Morgunblaðið - 25.02.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.02.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2008 31 Krossgáta Lárétt | 1 roggin, 8 vissi, 9 drukkna, 10 tangi, 11 stúlkan, 13 vætan, 15 heitis, 18 nurla saman, 21 hreysi, 22 jarða, 23 hótar, 24 skuldar ekkert. Lóðrétt | 2 eldstæði, 3 eyddur, 4 hegna, 5 álíti, 6 rykhnoðrar, 7 hitti, 12 fag, 14 mánuður, 15 biti, 16 flækingur, 17 brotsjór, 18 sæti, 19 höfðu upp á, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 vomar, 4 sýkil, 7 túlum, 8 rengi, 9 tjá, 11 róar, 13 maka, 14 ýlfra, 15 gróf, 17 tákn, 20 err, 22 ölæði, 23 erjur, 24 totta, 25 síðla. Lóðrétt: 1 votar, 2 molla, 3 rúmt, 4 skrá, 5 kenna, 6 leifa, 10 jöfur, 12 rýf, 13 mat, 15 gjögt, 16 ófært, 18 áfjáð, 19 narra, 20 eira, 21 refs. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er ekki alltaf þægilegt að vera minntur á sína góðu kosti. Það þarfnast æf- ingar að taka hóli á réttan hátt og þú færð tækifæri til þess í dag. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert eins og tíminn – bíður ekki eft- ir neinum. Þú ert of upptekinn við að strunsa áfram og grípa þau tækifæri sem áður voru ekki til staðar. Vinir njóta góðs af. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Skoðanir þínar (sem eru margar núna) geta hjálpað öðrum en bara móttæki- legu fólki. Láttu þær í ljós þegar þú ert beðinn um það, haltu annars aftur af þér. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Að hafa glöggan smekk er að skilja að munaður kemur af munúð. Það fylgir því gleði að leita að fegurð fyrir augað, ein- hverju gómsætu fyrir tungu og fínlegu fyr- ir fingur. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Áttu gæludýr? Ef ekki, þá hvetja samúðarfullar stjörnurnar þig til að opna heimili þitt fyrir einhverjum af annarri teg- und í dag. Ef þú átt gæludýr þá stjórna þau í dag. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ef þú hefur leyst verkefnið, sem þú færð í dag, tíu sinnum áður, færðu leiða- kast. Reyndu að breyta því. Bogmaður lumar á góðum hugmyndum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Vanalega lifir þú eftir reglunni: „Ef þú getur ekki sagt eitthvað fallegt, þá skaltu ekki segja neitt.“ En í dag vilja vinir þínir sannleikann án allra umbúða. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Fyrirboðarnir hvetja þig til að fylgja tónlistinni sem ómar í sígaunasálinni þinni, ekki síst ef hún færir þig yfir landa- mæri. Ástin bíður handan þeirra. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ekki meira tuð yfir smámun- um – settu tilfinningar fólks í fyrsta sæti. Og þegar þú gerir það verður allt þetta leiðinlega og pirrandi minnsta mál í heimi. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Sýndu einhverjum hvetjandi nýjustu verkin þín eða segðu honum eða henni frá hugmynd sem þú hefur verið að velta fyrir þér. Þú verður metin/n að verð- leikum. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Nú þarftu að vera harður við sjálfan þig og brjóta niður sjálfskapaða hindrun. Þannig hindrunum er erfiðast að ryðja úr vegi. Það verður þó ekki vont, hún er bara tálmynd. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Frestaðu ákvörðun, þar til þú er al- veg viss um hana. Líklega ertu einn um að þrýsta á þig. Frelsaðu sjálfan þig. Kannski er líka allt í lagi að þú komist aldrei að nið- urstöðu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rc6 4. 0–0 Bd7 5. He1 Rf6 6. c3 a6 7. Bf1 Bg4 8. d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. e5 Rd7 11. Rc3 e6 12. Be3 Be7 13. Be2 0–0 14. Rd2 Bxe2 15. Rxe2 Db6 16. Hb1 Hac8 17. a3 Ra5 18. Rg3 Db5 19. b4 Rc4 20. a4 Db6 21. Dg4 Rxd2 22. Bxd2 Hc4 23. Bh6 g6 24. Be3 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Marianzke Lazne í Tékklandi. Búlgarski al- þjóðlegi meistarinn Spas Kozhuharov (2.456) hafði svart gegn Róbert Lag- erman (2.348). 24. … Rxe5! 25. dxe5 Dxe3! og hvítur gafst upp enda staðan erfið eftir t.d. 26. Dxc4 Dxe1+. Róbert, sem var áður Harðarson, fékk helming vinninga á mótinu af ellefu mögu- legum. Björn Þorfinnsson fékk sex vinninga á mótinu og lenti í 5. sæti. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Fimmta þrepið. Norður ♠ÁKG52 ♥K ♦Á3 ♣87542 Vestur Austur ♠73 ♠9 ♥G108532 ♥Á976 ♦10 ♦G986542 ♣ÁG63 ♣10 Suður ♠D10864 ♥D4 ♦KD7 ♣KD9 Suður spilar 5♠. Norður er mannlegur og hann fyllist slemmumetnaði þegar makker hans opnar á 1♠. Eftir einhverjar millisagnir spyr norður um ása með 4G, en fær dauflegt svar og stansar í 5♠. Þannig lá í því að stór hluti keppenda í tvímenn- ingi Bridshátíðar álpaðist upp á hið óvinsæla fimmta þrep í hálit – þar sem ágóðinn er enginn, en áhættan meiri. Flestir sluppu með skrekkinn, því vestur spilaði iðulega út einspilinu í tígli (en sagnhafi getur þá hent ♥K niður og gefur bara tvo slagi á lauf). Það er erfitt að gagnrýna útspilið, því vestur veit að makker er með ás. Og ♦10 skilar sínu ef ás makkers er í tígli eða trompi. En eftir á að hyggja virðist koma til greina að leggja niður laufásinn fyrst og kíkja á blindan. Þá sést að austur er með hjartaás og þar með er eini möguleikinn að spila laufi áfram. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Jón Páll Bjarnason var heiðraður í tilefni af sjötugs-afmæli sínu af jazzklúbbi. Hvað nefnist klúbburinn? 2Hver er formaður Samtaka verslunar og þjónustusem hélt ráðstefnu á fimmtudag? 3Sellókonsert eftir íslenskt tónskáld var fluttur í Poro íPortúgal sl. laugardag. Hvert er tónskáldið? 4Hver er orðinn efstur í Meistaradeildinni í knattspyrnumeð sex mörk? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir leikritið sem leikhópurinn Vesturport frumsýndi í Borgarleikhús- inu í fyrrakvöld? Svar: Kommúnan. 2. Mexíkósk- ur leikari kemur fram í Kommúnunni og ætlar að vinna að stuttmynd hér á landi. Hvað heitir hann? Svar: Gael García Bernal. 3. Hvað hafa margir erlendir knattspyrnumenn leikið hér á landi sl. 10 keppnistímabil? Svar: 280. 4. Hvað kallaðist skipstjórn- arprófið sem aflagt var um áramótin og mikil ásókn var í? Svar: „Pungapróf“. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Brynjar Gauti dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Brúðkaup Glæsilegt sérblað tileinkað brúðkaupum fylgir Morgunblaðinu 7. mars. •Brúðkaupsmyndir. • Veislumatur og veislusalir. • Brúðarkjólar og föt á brúðguma. • Brúðartertur og eftirréttir. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 3. mars. Meðal efnis er: • Hvað þýðir giftingin? • Þema brúðkaupsins - litir, boðskort og borðskreytingar. • Óvenjuleg brúðkaup og brúðkaupssiðir. • Veislustjórnun og ræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.