Morgunblaðið - 07.05.2008, Side 10

Morgunblaðið - 07.05.2008, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Obb-ob, Solla mín, plægja fyrst. VEÐUR Hér á Íslandi eru sumir þeirrarskoðunar, að upptaka evru mundi leysa efnahagsvanda okkar. Það hefur evran hins vegar ekki gert í þeim aðildarríkjum Evrópu- sambandsins, sem hafa tekið hana upp.     Í stærstu ríkjum ESB er atvinnu-leysið frá 7-9%. Í Frakk- landi er at- vinnuleysi ungs fólks á aldrinum 18-26 ára að með- altali 20- 25% án til- lits til menntunarstigs. Þetta þýðir að fjórði hver ung kona eða karl gengur atvinnulaus. Stór hópur þessa fólks hefur verið atvinnulaus árum saman allt frá því að námi var lokið.     Talsmenn ESB-aðildar á Íslandihafa aldrei orð á þessu. En ætli unga fólkið á Íslandi, sem lengi hef- ur verið fylgjandi aðild að ESB hafi áhuga á að lenda í slíkum að- stæðum hér?     Tæplega.    Atvinnuástandið er ekki að batnaá evrusvæðinu. Það er að versna. Hin sterka evra veldur flótta fyrirtækja.     Evrópski flugvélaiðnaðurinn, semhefur náð miklum árangri í samkeppni við bandaríska flugvéla- smiði og bílaiðnaðurinn í Evrópu leita leiða til þess að komast út af evrusvæðinu með starfsemi sína.     Af hverju ætli talsmenn evrunnará Íslandi hafi aldrei orð á þess- um vandamálum?     Samtök iðnaðarins hljóta að vitaþetta. Hvers vegna þegja þau? STAKSTEINAR Atvinnuleysi á evrusvæðinu SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                 *(!  + ,- .  & / 0    + -                          12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (   !    "##"  $ %    #  #       :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?   &      &   & &    &&                       *$BC ''''                ! " #  $ %    *! $$ B *! ( ) *' ')'    + <2 <! <2 <! <2 ( * #"', #% -'."#/  D                 6 2   &  &    '(   )  <7  E    E     B  * &  $     +&      ! (   , #-       <   *    .#-  %           ! , #,  $ %     01""' '22 #"'  '3  ', #% Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Jakob Smári Magnússon | 6. maí Prinz Ég sá aðeins í sjón- varpinu frá heimsókn hins konungsborna Dana og spúsu hans. Rosalega held ég að þetta sé leiðinlegt partý allt saman. Þarna held ég að snobbið og yfirborðs- mennskan nái hæstu hæðum. Þarna var fólk mætt í sínu fínasta til að fylgja hinum tignu gestum og allir með einhvern yfirlætissvip og maður gat ekki ímyndað sér að nokkrum manni liði vel undir … Meira: jakobsmagg.blog.is Vilberg Helgason | 6. maí Tollar og skattur á reiðhjólum … Ég hef hjólað í nokkur ár og hef bæði haft ánægju sem og heilsu- bót af. Í vor hafa dreng- irnir mínir tveir stækkað um hjólastærð og þurftu báðir að fá ný hjól. Ég er á því að fólk eigi ekki að kaupa ódýr- ustu möguleg hjól handa börnunum sínum því ódýrari hjól eru yfirleitt þyngri, óáreiðanlegri og þarfnast meira viðhalds heldur en hjól keypt í viðurkenndum hjólreiðaverslunum … Meira: vilberg.blog.is Gunnlaugur B Ólafsson | 6. maí Tik, tak, tik, tak Nú styttist í að rík- isstjórnin þurfi að greina frá viðbrögðum sínum við úrskurði mannréttindanefndar SÞ vegna löggjafar um stjórn fiskveiða. Ein- ungis um mánuður er til stefnu. Sjálf- stæðisflokkurinn er í vanda með þetta mál og gæti á kurteislegum nót- um gert lítið úr inntaki þess í heild. Þar reynir á að Samfylkingin selji ekki málefnastöðu sína fyrir ráðherrastól- ana. Það að Guðni Ágústsson geri ... Meira: gbo.blog.is Hallur Magnússon | 6. maí Hálfsannleikur hjá Jóhönnu um fast- eignalánamarkaðinn Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra féll í þá gryfju á Alþingi í dag að horfa ekki á fast- eignalánamarkaðinn sem eina heild – heldur bera einungis saman út- lán Íbúðalánasjóðs milli ára – en sleppa alveg þætti bankanna sem höfðu stóra markaðshlutdeild á síð- asta ári – en nánast enga núna! Þá gleymir Jóhanna að minnast á það að á undanförnum mánuðum hef- ur miklu stærri hluti útlána Íbúðalána- sjóðs verið leiguíbúðalán en áður. Það þýðir að raunverulegur fasteignamark- aður þar sem einstaklingar eru að festa kaup á íbúð hefur dregist enn meira saman en ætla mætti við fyrstu sýn. Tölur frá Fasteignamati ríkisins staðfesta það. Það er rétt að Íbúðalánasjóður er að lána svipað og undanfarin ár – enda er sannleikur málsins sá að Íbúðalána- sjóður hefur lánað á svipuðum nótum allt frá stofnun árið 1999 – þrátt fyrir að heildarumfang eða verðmæti fast- eignamarkaðarins hafi aukist um að líkindum 160% á tímabilinu. Það eru hins vegar öfgafullar sveifl- ur í útlánum bankanna frá því þeir komu inn á fasteignalánamarkaðinn sem skekkja myndina. Hafa ber í huga að bankarnir drógu sig út af markaði með lán í íslenskum krónum í janúar og febrúar í fyrra – þegar þeir héldu gjaldeyrislánum að viðskiptavinum sín- um. Staða gjaldeyrislána bankanna til íbúðakaupa stóðu í 35 milljörðum í árslok 2007 – þannig að hlutdeild bankanna í raunverulegum íbúða- lánum í fyrra var miklu mun meiri en fram koma í upplýsingum um íbúðalán í íslenskum krónum. Slíkum gjaldeyrislánum er ekki fyrir að fara í ár – eins og allir vita – þannig að sveiflan er enn meiri en eftirfarandi tölur sýna. Íbúðalánin í mars í ár voru einungis 3,6 milljarðar. Stór hluti þess leigu- íbúðalán og fokheldislán til bygging- araðila. Þá var mjög stór hluti lánanna í febrúar í ár leiguíbúðalán og fokheld- islán til byggingaraðila. Markaðurinn í mars í fyrra var 8,9 milljarðar – og þá eru ekki talin gjald- eyrislán – sem gætu numið 2-4 millj- örðum til viðbótar … Meira: hallurmagg.blog.is BLOG.IS MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá embætt- um ríkislögreglustjóra og ríkissak- sóknara vegna fréttar Visis.is í gær og fréttaskýringarþáttarins Kompáss á sjónarpsstöðinni Stöð 2: „Ríkislögreglustjóri og ríkissak- sóknari hafna ásökunum visis.is og fréttaskýringaþáttarins Kompáss á Stöð 2. Á vefmiðlinum visir.is í dag, þriðjudaginn 6. maí, segir í fyr- irsögn: „Kompás í kvöld: Ríkislög- reglustjóri laug að ríkissaksókn- ara.“ Með fréttinni er birt mynd og nafn ríkislögreglustjóra. Haraldur Johannessen ríkislög- reglustjóri og Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari hafna alfarið um- ræddum ásökunum. Embætti ríkislögreglustjóra óskaði með símbréfi til Þjóðskjala- safnsins, dagsettu 11. maí 2007, eftir afriti af gögnum um andlát tveggja manna sem létust árið 1985. Í svari Þjóðskjalasafns, dagsettu 25. maí 2007, var upplýst að gögn málsins hefðu ekki fundist við fyrstu athugun. Leitaði ríkislög- reglustjóri þá til Landspítala–Há- skólasjúkrahúss, þann 4. júní 2007, eftir sömu gögnum. Í svari Land- spítalans frá 6. júní 2007 fylgdi af- rit af krufningarskýrslum og gögnum Rannsóknarlögreglu rík- isins. Hinn 1. ágúst sama ár var ætt- ingjum annars hinna látnu kynnt þessi gögn en þeim synjað um afrit af þeim með vísan til reglna ríkis- saksóknara um aðgang að gögnum opinberra mála sem lokið er. Í bréfi ríkissaksóknara dagsettu 15. ágúst 2007 var óskað eftir að embætti hans yrðu afhent gögn málsins. Það var gert með bréfi dagsettu 22. ágúst. Í bréfinu er tekið fram að gagnanna hafi verið aflað hjá Landspítalanum þar sem þau fundust ekki á Þjóðskjalasafninu. Þannig lágu gögn málsins fyrir hjá ríkissaksóknara þegar hann tók ákvörðun um að hafna aðgangi að umræddum gögnum.“ Yfirlýsing frá rík- islögreglustjóra og ríkissaksóknara FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.