Morgunblaðið - 06.03.2008, Page 32

Morgunblaðið - 06.03.2008, Page 32
32 FIMMTUDAGUR 6. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNeskaupstaðurMjóifjörður Fjarðabyggð auglýsir laust starf Félagsráðgjafa Laus er staða félagsráðgjafa hjá sveitarfélaginu Fjarðabyggð. Um er að ræða fullt starf á mjög fjöl- breyttum vettvangi félagsþjónustu. Nánustu samstarfsmenn eru félagsmálastýra og félagsmálafull- trúi, auk þess sem félagsþjónustan hefur samning um sálfræðiþjónustu við Skólaskrifstofu Austur- lands. Samkvæmt nýrri stjórnskipan sveitarfélagsins starfar félagsþjónustan innan félags-, fræðslu- og tómstundateymis. Mikið og gott samstarf er við aðrar stofnanir innan sveitarfélagsins og lands- hlutans. Samfélagið í Fjarðabyggð einkennist af uppbyggingu og breytingum og starf innan félags- þjónustu veitir ánægjulega og mikilsverða reynslu á mörgum sviðum. Helstu verkefni: • Þátttaka í stefnumörkun um félagsþjónustu sveitarfélagsins. • Daglegt starf að fjölmörgum þáttum félagsþjónustu sveitarfélaga sbr. lög og reglur þar að lútandi og verkaskiptingu innan félagsþjónustu Fjarðabyggðar. • Vinna við sérstök tilfallandi verkefni svo sem kannanir og greiningar. • Samskipti við íbúa Fjarðabyggðar, stjórnendur og starfsfólk stofnana, t.d. skóla, heilsugæslu, Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, dvalarheimila, lögreglu, Barnaverndarstofu o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagsráðgjöf. • Góð málakunnátta. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar. • Þekking á opinberri stjórnsýslu. • Starfsreynsla í félagsþjónustu er æskileg. Laun eru skv. kjarasamningum hlutaðeigandi stéttarfélaga og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Stefánsdóttir félagsmálastýra í síma 470 9037 og 849 6813. Í samræmi við jafnréttisáætlun Fjarðabyggðar eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um starfið. Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð, eigi síðar en miðvikudaginn 19. mars nk. Laust starf bókasafns- og upplýsingafræðings hjá Seðlabanka Íslands Seðlabanki Íslands auglýsir laust til umsóknar fullt starf bókasafns- og upplýsingafræðings í skjalastöð bankans. Hlutverk skjalastöðvar er að hafa umsjón með skjalasýslu í bankanum, þar með talið skipulag og varðveisla pappírsskjala og annarra gagna er varða starfsemi Seðlabankans og móttaka og dreifing pósts. Skjalastöð heyrir undir rekstrarsvið bankans. Umsækjandi þarf að hafa menntun í bókasafns- og upplýsingafræði og reynslu af rafrænni skjalastjórn auk þess að búa yfir góðri tölvukunnáttu og hæfni í mannlegum samskiptum. Upplýsingar um starfið veitir Eva Sóley Sigurðardóttir, forstöðumaður skjalastöðvar, í síma 569-9600. Umsóknum skal skilað fyrir 14. mars 2008 til rekstrarstjóra Seðlabanka Íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnartangi 55, 208-2719, Mosfellsbæ, þingl. eig. Einar Bjarni Sig- urðsson og Þórður Freyr Sigurðsson, gerðarbeiðendur ATH ehf, Glitn- ir banki hf, Mest ehf og Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Austurströnd 2, ehl. 54%, 206-6834, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Guðrún Sesselja Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður R.víkur og nágr.,útib., mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Barmahlíð 38, 203-0691, Reykjavík , þingl. eig. Björk Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Lá, lögfræðiþjónusta ehf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Bárugata 4, 200-1822, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna Ósk Bene- diktsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslun- armanna og Tryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Básbryggja 7, 224-5909, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Simas Kalin- skas, gerðarbeiðandi Borgun hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Bergstaðastræti 27, 200-7055, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Tómasdóttir og Vilborg Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi BYR spari- sjóður, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Boðagrandi 5, 202-5032, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Þorkelsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Brautarholt 4, 201-0529, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Brautarholt 4, 201-0530, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Esjumelur 7, 221-6491, Reykjavík, þingl. eig. Byggingarfélagið Timbur- menn ehf, gerðarbeiðandi Byko hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Eyjabakki 18, 204-7462, ehl. 50%, Reykjavík, þingl. eig. Einar Júlíus Óskarsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Flúðasel 16, 205-6576 og stæði í bílageymslu merkt 13-B08, Reykjavík, þingl. eig. Cerime Zogaj og Uka Zogaj, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Funafold 54, 204-2409, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars- son, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf, Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Háberg 7, 205-1102, Reykjavík, þingl. eig. Birna Fahning Arnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Hábær 28, 204-5611, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Ólafsson, gerðarbeiðandi Byko hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Hólavað 1, 227-9624, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf, gerðarbeiðandi Sparisjóður R.víkur og nágr., útib., mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Hólavað 3, 227-9626, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Hólavað 5, 227-9628, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf, gerðarbeiðandi Sparisjóður R.víkur og nágr., útib., mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Hólavað 7, 227-9630, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf, gerðarbeiðandi Sparisjóður R.víkur og nágr., útib., mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Hólavað 9, 227-9632, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf, gerðarbeiðandi Sparisjóður R.víkur og nágr., útib., mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Hólavað 11, 227-9634, Reykjavík, þingl. eig. Í skilum ehf, gerðarbeiðandi Sparisjóður R.víkur og nágr., útib., mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Hulduland 3, 203-7447, Reykjavík, þingl. eig. Leifur Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Ljárskógar 13, 205-5094, Reykjavík, þingl. eig. Harpa Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi SP Fjármögnun hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Marteinslaug 14, 226-7359, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Ingi Gunn- arsson, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður og Tryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Naustabryggja 20, 226-1766, Reykjavík, þingl. eig. Íris Huld Ein- arsdóttir og Kári Guðmundur Schram, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Nýlendugata 14, 200-0384, Reykjavík, þingl. eig. Arnarþing ehf, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Skipholt 50A, 201-2488,229-4235,229-4236,229-4237,229-4238,229- 4239, Reykjavík, þingl. eig. Dalshús ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Skipholt 50A, 201-2493,229-4231,229-4232,229-4233,229-4234, Re- ykjavík, þingl. eig. Dalshús ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Skógarás 6, 204-6647, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Guðrún Reyn- isdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 5. mars 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Barðavogur 18, 202-2738, 104 Reykjavík, þingl. eig. Oddrún Elfa Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. mars 2008 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 5. mars 2008. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Austurvegi 6, Hvolsvelli miðvikudaginn 12. mars 2008 kl. 10:30 á eftirfar- andi eignum: Galtalækur, lnr.164973, Rangárþing ytra, þingl. eig. Páll Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Spölur ehf. Hólavangur 18, fnr. 225-6800, Rangárþing ytra, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Ketilhúsahagi 3, fnr. 219-5947, Rangárþing ytra, þingl. eig. Hildur Ólafsdóttir og Pétur Gestsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Laufskálar 5, fnr. 228-2835, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bjarki Steinn Jónsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf, Rangárþing ytra og Vörður tryggingar hf. Núpakot, fnr. 163705, Rangárþing eystra, þingl. eig. Núpakot ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Pula, fnr. 165136, Rangárþing ytra, þingl. eig. Pula ehf, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Sigalda 2, fnr. 226-6763, Rangárþing ytra, ehl. gerðarþola., þingl. eig. Inese Kuciere Valsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Stóragerði 10,fnr.219-5072, Rangárþing eystra, þingl. eig. Magnea Þórey Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Húsasmiðjan hf, Ingvar Helgason ehf, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 5. mars 2008. Atvinnuauglýsingar Atvinnuauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.