udland 19.00 Spooks 19.50 Smack the Pony 20.15
Tjenesten 20.40 Kængurukøbing 21.05 Flemmings
Helte De Luxe 21.20 Mothers and Daughters 21.30
Deadline 22.00 Daily Show 22.20 The Claim
NRK1
13.30 ’Allo, ’Allo! 14.00 Megafon 14.30 Dinosapi-
ens 15.05 Hannah Montana 15.30 Laura 16.00
NRK nyheter 16.10 Oddasat – Nyheter på samisk
16.25 Newton 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.01
Ida fra Kongleby 17.06 Mamma Mirabelle viser film
17.18 Rorri Racerbil 17.28 Store maskiner 17.34
Miniplanetene 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre-
vyen 18.30 Norge rundt 18.55 Showbiz 19.55 Nytt
på nytt 20.25 Grosvold 21.10 Dalziel og Pascoe
22.00 Kveldsnytt 22.15 Dalziel og Pascoe 23.05 Sju
historier om rock 23.55 30 Rock
NRK2
14.00 NRK nyheter 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK
nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Solens mat 18.30
Store Studio 19.00 NRK nyheter 19.10 Kulturnytt
19.25 4·4·2: Tysk Bundesliga 20.20 NRK nyheter
20.30 4·4·2: Tysk Bundesliga 21.20 Keno 21.25 Da-
gens Dobbel 21.35 Oddasat – nyheter på samisk
21.50 Twilight Samurai
SVT1
13.35 Min stora dröm 14.05 Törnfåglarna 15.00
Rapport 15.10 Gomorron Sverige 16.00 Lady Salsa
på Kuba 16.30 Plus 17.00 BoliBompa 17.05 Pozzie
17.10 Stora maskiner 17.15 Riddaren från Pelarg-
onien 17.30 Evas superkoll 17.40 Fåret Shaun
17.50 Meka med Knäck 18.00 Bobster 18.30 Rap-
port med A–ekonomi 19.00 På spåret 20.00 Robins
20.30 Charlies änglar 22.05 Årets svenska novellfilm
2008 22.35 Rapport 22.45 Kulturnyheterna 22.55
Dubbat 23.25 Sex lektioner i kärlek
SVT2
14.40 Grosvold 15.25 Jon Balke och Magnetic North
Orchestra 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Rap-
port 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10
Regionala nyheter 18.30 The Comeback 19.00
Konstsamlarfamiljen Maeght 20.00 Aktuellt 20.30
London live 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 Brotherhood 22.20 Mördare okänd
ZDF
14.00 heute/Sport 14.15 Nürnberger Schnauzen
15.00 heute/Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00
heute/Wetter 16.15 hallo deutschl. 16.45 Leute
heute 17.00 SOKO Kitzbühel 18.00 heute 18.20
Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Mainz bleibt
Mainz 23.00 heute nacht 23.10 Veronica Mars
92,4 93,5
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Umræðuþáttur um mál-
efni líðandi stundar á
norðurlandi. Endurtekinn
á klst. fresti.
22.30 Tón-listinn Tónlistar-
myndbönd.
sýn2
16.30 Enska úrvalsdeildin
Útsending frá leik West
Ham og Liverpool sem fór
fram 29. janúar.
18.10 Enska úrvalsdeildin
Leikur West Ham og Liv-
erpool frá 30. janúar.
19.50 Ensku mörkin
20.50 Heimur úrvalsdeild-
arinnar
21.20 Leikir helgarinnar
(Enska úrvalsdeildin)
21.50 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar
22.50 Hápunktar leiktíð-
anna
23.45 Leikir helgarinnar
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Mér finnst … Raun-
veruleikasjónvarp þar sem
konur spjalla um allt milli
himins og jarðar. Umsjón:
Ásdís Olsen og Kolfinna
Baldvinsdóttir.
21.00 Hvað ertu að hugsa?
Guðjón Bergmann
skyggnist inn í hugarheim
amerísks árangursgúrús.
21.30 Pólitík á föstudags-
kvöldi Þingmannaspjall
um liðna þingviku.
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
IDENTITY
(Sjónvarpið kl. 22.50)
Fyrsta mynd Mangolds (3:10 to
Yuma, Walk the Line), sem vakti
verulega athygli fyrir stílbrögð og
óhefðbundna framvindu. Gerist á
óveðurskvöldi á afskekktu vegahót-
eli þar sem gestirnir fara að týna töl-
unni. Pottþéttur leikhópur, öðruvísi.
½
ENEMY MINE
(Stöð 2 kl. 23.40)
Jarðarbúi og drekamaður úr öðru
sólkerfi nauðlenda samtímis á mann-
lausri plánetu. Að frádregnum held-
ur væmnum endi tekst kvikmynda-
gerðarmönnunum að höndla efnið á
spennandi hátt með hæfilegri blöndu
af kímni og harmi. Myndin á að ger-
ast við lok 21. aldarinnar og leik-
myndirnar ljá henni þann æv-
intýraljóma sem hinn ókannaði
geimur býr yfir. ½
BLUE SKY
Stöð 2 Bíó kl. 18.00)
Þrátt fyrir reyfarakennt yfirbragð
og drottnandi nærveru Lange á köfl-
um, er myndin fyrir ýmsa hluti at-
hyglisverð. Umfjöllunarefnið er
bæði hin brothætta og margslungna
persóna Carlyar sem Lange leikur
skínandi vel, hinsvegar tekur mynd-
in á viðkvæmu innanríkismáli í USA,
glæfralegum kjarnorkuvopnatil-
raunum á sjötta og sjöunda áratugn-
um. Föstudagsbíó BORAT: CULTURAL LEARNINGS OF AM-ERICA FOR MAKE BENEFIT GLORIOUS
NATION OF KAZAKSTAN
(Stöð 2 kl. 22.00)
Vafalaust stuð-
ar Cohen ein-
hverja, því það
er stundum erf-
itt að trúa eigin
augum þegar
„fréttamaðurinn“ er fullum seglum
á tjaldinu. Sem dæmi: Í einu atrið-
inu berjast þeir kviknaktir, Borat
og sílspikaður ferðafélagi hans.
Þeir enda í klúrustu fangbrögðum í
rúmum sínum og berst leikurinn
vítt um hótelið. Við eigum ekki eftir
að sjá því slegið við, sjón er sögu
ríkari og það má segja um Borat frá
upphafi til enda. Ekki fyrir
hneykslunargjarna, aðrir eignast
ekki betri stundir frammi fyrir
skjánum í bráð. ½
Sæbjörn Valdimarsson