Morgunblaðið - 07.05.2008, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
eee
- 24 stundir
*
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
Redacted kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Made of Honour kl. 6 - 8:20 - 10:35
The Ruins kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Tropa de Elite kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Brúðguminn enskur texti kl. 6 B.i. 7 ára * Gildir á allarsýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
„ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI ER AÐ MYND LOKINNI
(EFTIR LEIKARA/CREDIT LISTANUM)“
SÝND Í BORGARBÍÓI
eeee
“Ein besta
gamanmynd
ársins”
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
-S.V., MBL
eeee
- 24 stundir
SÝND Í REGNBOGANUM
RITSTÝRÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
CAMERON DIAZ
OG ASHTON KUTCHER
Í FRÁBÆRRI GAMANMYND!
BÚÐU ÞIG UNDIR...
STRÍÐ!
eee
„Þrælskemmtileg mynd
um baráttu kynjanna.
Húmorinn missir sjaldan marks.”
T.V. - Kvikmyndir.is
BARÁTTA
KYNJANNA
ER HAFIN!
What happens in Vegas kl. 6 - 8 - 10
Made of Honour kl. 8 - 10
Forgetting Sarah M. kl. 6 B.i. 12 ára
What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15
What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS
Made of Honour kl. 5:45 - 8 - 10:15
Iron Man kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
Street Kings kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Superhero Movie kl. 6 B.i. 7 ára
- V.J.V.,
TOPP5.IS/FBL
“Tryllingslegt hnefahögg
í andlitið!”
- S.V., MBL
- K.H.G., DV
SÝND Í SMÁRABÍÓI
eee
ROLLING STONE
,,Mögnuð mynd sem framkallar
óhemju sterk viðbrögð"
- Roger Ebert
Chicago Sun-Times
SÝND Í REGNBOGANUM
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
FRUMSÝNING
RITSTÝRÐ
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„VIÐ vorum fyrst og fremst að deila um verð-
ið, en teljum okkur nú hafa náð ásættanlegri
niðurstöðu,“ segir Sverrir Berg Steinarsson,
eigandi og stjórnarformaður Árdegis sem á og
rekur verslanir Skífunnar. Undanfarna tvo
mánuði hefur Árdegi staðið í deilu við útgáfu-
og dreifingarfyrirtækið Senu um verð á geisla-
diskum, mynddiskum og tölvuleikjum og hafa
engin viðskipti átt sér stað milli fyrirtækjanna
á þeim tíma. Hefur það valdið því að fjölmarg-
ar vörur hafa verið ófáanlegar í þessum
stærstu plötuverslunum landsins, þar á meðal
geisladiskar með sumum af vinsælustu tónlist-
armönnum landsins.
Sverrir segir að viðræðurnar hafi verið
nokkuð erfiðar á köflum. „Það tók náttúrulega
svolítið langan tíma að ná lendingu í málinu
sem bendir kannski til að það hafi borið svolít-
ið á milli. En við erum mjög sáttir við nið-
urstöðuna,“ segir Sverrir en þó er ljóst að fyr-
irtæki hans hefur tapað nokkru á því að eiga
ekki vinsælar vörur til í verslunum sínum und-
anfarna tvo mánuði. „Óneitanlega töpum við
einhverju á því. Bæði hefð-
um við viljað selja mikið af
vörum sem við gátum ekki
gert, og svo er þetta nátt-
úrulega mjög slæmt fyrir
fyrirtæki eins og Skífuna
sem fólk trúir að sé með
mesta úrvalið. Fólk gerir
ríka kröfu til okkar að eiga
hlutina til.“
Samningar náðust í síð-
ustu viku og að sögn Sverr-
is má búast við því að allar
helstu vörurnar frá Senu
verði fáanlegar í verslunum
Skífunnar innan nokkurra
daga.
Hafði áhrif
„Þetta er fagnaðarefni
fyrir alla aðila, og ekki síst
kúnnann sem þarf að nálg-
ast vöruna,“ segir Björn
Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Senu. Aðspurður segir hann að
málið hafi ekki valdið mjög miklu tekjutapi
fyrir fyrirtækið. „Kúnninn leitar náttúrulega
að vörunni, sama hvað. En auðvitað hefur
þetta áhrif á okkur en í millitíðinni höfum við
leitað annarra leiða með ágætum árangri,
þannig að þetta var enginn heimsendir. Það
má ekki gleyma því að við eigum mikið af mik-
ilvægum viðskiptavinum sem bjóða okkar
vöru. En ég reikna með að þetta hafi verið
frekar erfitt fyrir Skífuna líka, að þurfa að vísa
viðskiptavinum frá. Ég neita því þó ekki að
auðvitað hefur þetta áhrif á heildina og það er
náttúrulega langbest að ástandið sé í þeim far-
vegi sem það er komið í núna.“
Aðspurður segir Björn að viðræðurnar hafi
ekki verið sérlega erfiðar, þótt þær hafi vissu-
lega tekið langan tíma. En á hann von á að
svona nokkuð komi aftur upp? „Á frjálsum
markaði getur svona lagað alltaf gerst. En ég
held að þetta ástand sem nú hefur skapast sé
komið til að vera. Ég hugsa að þetta sé ásætt-
anleg niðurstaða fyrir báða aðila. Þetta er að
minnsta kosti ásættanlegt fyrir okkur og von-
andi skilar þetta aukinni neyslu á heild-
armarkaði,“ segir framkvæmdastjórinn.
Sálin og Þursarnir aftur í Skífuna
Samningar hafa náðst
í tæplega tveggja
mánaða deilumáli
Senu og Skífunnar
Sverrir Berg
Steinarsson
Björn
Sigurðsson
Morgunblaðið/G.Rúnar
Skífan í Kringlunni Stórir titlar í tónlist hafa verið ófáanlegir í Skífunni um nokkurt skeið.