Morgunblaðið - 25.04.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.04.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 gistihús, 4 bur, 7 káfa, 8 spottum, 9 þeg- ar, 11 mjög, 13 drótt, 14 styrkir, 15 bás, 17 mynni, 20 bókstafur, 22 hænan, 23 urg, 24 deila, 25 bik. Lóðrétt | 1 lyfta, 2 skjálfa, 3 fuglinn, 4 digur, 5 ófrægði, 6 rekkjan, 10 heldur, 12 melrakka, 13 skar, 15 hörfar, 16 sjáum, 18 dæma, 19 ganga sam- an, 20 ljúka við, 21 auð- ugt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 föngulegt, 8 stuna, 9 frísk, 10 fet, 11 aftra, 13 ap- ann, 15 fress, 18 óðals, 21 tel, 22 ruggu, 23 örðug, 24 hindrunin. Lóðrétt: 2 öfugt, 3 grafa, 4 lyfta, 5 grípa, 6 æska, 7 skin, 12 rós, 14 puð, 15 ferð, 16 eigri, 17 stund, 18 ólötu, 19 auðri, 20 sögn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Einhver hefur látið á þig reyna seinustu þrjár vikur, og nú er kominn tími til að snúa dæminu við. Ekki vera hrædd- ur við að ýta á eftir fólki. (20. apríl - 20. maí)  Naut Í huganum hefurðu sett saman draumaliðið þitt. Það er ekki fólk sem hugsar eins og þú, heldur hefur það eigin hæfileika og sjónarhorn. Þess vegna er það dýrmætt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það tekur ekki langan tíma fyrir rétta valkostinn að birtast. Þú veist strax hvernig bregðast skal við. Hefurðu drif- kraftinn til að koma því í verk? (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Fyrir suma snýst jafnvægi í fjár- málum um að vilja minna og afla meiri tekna. En þú vilt meira, og reynir að redda þér peningum til að hafa efni á því. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þótt einstakar uppákomur haldi líf- inu spennandi, þá þarf sönn hamingja ekki á utanaðkomandi örvun að halda. Hún kemur að innan. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú leitar að heiðarleika. Þá þarftu að fylgjast grannt með því sem gerist í sambandinu. Spurðu ef eitthvað er á huldu. Líka þegar þú álítur þig vita. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þegar þú opinberar hjarta þitt, tekur þú áhættu á að verða særður – en líka á að styrkja hjartað eða leyfa því að upplifa einstaka hluti. Hvað sem verður, þá þroskastu. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Viðskiptin hægja á sér á meðan þú bíður eftir símtali frá ákveðnum aðila. Dreifðu huganum með því að byrja á öðru verki eða skoða mynd- ir af ástinni. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú færist inn á nýjar og óvæntar brautir í atvinnumálum, þú skil- ur að hugsunarháttur þinn var of þröngur til að fá sem mest út úr aðstæðum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Um leið og þú skrifar enn einn dag í sögu lífs þíns, pælirðu í hvernig saga þetta eiginlega sé. Ævintýri? Skopleikur? Harmleikur? Þú kemst að því í kvöld. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Aðili sem þú áleist áður and- stæðing þinn, er að verða einhver sem þú treystir vel. Spennan á milli ykkar skap- aðist vegna þess hversu líkir þið eruð. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er keppni í gangi. Verðlaunin verða ekki veitt þeim sem hefur mestu hæfileikana, heldur þeim sem þróar með sér eins mikla hæfileika og mögulegt er. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O–O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. b3 d5 16. Bg5 Bg7 17. dxe5 Rxe5 18. Rxe5 Hxe5 19. f4 Hxg5 20. fxg5 Re8 21. Df3 d4 22. Had1 c5 23. Re2 Dxg5 24. cxd4 cxd4 25. Rxd4 Be5 26. Dd3 Bg3 27. Hf1 Rg7 28. b4 Hf8 29. Bb3 Bc8 Staðan kom upp í blindskák á Am- ber-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í Frakklandi. Peter Leko (2753) frá Ungverjalandi hafði hvítt gegn Azeranum Shakhriyar Mamedyarov (2760). 30. Hxf7! og svartur gafst upp þar sem staðan verður að hruni komin eftir 30…Hxf7 31. Rf3. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik Góðar raunlíkur. Norður ♠542 ♥873 ♦Á5 ♣KG954 Vestur Austur ♠KDG10 ♠9763 ♥G42 ♥D109 ♦K76 ♦G983 ♣862 ♣Á7 Suður ♠Á8 ♥ÁK65 ♦D1042 ♣D103 Suður spilar 3G. Spaðakóngur kemur út og sagnhafi horfir vondaufum augum yfir sviðið. Jafnvel þótt spaðinn skiptist jafnt hjá mótherjunum vantar enn níunda slag- inn. Hvað er til ráða? Það er hrein uppgjöf að spila laufinu strax. Vörnin tekur spaðana sína og bíður eftir fimmta slagnum á tígul, sem mun skila sér í lokin. Besti möguleiki sagnhafa er að spila ♦D í byrjun og reyna að stela þar níunda slagnum. Hér eru skilyrðin fyrir „kínverska svíningu“ mjög góð: Tígulásinn er ann- ar í borði, sem þýðir að vestur er ekki fús til að leggja á með kónginn í lengd. Og svo á suður ♦10 heima með drottn- ingunni, sem er jákvætt, því með ♦K10x(xx) myndi millihönd hiklaust leggja á drottninguna. Fræðilegar líkur á því að kínversk svíning heppnist eru auðvitað engar, en raunlíkur eru hátt í 25% í þessu dæmi – kóngur í vestur og gosi í aust- ur! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Forseti Palestínumanna var í heimsókn hér í vikunni.Hvað heitir hann? 2 Einn stærsti hluthafinn í Icelandair og tengdir aðilarvilja selja hlutinn. Hver er það? 3 Helmingur íslenska lundastofnsins lifir á sama stað.Hvar? 4 Netabáturinn Bárður SH hefur vakið landsathygli fyriraflabrögð. Hvað heitir skipstjórinn? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Utanríkisráðherra hefur skipað Þórð Ægi Óskarsson sendiherra sérstakan sendifull- trúa í málefnum Pal- estíníu. Hvar er Þórður sendiherra? Svar: Í Japan. 2. Hver er fulltrúi minnihlut- ans í borginni í stjórn REI? Svar: Sigrún Elsa Smáradóttir. 3. Hæstaréttur hefur átalið héraðsdómara fyrir orðaval í úrskurði sínum í nauðgunarmáli. Hver er héraðsdóm- arinn? Svar: Pétur Guðgeirsson. 4. Óli Björn Kárason hefur hleypt nýjum skoðana- og viðskiptavef af stokk- unum. Hvað kallast hann? Svar: t24.is Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR Markmið Trygginga- stofnunar verði skýr AÐALFUNDUR Félags eldri borg- ara í Hafnarfirði sem haldinn var nýlega telur mikilvægt að stjórn- völd marki skýra stefnu um mark- mið Tryggingastofnunar ríkisins. Ekki liggur fyrir hvort greiðslur frá stofnuninni til eldri borgara eiga að þjóna hlutverki tekjujöfn- unar stjórnvalda, eða hvort allir eldri borgarar, sem náð hafa ellilíf- eyrisaldri eigi að fá sömu greiðslur, án tillits til tekna og efnahags, seg- ir í ályktun félagsins. Þá skorar fundurinn á ríkis- stjórnina að hámarksgreiðslur TR til eftirlaunaþega hækki um 18 þús. kr. í samræmi við nýgerðan kjara- samning á almennum vinnumark- aði um sérstaka hækkun launa þeirra lægstlaunuðu. NÝLEGA fóru fram úrslit í Frumkvöðlakeppni Innovit fyrir íslenska háskólanema og nýútskrifaða,sem nú var haldin í fyrsta sinn. Sigurvegarar keppninnar voru fjórir núverandi og fyrrverandi nemendur úr Háskólanum í Reykjavík sem hafa nýlega stofnað sprotafyrirtækið Eff2 technologies ehf. Stofnendur Eff2 technologies hafa undanfarin ár unnið að þróun á mjög fullkomnum hugbúnaði sem hlotið hefur nafnið Videntifier Track. Videntifier kerfið getur sjálfvirkt greint kvikmyndir og sjónvarpsefni á netinu til varnar höf- undarrétti. Það þekkir þúsundir klukkustunda af efni sem það hefur áður séð og getur farið yfir gríðarlega mikið magn efnis á hverjum degi. Kerfið fer yfir myndbönd á net- inu og ber kennsl á það. Kerfið getur því á svipstundu safn- að mjög verðmætum upplýsingum fyrir kvikmynda- framleiðendur um allan heim um ólöglegt niðurhal og birtingu myndefnis á netinu. Því næst er hægt að semja um greiðslu fyrir birtingu efnisins eða það tekið niður, í sam- ræmi við óskir höfundarréttarhafa. Nú þegar hefur verið sótt um einkaleyfi á þeirri tækni sem Eff2 hefur þróað og sala á kerfinu á alþjóðamarkaði mun hefjast strax á þessu ári, segir í fréttatilkynningu. Stofnendur Eff2 technologies ehf. og sigurvegarar í Frumkvöðlakeppni Innovit 2008 eru Herwig Lejsek, Frið- rik Heiðar Ásmundsson, Kristleifur Daðason og Chaski Yang. Hugbúnaður stöðvar niðurhal á netinu Frumkvöðlakeppni Össur Skarphéðinsson iðnaðar- ráðherra afhenti sigurvegurunum Gulleggið 2008.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.