Morgunblaðið - 07.05.2008, Page 24

Morgunblaðið - 07.05.2008, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Á UNDANFÖRNUM mánuðum hefur farið fram viðamikil stefnu- mótunarvinna fyrir Mosfellsbæ. Í þeirri vinnu var hlutverk Mosfells- bæjar skilgreint auk þess sem fram- tíðarsýn bæjarfélags- ins, gildi þess og helstu stefnuáherslur voru settar fram. Af- rakstur verkefnisins var ennfremur nýtt skipurit fyrir bæinn. Nýir tímar Mosfellsbær er á margan hátt sérstakt bæjarfélag. Á til- tölulega skömmum tíma hefur bærinn breyst úr friðsælli sveit í kraftmikið nú- tíma bæjarfélag. Við vitum að þjóð- félagsbreytingar í framtíðinni munu gerast hraðar en áður og að fólk er orðið meðvitaðra um nánasta sam- félag sitt og gerir jafnframt meiri kröfur. Það er frumskylda bæjaryf- irvalda hverju sinni að spyrja sig spurninga hvort sú stefna sem unnið er eftir sé með þeim hætti að hún stuðli að bættum hag og velferð bæj- arbúa. Það er því afar mikilvægt fyr- ir bæjarfélag á borð við Mosfellsbæ að endurskoða sína stefnu og jafnvel móta nýja með reglubundnum hætti. Starfsemi og skipulag bæjarins byggist á stefnu sem var mótuð fyrir rúmum áratug. Það var því mitt mat þegar ég tók við starfi bæjarstjóra 1. september sl. að tímabært væri að Mosfellsbær og starfsmenn hans færu að nýju í gegnum slíkt ferli. Margt hefur breyst í hinu innra og ytra umhverfi bæjarins á þessum tíma. Hann hefur stækkað og nýjar áherslur eru fram komnar sem taka verður tillit til. Skipulag í stjórnkerfi þarf að taka mið af nýjum áherslum og ávallt þarf að horfa til nýrra sjón- armiða bæjarbúa. Framtíðarsýn og gildi Mosfellsbæjar Stefnumótunarvinnan tók tæpa 6 mánuði. Fjöldi manns kom að verk- efninu með einum eða öðrum hætti, starfs- menn bæjarins, íbúar og fulltrúar pólitísku flokkanna. Mótuð var framtíðarsýn Mosfells- bæjar en í henni segir: Mosfellsbær er eft- irsótt bæjarfélag til bú- setu þar sem fjöl- skyldan er í fyrirrúmi. Mosfellsbær er fram- sækið samfélag þar sem ábyrgðarkennd ríkir gagnvart náttúru og umhverfi, auk þess sem hagkvæmni í rekstri og sam- félagsleg ábyrgð er ávallt höfð að leiðarljósi. Stjórnsýsla og þjónusta Mosfellsbæjar er skilvirk, ábyrg, vönduð og í fremstu röð á Íslandi. Mosfellsbær er eftirsóknarverður vinnustaður hæfra einstaklinga þar sem áhersla er lögð á persónulega og nútímalega þjónustu. Samhliða þessu voru gildi Mos- fellsbæjar skilgreind á fjölmennum fundi í Hlégarði en þau voru ákveðin sem: Virðing, framsækni, jákvæðni og umhyggja Þessi gildi munum við hafa að leiðarljósi í vinnu okkar og sam- skiptum inn á við jafnt sem út á við. Gildin hafa þannig áhrif á daglega starfsemi og endurspeglast í sam- skiptum, ákvarðanatöku og fram- kvæmd. Nýtt skipurit. Í stefnumótunarferlinu voru myndaðir fjórir framkvæmdahópar um eftirfarandi málefni: – Fræðslu, menningu og tóm- stundir – Umhverfi og öryggi – Bætta mannauðsstjórnun – Ímynd og kynningarmál. Hóparnir lögðu fram tillögur að aðgerðaráætlunum til úrbóta á þeim atriðum sem betur mega fara. Til- lögum og hugmyndum þessara hópa hefur nú verið vísað til frekari um- fjöllunar í nefndum bæjarins, hjá framkvæmdastjórum og for- stöðumönnum stofnana. Auk fram- kvæmdahópanna var myndaður stýrihópur fyrir verkefnið sem sam- anstóð af bæjarstjóra og fram- kvæmdastjórum sviða. Stýrihóp- urinn lagði til breytingar á skipulagi og skipuriti bæjarins og hefur bæj- arstjórn staðfest þetta skipurit. Samkvæmt því verður fagsviðum bæjarins fjölgað um eitt og verða fjögur; fræðslusvið, menningarsvið, fjölskyldusvið og umhverfissvið. Auk verður eitt stoðsvið, stjórn- sýslusvið, en verkefni þess er þvert á skipulag bæjarins. Ennfremur verða til tvær stoðdeildir sem sjá um fjármál og áætlanir og kynning- armál. Vinnan við þessa stefnumótun hefur bæði verið skemmtileg og lær- dómsrík og bind ég vonir við að af- raksturinn eigi eftir að stuðla að enn betra samfélagi í Mosfellsbæ. Ný framtíðarsýn Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson segir frá stefnumótunarvinnu Mosfellsbæjar » Fjöldi manns kom að verkefninu með ein- um eða öðrum hætti, starfsmenn bæjarins, íbúar og fulltrúar póli- tísku flokkanna. Haraldur Sverrisson Höfundur er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. GÍFURLEGAR hækkanir hafa orðið á heimsmarkaðsverði matvæla undanfarin misseri og í mörgum til- vikum hefur aðalmatvara fátækra samfélaga margfaldast í verði. Af þessum sök- um telur Rauði kross- inn mjög mikilvægt að vekja athygli stjórn- valda og almennings á Íslandi á þeim mikla mannúðarvanda sem slík þróun kann að valda hjá þeim sem minnst mega sín í fá- tækum löndum heims. Rauði krossinn hef- ur um áratugaskeið aðstoðað þá sem þjást af hungri og vannær- ingu í sunnanverðri Afríku og víðar og því miður er þeirri baráttu ekki lokið. Vannæring fer víða vaxandi meðal þeirra sem búa við kröppust kjör og vandinn gæti enn átt eftir að aukast eftir því sem verðlag á mat- vælum heldur áfram að hækka. Áhersla á ræktun matvæla fremur en beinar matargjafir Rauði krossinn leggur mjög mikla áherslu á að styðja fólk til að það geti bjargað sér af eigin rammleik, því að þannig má ná árangri til lengri tíma. Rauði krossinn hefur aðstoðað fólki við að tileinka sér ný ræktunar- afbrigði, verktækni og áveitur. Í mörgum tilvikum hefur einnig verið dreift útsæði og áburði til fátækra smábænda til að gera þeim kleift að fæða fjölskyldur sínar á sínum eigin landskikum. Oft er örbirgð þeirra sem minnst hafa milli handanna slík að jafnvel skófla og einn poki af út- sæði geta ráðið því hvort þeim auðn- ast að fá uppskeru af ökrum sínum. Matargjafir stundum eina úr- ræðið Rauði krosssinn grípur til beinna matgjafa ef slíkar ráðstafanir eru eini möguleikinn til að forða þeim sem minnst mega sín frá dauða vegna hungurs og vannæringar. Oft eru matargjafir nauðsyn- legur hluti af öðrum verkefnum líkt og til dæmis í heimahjúkr- unarverkefnum til að- stoðar alnæmissjúkum sem ekki geta lengur brauðfætt sig, eða á átakasvæðum þar sem jarðnæði er ekki fyrir hendi. Hjálparstofnanir greiða oft einnig skjól- stæðingum sínum fyrir vinnu með matvælum fremur en með peningum til þess að tryggja að að- stoðin komi að sem mestum notum. Matargjafir eru oft eina lífsbjörg fólks sem býr í flóttamannabúðum og getur hvorki unnið fyrir sér eða ræktað matvæli. Eitt af skelfilegustu dæmunum um ástand af því tagi er neyð hundraða þúsunda flóttamanna í Darfur í Súdan, þar sem nú fer fram umfangsmikil matvælaaðstoð á veg- um Rauða krossins. Í Súdan leggja sjálfboðaliðar og starfsmenn Rauða krossins sitt af mörkum til að hjálpa þeim fjölda sem þar býr við skelfileg- ar aðstæður og mikinn skort. Að tryggja fæðuöryggi í Afríku til lengri tíma Rauði krossinn leggur mikla áherslu á að matvælaöryggi sé tryggt svo að þeir sem minnst mega sín þurfi ekki að líða skort. Alþjóða Rauði krossinn hefur gefið út neyð- arbeiðni til að fjármagna mat- vælaverkefni í 15 Afríkulöndum og hefur óskað eftir sem svarar rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. Með verkefni þessu munu yfir tvær milljónir efnalítilla íbúa í álfunni fá lífsnauðsynlega aðstoð til fæðuöfl- unar. Mikil áhersla verður lögð á að að- stoða landsfélög Rauða krossins á svæðinu þannig að þau séu betur í stakk búin að vinna að fæðuöflun til lengri tíma. Sérstök áhersla er lögð á fulla þátttöku skjólstæðinga í verk- efnunum. Þetta er megininntak í samstarfsverkefnum Rauða kross Ís- lands og Rauða krossins í Malaví, þar sem alnæmissmitaðir skjólstæðingar hafa fengið aðstoð við að koma sér upp matjurtagörðum og áveitum til að auka uppskeruna. Hækkanir á heimsmarkaðsverði matvæla ásamt öðrum atburðum hafa aukið hættuna á miklum mann- legum harmleik í fátækum löndum Afríku og víðar í heiminum. Til að koma megi þeim sem minnst mega sín til hjálpar þurfa þjóðir sem eru aflögufærar að leggja sitt af mörkum til að tryggja matvælaöryggi í þess- um heimshluta. Með samstilltu átaki er hægt að afstýra hungri og þján- ingum milljóna manna. Hjálp til sjálfshjálpar er mik- ilvægasta matvælaaðstoðin Kristján Sturluson skrifar um mikilvægi þess að tryggja mat- vælaöryggi í fátækustu lönd- unum »Rauði krossinn legg- ur áherslu á aðstoð við ræktun matvæla frekar en beinar mat- argjafir því þannig má ná árangri til lengri tíma Kristján Sturluson Höfundur er framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands. Vinningaskrá 5. FLOKKUR 2008 ÚTDRÁTTUR 6. MAI 2008 Honda CR-V Kr. 4.866.000 Aukavinningar kr. 100.000 36728 36730 Kr. 500.000 3281 20404 23980 30383 39076 41503 43969 52966 56643 56732 Kr. 100.000 922 5688 6310 26173 27154 27343 31518 62372 65707 68242 308 6758 12613 19251 25162 32221 40300 44958 51768 57422 63903 69519 330 6780 12617 19284 25641 32257 40447 45102 51833 57431 63945 69715 338 6844 13069 19620 25659 32723 40570 45105 51914 57537 64001 69741 371 7159 13126 19752 25716 32751 40596 45224 52064 57791 64012 69800 376 7224 13271 19860 25723 32818 40915 45375 52065 57868 64041 70057 395 7703 13313 19984 25957 33022 40933 45456 52171 58166 64212 70180 649 8126 13509 20083 25965 33098 40981 45553 52216 58246 64278 70265 668 8179 13746 20301 26000 33453 40992 45609 52251 58270 64352 70288 738 8207 13905 20577 26183 33706 41020 46065 52439 58316 64414 70301 749 8220 14110 20626 26408 33778 41124 46212 52489 58337 64853 70519 961 8240 14177 20652 26761 33874 41378 46498 52578 58508 64859 70550 1037 8293 14296 20698 26769 33945 41446 46698 52664 58620 64886 70565 1290 8304 14334 20813 26802 34176 41514 46846 52751 58627 64916 70597 1357 8310 14362 20860 27213 34453 41747 46911 52786 58661 64946 71096 1502 8405 14385 20930 27239 34547 41792 46912 52816 58676 65055 71183 1518 8433 14544 20985 27645 34565 41890 47055 52867 58780 65115 71198 1577 8520 14642 20997 27711 34756 41967 47083 52924 59054 65290 71239 1579 8532 14762 21014 27831 34765 42149 47131 52928 59089 65414 71249 1922 8681 14936 21165 28030 34779 42223 47286 52934 59313 65647 71311 2085 8725 15017 21289 28035 34919 42320 47483 53249 59314 66065 71353 2145 8758 15217 21383 28238 35061 42369 47522 53415 59491 66083 71379 2152 8837 15236 21476 28249 35161 42371 47577 53538 59499 66224 71380 2831 8892 15435 21860 28317 35185 42456 47898 53592 59523 66559 71466 2855 8908 15556 21937 28574 35373 42643 47951 53741 60103 66679 71523 2902 8922 15581 22069 28854 35572 42841 48222 53821 60146 66776 71533 2950 9087 15711 22412 29036 35734 42846 48240 53876 60259 66840 71685 3000 9204 15772 22481 29102 35811 42900 48504 54154 60693 66895 71789 3183 9370 15992 22584 29143 36011 42903 48511 54641 60702 67010 71929 3355 9381 16232 22598 29197 36104 42925 48569 54702 61127 67206 71941 3365 9421 16269 22608 29243 36206 42935 48932 54819 61142 67555 72068 3459 9500 16308 22734 29255 36376 43016 49019 54839 61212 67712 72198 3568 9705 16344 22814 29346 36478 43251 49388 54988 61330 67786 72380 3635 9889 16359 22898 29415 36851 43300 49669 55264 61543 67797 72509 3860 10295 16384 22971 29502 37198 43599 49709 55413 61805 67845 72560 4073 10540 16420 23131 29915 37205 43692 50205 55689 61968 67858 72594 4154 10633 16654 23236 30004 37502 43765 50250 55741 62241 67920 72971 4827 10990 16731 23530 30048 38006 43783 50259 55834 62491 68035 73121 4838 11040 16777 23765 30232 38113 43807 50260 56135 62602 68082 73724 4992 11194 16780 24136 30716 38394 44043 50305 56263 62604 68322 73798 5023 11510 16831 24163 30899 38431 44090 50463 56309 62675 68359 73913 5087 11671 16970 24252 30939 38528 44188 50702 56389 62711 68360 73959 5354 11699 17235 24423 30995 38681 44339 50902 56436 62752 68458 74227 5773 11945 17633 24478 30997 38801 44445 50926 56553 63041 68657 74438 5879 12002 17683 24612 31345 39093 44501 51049 56708 63143 68782 74468 5941 12154 17887 24781 31362 39267 44574 51126 56924 63368 68810 74479 6007 12216 18392 24887 31561 39562 44763 51144 56927 63407 69018 74557 6022 12429 18416 24902 31740 39588 44844 51245 56972 63498 69286 74659 6176 12519 18483 25044 31787 39735 44866 51518 57013 63514 69301 74726 6359 12545 18562 25086 31977 40249 44878 51716 57237 63574 69470 74814 6380 12572 18895 25101 32095 40260 44946 51732 57363 63643 69498 74822 Kr. 10.000 9 6880 13649 20101 25988 31831 38389 44388 50671 56173 62824 69093 30 6884 13834 20191 25991 31879 38446 44421 50877 56183 62894 69139 50 6922 13835 20208 26017 31929 38467 44522 50913 56223 62928 69177 67 6934 13890 20277 26024 32004 38549 44595 50935 56275 63074 69219 81 6972 13897 20312 26049 32016 38578 44599 50961 56425 63088 69231 219 6984 13966 20346 26102 32021 38656 44605 51030 56429 63097 69279 239 6994 14030 20350 26123 32031 38664 44652 51085 56431 63157 69360 460 7057 14049 20386 26130 32111 38679 44712 51145 56471 63177 69371 509 7270 14157 20400 26174 32125 38703 44745 51237 56483 63233 69407 562 7308 14182 20490 26204 32159 38714 44812 51241 56512 63241 69447 634 7329 14229 20509 26421 32379 38715 44965 51253 56533 63304 69462 678 7342 14259 20510 26518 32393 38721 45049 51275 56573 63381 69474 700 7357 14277 20556 26587 32469 38765 45192 51290 56668 63419 69644 788 7381 14372 20596 26660 32554 38915 45241 51449 56704 63421 69684 892 7395 14408 20630 26681 32565 39083 45367 51588 56718 63452 69739 918 7456 14510 20635 26787 32602 39144 45412 51610 56724 63642 69761 992 7497 14548 20758 26841 32705 39161 45491 51723 56761 63678 69766 1008 7532 14551 20783 26855 32741 39167 45505 51745 56762 63686 69774 1042 7625 14703 20806 26902 32825 39198 45621 51803 56772 63722 69880 1047 7711 14836 20849 26914 32863 39309 45690 51872 56839 63756 69903 1067 7735 14840 20904 27066 32868 39316 45713 51894 56884 63770 69910 1100 7763 15085 20918 27170 32903 39351 45827 51931 56953 63790 70006 1171 7790 15152 21131 27238 32913 39409 45878 51947 56993 63802 70008 1176 7823 15165 21153 27273 33012 39431 45902 51959 57006 63843 70169 1177 7912 15183 21186 27284 33071 39537 45942 51965 57047 63864 70216 1334 7985 15188 21207 27287 33078 39545 45944 52004 57058 63892 70350 1362 8103 15219 21242 27339 33175 39570 45962 52016 57106 63937 70537 1375 8214 15293 21259 27356 33215 39589 45988 52060 57111 64039 70561 1399 8215 15389 21311 27441 33303 39682 46000 52089 57147 64223 70569 1408 8332 15500 21372 27466 33352 39694 46024 52117 57201 64368 70602 1466 8364 15562 21414 27471 33373 39747 46035 52238 57210 64375 70664 1522 8427 15605 21440 27526 33398 39876 46080 52239 57314 64416 70683 1566 8494 15618 21511 27672 33410 39889 46091 52278 57519 64509 70758 1570 8639 15627 21517 27674 33417 39896 46104 52303 57561 64617 70855 1665 8799 15633 21536 27716 33505 39916 46250 52327 57653 64632 70866 1692 8948 15725 21543 27841 33514 40013 46272 52333 57679 64645 70883 1693 8954 15769 21546 27930 33593 40062 46343 52382 57714 64672 70957 1797 8983 15777 21592 28053 33610 40137 46543 52446 57738 64675 70975 1829 9012 15818 21649 28070 33635 40186 46718 52569 57751 64683 71114 1863 9024 15877 21710 28085 33818 40191 46794 52648 57834 64698 71197 1878 9059 15898 21753 28123 33839 40236 46804 52700 57922 64820 71256 1921 9090 15916 21807 28178 33867 40265 46864 52734 57961 64832 71343 1924 9313 15935 21866 28206 33905 40305 46871 52740 58119 64890 71412 1956 9473 16002 21931 28237 34030 40329 46876 52752 58315 64918 71465 1968 9491 16073 21943 28333 34099 40392 46904 52898 58357 65033 71521 1994 9517 16092 21946 28439 34125 40501 46909 52922 58528 65048 71534 2025 9557 16096 21955 28450 34153 40517 46940 52944 58558 65051 71546 2078 9584 16180 21956 28505 34188 40534 46945 52977 58675 65056 71571 2086 9647 16181 22121 28517 34297 40705 46974 53081 58724 65063 71591 2089 9655 16187 22145 28602 34365 40723 47115 53094 58793 65077 71625 2092 9698 16292 22267 28655 34378 40729 47171 53117 58796 65083 71766 2124 9780 16314 22286 28677 34459 40769 47281 53175 58803 65092 71827 2153 9793 16461 22315 28700 34486 40810 47369 53193 58821 65235 71870 2228 9816 16468 22316 28704 34522 40865 47386 53199 58915 65248 71886 2276 9902 16518 22365 28709 34526 40923 47432 53230 58947 65325 71898 2284 9962 16573 22446 28823 34708 40938 47452 53242 58948 65348 71945 2354 9969 16634 22452 28831 34751 40960 47528 53255 59048 65479 71955 2438 10004 16656 22479 28886 34823 41122 47570 53279 59058 65495 72015 2474 10017 16699 22500 28914 34833 41144 47624 53280 59060 65579 72154 2490 10065 16710 22559 28915 34943 41184 47645 53294 59081 65595 72157 2543 10075 16738 22588 28960 35035 41214 47660 53344 59087 65615 72199 2613 10077 16745 22625 29037 35044 41272 47713 53393 59098 65645 72201 2626 10079 16785 22628 29039 35059 41275 47795 53406 59288 65688 72334 2743 10173 16797 22719 29097 35157 41406 47868 53423 59375 65715 72395 2770 10177 16853 22823 29199 35232 41423 47884 53433 59382 65723 72403 2809 10213 16937 22837 29204 35249 41431 47892 53446 59410 65856 72415 2869 10373 16944 22885 29258 35283 41565 47935 53519 59513 65898 72421 2897 10618 17012 22929 29282 35484 41566 47962 53668 59605 65931 72457 3023 10799 17021 22977 29314 35612 41592 48013 53676 59671 65955 72465 3029 10813 17067 23064 29327 35621 41606 48014 53766 59822 65965 72592 3030 10849 17133 23067 29365 35687 41621 48031 53792 59929 66042 72674 3036 11029 17144 23142 29370 35740 41671 48059 53887 59931 66066 72701 3108 11080 17176 23164 29379 35760 41768 48069 53922 59938 66157 72783 3192 11295 17178 23188 29391 35775 41873 48082 53936 60156 66167 72800 3214 11322 17367 23190 29393 35884 41887 48138 53986 60224 66175 72809 3230 11349 17428 23239 29436 35886 41901 48172 54034 60227 66184 72879 3295 11351 17527 23339 29487 36048 41914 48184 54112 60455 66292 72919 3388 11367 17534 23370 29518 36130 41955 48226 54141 60496 66350 73012 3395 11388 17626 23376 29530 36140 41962 48236 54149 60578 66454 73018 3476 11423 17642 23377 29546 36226 42011 48315 54160 60597 66466 73056 3699 11491 17787 23447 29618 36248 42018 48445 54165 60622 66608 73110 3828 11604 17802 23472 29706 36314 42021 48481 54196 60662 66835 73225 3871 11609 17809 23662 29737 36343 42066 48502 54301 60712 66850 73236 3939 11620 17907 23684 29894 36362 42103 48603 54421 60714 66932 73265 3986 11784 17985 23699 29905 36368 42111 48607 54436 60749 67000 73286 4058 11787 18044 23702 30011 36383 42154 48625 54452 60805 67090 73306 4090 11841 18045 23733 30062 36401 42207 48659 54477 60808 67120 73362 4118 11843 18122 23749 30132 36421 42332 48680 54540 60823 67144 73378 4135 11864 18220 23762 30151 36427 42370 48714 54571 60879 67299 73469 4423 11940 18293 23763 30208 36587 42372 48769 54640 60967 67366 73470 4432 11992 18304 23872 30245 36633 42389 48796 54669 61003 67418 73510 4583 12006 18353 23918 30317 36781 42397 48853 54716 61044 67470 73547 4665 12021 18405 23927 30356 36898 42410 48880 54717 61058 67481 73553 4806 12095 18445 23952 30363 36917 42617 49021 54759 61085 67502 73574 4825 12118 18460 23974 30457 36965 42633 49039 54764 61087 67574 73614 4830 12181 18473 24002 30501 37150 42637 49121 54805 61155 67695 73615 4833 12218 18516 24094 30538 37175 42672 49180 54828 61237 67722 73620 4843 12295 18610 24227 30677 37221 42695 49437 54893 61314 67810 73776 5085 12325 18691 24681 30678 37226 42707 49586 54907 61323 67984 73829 5128 12354 18697 24710 30770 37270 42710 49633 54927 61343 68025 73880 5190 12448 18798 24797 30840 37312 42733 49643 54966 61366 68140 73909 5227 12450 18840 24813 30920 37321 42742 49674 54992 61407 68172 73929 5291 12484 18896 24814 30926 37370 42769 49689 55076 61425 68217 74030 5355 12505 18980 24896 30971 37378 42887 49748 55114 61500 68269 74062 5411 12547 19087 25009 31010 37391 42899 49768 55196 61542 68422 74142 5416 12600 19103 25027 31052 37415 42952 49902 55215 61544 68423 74182 5483 12616 19112 25035 31066 37449 43001 49936 55268 61573 68439 74222 5600 12673 19155 25059 31079 37560 43044 49959 55389 61766 68481 74298 5649 12686 19230 25066 31090 37600 43053 49965 55402 61857 68483 74375 5655 12700 19243 25155 31105 37665 43165 50021 55436 61965 68485 74472 5730 12703 19303 25163 31106 37698 43184 50039 55492 61993 68522 74641 5758 12710 19346 25237 31171 37749 43324 50074 55494 62048 68564 74667 5815 12750 19358 25249 31192 37798 43327 50088 55511 62127 68570 74883 5944 12803 19389 25341 31246 37818 43343 50117 55524 62170 68579 74899 5990 12851 19401 25365 31248 37931 43649 50267 55539 62223 68601 6017 12869 19417 25385 31312 37944 43671 50295 55544 62246 68665 6076 12942 19425 25403 31390 37987 43728 50385 55545 62333 68756 6146 12979 19474 25423 31396 38100 43993 50403 55562 62442 68757 6299 13138 19519 25461 31428 38108 44006 50413 55563 62478 68833 6403 13152 19557 25467 31465 38114 44083 50432 55589 62529 68871 6426 13274 19654 25614 31478 38143 44145 50441 55614 62561 68967 6467 13350 19800 25645 31566 38224 44168 50454 55631 62694 68973 6678 13379 19819 25761 31695 38226 44264 50612 55653 62708 68979 6718 13431 19894 25770 31704 38232 44269 50625 55916 62770 69024 6720 13497 19997 25821 31757 38251 44288 50631 56072 62773 69031 6873 13517 20005 25975 31797 38330 44298 50660 56142 62815 69037 36729 Kr. 25.000 Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. maí 2008 Birt án ábyrgðar um prentvillur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.