Morgunblaðið - 04.02.2008, Síða 13

Morgunblaðið - 04.02.2008, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 F 13 Nýtt - Frostafold - glæsilegt út- sýni. Vorum að fá í sölu mjög vel skipu- lagða 101 fm íbúð á 5. hæð í góðu vel stað- settu lyftuhúsi. Íbúð fylgir gott stæði í lokuðu bílskýli. Góðar suðursvalir. Íbúð er til afhend- ingar fljótlega. V. 27,9 m. 8229 Gullengi með bílskúr Falleg 122,4 fm íbúð, þar af er bílskúr 28,8 fm, á efstu hæð. Flísar á gólfum, 2 svefnh. og tvær stofur (voru 3 svefnherb). Baðherb. m. glugga, þvottahús innan íb. Bílskúr með geymsl- ulofti. V. 27,9 m. 8267 Falleg 4ra herb. við Suðurhóla 105 fm íb. á 2.h. 3 svefnherb. rúmg. stofur og endurn. eldhús. Flísal. hol og flísal. bað- herb. V. 23.6 m. 8239 Kleifarsel - mjög góð 4ra. Falleg 4- 5 herb. íbúð á 2 hæðum á sérl. barnvænum stað. Parket, flísar. 3 svefnherb., gott sjón- varpshol. Velskipul., björt íbúð, sérþvottah. V. 29 m. 8220 Glæsieign í Espigerði, lyftuhús Glæsil. 164 fm íbúð á 2 h. í eftirs. lyftuhúsi, stæði í bílsk. fylgir, vand. innrétt., glæsil. út- sýni. Massift parket. 3 svalir. V. 55 m. Skipti mögul. á einbýli á góðum stað, t.d. í Foss- vogi eða nágr. 7991 Skúlagata - Falleg penthouse risíbúð Velskipul. 90,5 fm 4ra herb. risíb. (4.hæð, eina íb. á hæðinni) á góðum stað við miðb. 2 svefnherb.og tvær saml. skiptanl. stofur. Suðv. svalir, útsýni, þvottaaðst. í íbúð, parket. V. 23,8 m. 8213 3ja herbergja Skipholt - ný glæsileg íbúð Ný glæsil, fullb, ca 105 fm íb, á 2. h, í nýju vels- taðs. lyftuhúsi. Vand. innrétt. Þvottah. í íbúð. Stórar suðursv. Á efstu hæð er sameiginl. garðskáli og ca 70 fm svalir. Til afh. við kaupsamn. V. 33,9 m. 8017 Arnarsmári - tvennar svalir Í einkasölu mjög góð 3ja herb. 86,1 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu velstaðs. fjölb. Parket, flís- ar, góðar innrétt. Tvennar svalir. V. 23,9 m. 8299 Rauðamýri - Mos glæsileg m. bílskýli Í einkasölu glæsil. lúxusíb. ca 100 fm á 4. h(efstu) í nýl. álkl. lyftuh. á fráb. stað. Stæði í fullb. bílageymslu fylgir. Hnota í öll- um innrétt. hnota á gólfum. Hátt til lofts í stofu og glæsil. útsýni á Esjuna og sundin. Áhv. hagst. lán frá ils og sparisj. ca 22,5 m. V. 29,9 m. 8258 Grundarstígur - bakhús. Í einkasölu sjarmerandi lítið einb. á 2 hæðum. Tvö svefnherb. Eignin er endurn. Mjög góð stað- setn. í miðbæ Reykjav. Nýl. lagnir. Húsið allt tekið í gegn að utan. V.27,9 m. 7311 Þverholt -með bílskýli Mjög góð ca 90 fm íb. í góðu velstaðs. lyftuh. Þvottah. í íb. Parket og flísar. Góð sérverönd í suðv. Íb.er laus. V. 30,9 m. 8223 Gvendargeisli m. bílskýli. Í einka- sölu glæsil. 121,3 fm sérh/íb. á jarðh. í fal- legu nýju fjölb. m. stæði í bílag. Vand. eikar- innr. Parket og flísar. Hellulögð verönd. V. 27,7 millj. 6946 Breiðavík - Grafarvogi. Stór end- aíb. m. sérinngangi. Íeinkasölu um 110 fm, 3ja herb. endaíb. á 2.h. í litlu fjölb. á ról. stað. Góðar innr., parket, 2 stór svefn- herb. Góðar suðv. svalir með svalalok. að hluta. Þvottah. í íb. Getur losnað fljótl. V. 25,9 m. 8242 Kríuás - Hafnarfirði Í einkasölu glæsil. velskipul. ca 95 fm 3ja herb. íb. m. sérinng. Vand. innrétt. og gólfefni. Sér afgirt verönd. Góð staðs. stutt í t.d. skóla, leiksk. og íþrót- tah. Hauka. V. 27,9 m. 8237 Þorláksgeisli - glæsileg ný fullb. íb. í lyftuhúsi. Glæsil. rúmg. 102 fm 3ja herb. íb. á 2.hæð í litlu lyftuhúsi, ásamt st. í upphit. bílsk (innang. úr sameign). Tvennar flísal. suðv.svalir Þvottaherb. í íb., Góðar eik- arinnrétt., eikarparket. V. 26,5 m. 7731 2ja herbergja Nýtt - Hraunbær - mikið endur- nýjuð. Falleg mikið endurnýjuð ca 56 fm íb. á 2.hæð í góðu stenikl. húsi neðst í Hraunbænum. Parket, flísar. Nýl. eldhús og fl. Suðursvalir. V. 15,9 m. 8311 Bergþórugata - fráb. staðsetn. - gott verð! Í einkasölu falleg velskipul. íb. á jarðh. í góðu fráb. staðs. húsi í Miðb. Reykjav. Stofa/herb. eldhús, baðherb. Íb. er ósamþ. V. 9,8 m. 8277 Nýtt. Suðurbraut Hf. m. bílskúr. Í einkasölu góð 2ja herb. íb. á 3.h. (efstu) í góðu fjölb. á útsýnisst. í Hafnarf. Íb. er ca 59 fm og bílsk. er ca 28 fm Góð eign á fínum stað. V. 18,7 millj. 8318 Framnesvegur - samþ. einstak- lingsíbúð Í einkasölu á fráb. stað í miðb. ca 30 fm einstakl.íbúð á 1.hæð (miðh) m. sérinng. Mjög góð aðkoma að húsinu. Eld- hús, baðherb og stofa/svefnherb. Hátt til lofts. V. 13,9 m./tilb. 8251 Austurströnd - Seltj.nesi. Falleg útsýnisíb. m. bílskýli. Í einkasölu 67 fm íb. á 7.h. í vestur m. fallegu útsýni. Stæði í lok. bílsk. fylgir. Góðar innrétt., parket, vestursv. og fl. Laus svo til strax. Áhv. 11,2 m., hagst.lán frá Íbúðalánasj. m. 4,8% vxt. V. 20,9 m. 8241 Skálagerði Reykjavík m.bílskúr Mjög góð ca 75 fm íbúð með innb. bílsk. á fráb. stað. Hús byggt 1985. Parket, stór af- girt timburverönd. Rúmgott endurn. eldhús. Gott útsýni. V. 23,9 m. 8221 Asparfell - klætt hús. Ágæt 52,9 fm íbúð á 3. hæð í klæddri lyftuhúsi. Suðv.sv., snyrtileg sameign V. 14,9 m. 8168 Hraunbær þarfnast stands. Verð tilb. Í einkasölu 56 fm íb. á jarðh. í mjög góðu húsi ofarlega í Hraunbænum. gott skipulag en íb. þarfnast standsetn. Óskað er eftir tilboði. Lausir lyklar á Valhöll 8295 NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali. Sími: 586 8080 • Fax: 586 8081 www.fastmos.is *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 117,4 m2, 4ra herbergja íbúð á JARÐHÆÐ í fjórbýlishúsi ásamt 24,1 m2 bílskúr. Þetta er stór og flott íbúð, með 3 rúmgóðum svefnherbergjum + aukaherbergi, þvottahús, stofa og eldhús með borðkrók. Sérsmíðuð viðarinnrétting í eldhúsi, flísalagt baðherbergi m/baðkari og sturtuklefa og stór timburverönd með skjól- girðingu. Bílskúrinn gerir svo gæfumuninn. Verð kr. 35,9 m. Krókabyggð – 108 m2 raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að gott 108 m2 endaraðhús á einni hæð með millilofti. Íbúðin skiptist í tvö stór svefnherbergi, baðherbergi m/kari, eldhús m/borðkrók og stóra og bjarta stofu og borðstofu. Á millilofti er góð vinnu- aðstaða og fínn möguleiki á stækkun. Úr stofu er gengið út á stóra og gróna suðvest- ur hornlóð með timburverönd. Hellulagt bíla- plan m/snjóbræðslu. Verð kr. 31,8 m. Stóriteigur – raðhús 146,6 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr ÁSAMT ca 60 m2 kjallara í litlum botnlanga við Stórateig 19 í Mosfellsbæ. Þetta er vel skipulögð íbúð með 4 svefnherbergjum, eld- húsi, sjónvarpsholi, stofu, baðherbergi og gestasalerni á jarðhæð og stóru leikher- bergi/vinnuherbergi, geymslu og þvottahús í kjallara. 28 m2 bílskúr og stórt hellulagt bílaplan fyrir framan húsið. Verð kr. 39,9 m. Grenibyggð - parhús Til sölu 136,6 m2 parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Grenibyggð í Mos- fellsbæ. Falleg aðkoma er að húsinu og gott hellulagt bílaplan. Í íbúðinni eru tvö svefnher- bergi, vinnuherbergi m/þakglugga, eldhús m/borðkrók, stórt stofa/borðstofa og bað- herbergi m/sturtuklefa og baðkari. Lítill og fallegur bakgarður í suðaustur Verð kr. 38,5 m. Þrastarhöfði - laus í dag Afar glæsileg 3ja til 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli við Þrastarhöfða 5 í Mosfellsbæ. Íbúðin er mjög glæsileg, með eikar plankaparketi og flísum á gólfi, hnotu innhurðir og innréttingar hvítar/hnota. Hér hefur hvergi verið til sparað – frábær staður, sundlaug, líkamsrækt, skóli, leikskóli, golfvöllur og gönguleiðir rétt við húsið. Áhv. 19,4 m. frá Glitni m/5,0% vöxum. Íbúðin getur verið laus við kaupsamn- ing.**Verð 31,9 m.** Brekkutangi - stórt raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Mikið endurnýjað 254 m2 raðhús á tveimur hæðum, auk kjallara við Brekkutanga 30 í Mosfellsbæ. Á jarðhæð er forstofa, gesta WC, eldhús, stofa og borð- stofa. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi, vinnu- herbergi og baðherbergi. Í kjallara er búið að innrétta auka íbúð sem hefur verið í út- leigu. Fallegur skjólgóður suðurgarður með timburverönd og heitum potti. Hér er nóg af fermetrum og herbergjum. Verð 49,7 m. Dísaborgir – 3ja herb. - Grafarvogi *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög snyrtilega og bjarta, 3ja herbergja endaíbúð á efri hæð í 2ja hæða 5 íbúða húsi við Dísaborgir 7 í Grafarvogi. Tvö góð svefnherbergi, stofa, eldhús og hol með linoleum dúk, flísar á for- stofu og baði. Stórar svalir í suður og fallegt útsýni, bæði til suðurs og vesturs. Stutt í alla þjónustu.Verð kr. 23,5 m. Hjallahlíð – 2ja herb. íbúð Til sölu 2ja herbergja Permaform íbúð á JARÐHÆÐ í litlu fjölbýli, með stórri timbur- verönd við Hjallahlíð 25 í Mosfellsbæ. Stórt hjónaherbergi, baðherbergi m/sturtu, sér þvottahús, góð geymsla - hægt að nota sem leikherbergi, rúmgóð stofa og eldhús með flottri innréttingu. Þetta er frábær eign fyrir þá sem eru að kaupa sínu fyrstu eign - timb- urveröndin eykur notagildi eignarinnar mikið. Lágafellsskóli, leikskóli, glæsileg sundlaug ofl. í næstu götu. **Verð 19,4 m.** Hjallahlíð - 4ra herb. + bílskúr Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði afborg- anir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heim- ilt að reikna dráttarvexti strax frá gjald- daga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslu- frestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lánveit- endum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabóts- mats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsam- vinnufélög, þarf áritun byggingarsam- vinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf árit- un bæjar/sveitarfélags einnig á afsal fyrir þinglýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veð- setningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að til- kynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlætis. Gjaldtaka  Þinglýsing – Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.350 kr.  Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóð- ar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón.  Skuldabréf – Stimpilgjald skulda- bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar- upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en selj- andi lætur þinglýsa bréfunum.  Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimp- ilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%.  Skipulagsgjald – Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu, sem reist er, skal greiða 3‰ (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabóta- virðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbyggingar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju við- byggingar nemur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um end- urbætur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. Húsbyggjendur  Lóðaumsókn – Eftir birtingu auglýs- ingar um ný byggingarsvæði geta væntanlegir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryf- irvöldum í viðkomandi bæjar- eða sveit- arfélögum – í Reykjavík á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Skil- málar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkomandi skrifstofu. Í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sér- upplýsinga er þá getið í skipulagsskil- málum og á umsóknareyðublöðum. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.