Morgunblaðið - 06.03.2008, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 06.03.2008, Qupperneq 40
40 FIMMTUDAGUR 6. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ JÁ, það eimir enn eftir af spenn- ingnum í kringum Laugardags- lögin og vinsældir safnplötu með lögunum sem komust áfram í sjón- varpshluta keppninnar sýna það glögglega. Platan er sína aðra viku í efsta sætinu og fastlega má reikna með að því nær sem að aðalkeppn- inni í Serbíu dregur, því meiri verði salan á plötunni. Önnur safnplata situr í sætinu þar fyrir neðan, Fem- in 2008 heitir hún en það hlýtur að þykja nokkuð skemmtilegt að hún hafi Þursaflokkinn – ímynd óbeisl- aðrar karlmennsku og krafta – undir í baráttunni á Tónlistanum. Þursarnir eiga það nú sér til vor- kunnar að hér er um að ræða fimm platna kassa á dágóðu verði svo að í plötum talið þá eiga Þursarnir vinninginn. Kassinn er annars einkar vel úr garði gerður og myndi prýða hvaða plötusafn sem er. Gamlir kunningjar eru í sæt- unum þar fyrir ofan, Villi Vill, Páll Óskar, Gosi og Hjálmar en í síðustu sætunum vekur athygli að þó- nokkrar plötur skríða aftur inn á Tónlistinn. Helst ber að nefna Mannabarn Eivarar og Spútnikk- sveitina Bloodgroup sem kemur þar á eftir með Sticky Situation en svo koma þær hver af annarri, Hvarf/Heim með Sigur Rós, Leona Lewis með Spirit, Fífilbrekkuhóp- urinn og Kardemommubærinn.                           !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()         !"  !"  #$ #% & '  "  ()) * ( ' & ' +,- ./'' & ' 0/   1.*) (* 2/ 3'*4564 #  #% 7 5!/) & '            !" #  $"  !%& '( ) *+ ( ,-  )(.   / 0 1!/   2 )-3 ( 45) / 6   7 89 4$  .  : )7# (0   5 )#!#( 5 ;("5  - 76 !47  <6)  *(# -"= 5>  ?   4   7  6 /=0/@0   2 -.A                010  21,       4 5  )# %   6   *7  (,4 8  ) %  $             $%9.'(  ',:;<'=>    3 /' / +5 .4 +* #$ #% 8$ 2* !4 9- . #$ #% :;. <5 8*!'$   ( 1 8   2/  ; : ' 8= ()> ? 5 .@0  @A> (>!  # $ 0,'; B> B!  C. C $ :>8 . 1  (- /)!4<9  $" ! 3"3  .- @- $;" :-B C ($D> D%  7-E7-E7-EC5 "7"E7"E7"  (<- 9 <9C EC 5- -65-  6 " F- 3  9 " 76  +G 5;  HB.C  H!H7 I" 89  J 6  <9   9 !                 %  *+  " 21, "  21, 21,  (,4   (,4 23 ? /   "  " " " =! "   Hörð kynjabarátta á toppi Tónlistans Árvakur/Eggert Jóhannesson Tryggð Haffi Haff á enn góða að síðan í forkeppni Evróvisjón. MERKUSTU tíðindin af Lagalist- anum þessa vikuna eru þau að lögin tvö sem börðust hvað harðast um toppsætið í undankeppni Evr- óvisjón, „Fullkomið líf“ með Euro- bandinu og „Ho, Ho, Ho, We Say Hey, Hey, Hey“ með teknó- tröllunum í Merzedes Club, hafa nokkurn veginn skipt um sæti síðan síðast og nú eru sigurvegarar keppninnar komnir í annað sætið, en Rebekka og félagar í Merzedes Club detta niður í það áttunda. Ef marka má þessi umskipti er þjóðin að sameinast um „Fullkomið líf“, eftir að hafa klofnað í tvennt eftir tónlistarsmekk í aðdraganda úrslitakvöldsins. Haffi Haff stekkur nýr inn á listann úr sömu átt og beint í tíunda sætið, en hann reyndi fyrir sér í Laugardagslögunum með laginu „The Wiggle, Wiggle Song“ eftir Svölu Björgvins. Hann komst þó ekki í úrslit, enda lenti hann í sterk- um riðli með Ragnheiði Gröndal og Merzedes Club. Mörgum sveið það að sjá Haffann sinn ekki í úrslitum og aðdáendur hans hafa greinilega ekki sagt skilið við sinn mann enn. Félagarnir úr Á móti sól sitja sem fastast í efsta sætinu þar sem þeir komu sér fyrir með lagið „Árin“ fyrir fimm vikum og sýna engin merki um að ætla að eftirláta það öðrum í bráð. Eurobandið fær uppreisn æru ÞEIR sem hafa fylgst með hljóðprufu fyrir tónleika vita að þar fer lítil túlkun fram. Hljóðprufan snýst um allt annað en sjálfa tónlistina og oft á tíðum er um eins konar sjálfsstyrkingu að ræða. Tónleikaplatan Wilding in the West hljómar eins og hljóð- prufa. Hljómurinn er ekki bara ófullkominn heldur er flutningurinn allur tætingslegur og tilfinning manns fyrir tónleikastemningu nær aldrei neinum gæsahúðar-hæðum. Á hinn bóginn erum við að tala um Will Oldham og hafi maður á annað borð gengist við snilld hans er Wilding in the West óneit- anlega forvitnileg. En varla meira en það. Engin gæsahúð Bonnie Prince Billy – Wilding in the West bbnnn Höskuldur Ólafsson EARTH er stýrt af Dylan Carlson, einum besta vini Kurt heitins Cobain, en auk þessa er sveitin ein helsta og virtasta drunsveit samtímans (e. drone). Svo áhrifarík hefur sveitin verið í þeim geira að Sunn O))), „stærsta“ sveitin þar var upphaflega stofnuð sem Earth heiðrunarsveit. Þessi nýjasti ópus framfylgir dagskipuninni upp í topp, tónlistin gárar þægi- lega undir vitunum í sífelldri og transbundinni endurtekningu. Það örlar meira að segja á sólbökuðu suðurríkjarokksgrúvi. Flott plata, óneitanlega, en þessi nýtilkomna fágun er á kostnað myrkursins og geðveikinnar. Og erum við sátt við það? Dáleiðandi Earth – The Bees Made Honey in …bbbmn Arnar Eggert Thoroddsen JAPANSKA hávaðarokksveitin Boris komst í sviðsljósið fyrir stuttu þrátt fyrir að hafa starfað í rúman áratug áður. Þar munaði um skífuna Pink sem vakti athygli eyrna í vestri. Nýja platan Smile hefst á blúsrokkaðri sam- loku sjöunda áratugarins og 21. aldarinnar, vindur sér svo yfir í hefðbundinn málm en fer að heilla virkilega þegar bjagaðir gítarar kvelja og gæla við eyrun í senn áður en klykkt er út með fögrum kassagítartónum í „Hanate!“, og Pink Floyd minnir á sig í „Hana, Taiyou, Ame“. Þá eru fjögur lög búin og restin er alveg jafnævintýraleg, djöf- ulleg og undarlega ánetjandi. Undarlega ánetjandi Boris – Smile bbbmn Atli Bollason / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA 8 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI STEP UP 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.7 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 6 B.i.7 ára P.S. I LOVE YOU kl. 8 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA eeee - S.U.S. X-ið 97.7 eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL JUNO kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára DARK FLOORS kl. 8:20 - 10:40 B.i.14 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ STEP UP 2 kl. 10:30 B.i. 7 ára SWEENEY TODD kl. 6 B.i.16 ára DARK FLOORS kl. 6 - 10:30 B.i. 14 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 8:30 - 10:10 B.i.16 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 7 - 10:10 B.i.16 ára LÚXUS VIP eeee - H.J. MBL eeeee - V.J.V. Fréttablaðið eeee „Daniel Day Lewis er stórkostlegur“ - A.F.B 24 STUNDIR „Ein mikilfenglegasta bíómynd síðari ára” eeeee - Ó.H.T. Rás 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.