Morgunblaðið - 21.05.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
FAXAFLÓAHAFNIR eiga von á 84
skemmtiferðaskipum til Reykjavík-
ur í sumar og hafa aldrei fleiri komið
til höfuðborgarinnar á einu ári. Í
fyrra voru þau 77 og höfðu aðeins
einu sinni áður komið jafnmörg
skemmtiferðaskip til borgarinnar á
sama árinu.
Fótboltavellir
Fyrsta skipið, Fram, er væntan-
legt til Reykjavíkur í dag og á að
leggjast að Miðbakka. Fram er í
minni kantinum, „aðeins“ um 12.000
brúttórúmlestir og 114 m að lengd
eða rúmlega fótboltavöllur. Crown
Princess rekur lestina eins og í fyrra
og er væntanlegt að Skarfabakka 24.
september. Það er jafnframt stærsta
skemmtiferðaskipið sem kemur til
Reykjavíkur í sumar. Crown Prin-
cess er tæplega 114.000 brúttórúm-
lestir og 289 m að lengd, sem sam-
svarar nær þremur fótboltavöllum.
Besta aðstaðan fyrir skipin er við
Skarfabakka og þar geta tvö
skemmtiferðaskip verið í einu en alls
leggjast 53 skemmtiferðaskip þar að
í sumar. Við Skarfabakka er einnig
ný þjónustumiðstöð og til stendur að
bjóða upp á strætóferðir þaðan í
miðbæinn.
27 skemmtiferðaskip leggjast við
Miðbakka að þessu sinni, þrjú við
Korngarð og eitt, Europa, bíður á
ytri höfninni meðan farþegar fara í
land 24. júlí.
Um 60.000 gestir
Flest skemmtiferðaskipin koma í
júlí eða 32. 24 skip koma í ágúst, 16 í
júní, 11 í september og eitt í maí.
Sumarið 2006 komu um 55 þúsund
manns til Reykjavíkur með 75
skemmtiferðaskipum. 2007 voru þeir
um 60 þúsund með 77 skipum og í ár
er gert ráð fyrir að gestirnir verði
álíka margir og í fyrra. Flestir koma
frá Þýskalandi en Bretar og Banda-
ríkjamenn eru einnig fjölmennir.
Von er á 84 skemmtiferðaskipum til höfuðborgarinnar í sumar og því verður enn slegið met
Flest leggjast
við Skarfabakka
Morgunblaðið/ÞÖK
4
$%N &C$ #!
&$.1
1$+./
F1C.>%".&$"&
%( > D(
>5 1
/
+
'*!+
'*!+
'*!+
'*!+
'*!+
'*!+
A '*!+
'*!+
'*!+
'*!+
'*!+
'*!+
'*!+
'*!+
'*!+
'*!+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
A '*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
A '*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
A '*$+
'*$+
'*$+
11
1 !
21! 34
2
5 66!
3! 7
!
3
8039
7
! 6: 3; !
6
73
3! 7
!
7
3
13<
1!
!0!
1 3<
5 7 37 71
=
7 3 !
8039
5 66!
3< 1
1
0 !
!71:
! 6:
! 6: 3; !
5 7 3;17
7!0
3
7
: 0 35! !
'
; 39 :
0 !
1 !
=
7 3 !
! 6: 3; !
<
1!3 '3 30 7
>
6
3 ! 6:
1/
> /
> /
> /
!( 1
> /
1/
1/
> /
> /
> /
> /
1/
> /
> /
1/
> /
!( 1
> /
1/
> /
> /
> /
> /
1/
> /
> /
> /
!( 1
> /
> /
> /
> /
> /
> /
1/
> /
> /
1/
P #!!
> /
1/
&('%%%
(,'//,
(%'&,$
('&,/
(,',+&
$+'&-/
#'/.$
#'#+%
#('(,+
(#'((%
(,'-&,
(&',,#
+'-.%
(%'$%$
#('(,+
&&'(%+
$'.-(
(('%,%
,-'$&+
#'(+(
(#'((%
(('+#-
(,',-$
(('#+$
&$'(&#
(&',,#
.-'&$$
.$'&-(
##'-##
#('(,+
(%'$%$
//'+//
&-'#%(
(,',-$
(%'&,$
#'(+(
(&',,#
+'$%/
&-'/#/
(,'#/.
(#'-(,
&$'(&#
D!(%
A
%( > D(
>5 1
/
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
'*$+
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
A (
(
(
(
A (
(
(
(
(
(
A
3
7
;7 3
: 0 35! !
'
<
1!3 !
7
1: <
! ?!! 3> !7:3@@
!
4393>86
!
<
1!3 8039
= 67 3=: !
0 !
5'35 0
3
! 6: 3; !
! 6:
!
35
21! 3 !7
9
3<
1! 3 1: 0 !
'3 30 7
7!0
!71
21! 3 !7
!03!
!
11
3
3<
1! ;7 3
! 3<
1! '3:
5
7 306:
7
4
A! 3B!A!
5
A 3<
1! > /
> /
1/
> /
1/
1/
> /
> /
> /
1/
> /
1/
> /
1/
> /
1/
> /
> /
> /
1/
1/
> /
> /
> /
1/
> /
1/
> /
1/
1/
1/
> /
> /
> /
1/
> /
1/
> /
> /
> /
1/
> /
#('(,+
(,'-&,
.'#.,
//'+//
$'%.(
+'-$/
--'#-&
/.',#-
.%'/(.
(#'/&,
$'&$.
+'$%/
(#'((%
&('(,,
(,',-$
&#'+%/
#('(,+
(&',,#
&$'(&#
&$'+(.
&%'#&.
&%,',%$
(#'-(,
+'-$/
(,',-$
&-'/#/
##'-,,
,'/.,
&%'#&.
$'(/&
(,'//,
#('(,+
##'-,,
.'#.,
..'#++
&'.$#
-&'%##
(,'-&,
+('(-%
&('%%%
&&/'$-&
D!(%
A
A
AA
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
; ;
Sumarkoma Farfuglarnir boða sumarkomu og í hugum margra er sum-
arið komið þegar skemmtiferðaskipin leggjast að bryggju.
Eftir Skapta Hallgrímsson
skapti@mbl.is
SVEITARSTJÓRINN í Eyjafjarð-
arsveit segir Glerá, litla þverá innst í
firðinum, renna út í Eyjafjarðará á
sama stað og áður – en segir að um
það megi deila hvort þær fram-
kvæmdir sem landeigandinn stendur
í ættu að vera leyfisskyldar.
Í Morgunblaðinu í gær var greint
frá miklum áhyggjum formanns
Veiðifélags Eyjafjarðarár vegna
framkvæmda í landi Tjarna, en land-
eigandinn segir að veiðimenn hljóti
að misskilja það sem um er að vera.
Engin áhrif
Formaður Veiðifélags Eyjafjarð-
arár, Ágúst Ásgrímsson, sagðist í
blaðinu í gær óttast að eitt besta
veiðisvæði árinnar – sem um leið
væri eitt besta hrygningarsvæði
bleikju í Eyjafjarðará – eyðilegðist í
kjölfar rasks á jörðinni. „Þessar
framkvæmdir verður að stöðva,“
sagði hann. Ágúst var afar óánægður
með að opnað hefði verið nokkurra
metra skarð út í Eyjafjarðará og ótt-
aðist að í leysingum bærist um það
skarð drulla í ána sem eyðilegði
hrygningarsvæðið.
Morgunblaðið náði ekki í Aðal-
stein Baldursson, eiganda jarðarinn-
ar Tjarna, í gær en haft var eftir hon-
um í fréttum Útvarps Norðurlands
að framkvæmdir á hans vegum
hefðu engin áhrif á Eyjafjarðará.
Þar var haft eftir Aðalsteini að hann
væri í efnistöku og vegagerð í hliðará
Eyjafjarðarár og veiðimenn væru
væntanlega að misskilja málið.
Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri í
Eyjafjarðarsveit, fór á vettvang í
gær og skoðaði aðstæður og sagði
við Morgunblaðið að skarðið sem um
er rætt væri ekki nýtt og Gleráin
rynni nú út í Eyjafjarðará á sama
stað og áður, en færi reyndar að
hluta til aðra leið áður en hún kemur
þangað niður eftir.
Svara óskað
„Það kann hins vegar að orka tví-
mælis hvort þær framkvæmdir sem
hafa verið í landi Tjarna ættu að vera
framkvæmdaleyfisskyldar eða ekki.
Eigandinn hefur ekki talið svo vera
og sótti ekki um leyfi til skurðgraft-
ar. Hann var beðinn um að svara
ákveðnum spurningum vegna fram-
kvæmdanna í fyrra en gerði það
ekki, og það hefur nú verið ítrekað,“
sagði Bjarni í gær. Hann sagði sveit-
arfélagið ekki myndu stöðva fram-
kvæmdir og ekki bregðast við að
öðru leyti en því að óska þessara
svara.
Misskilningur
veiðimanna?
Ljósmynd/Ragnar Hólm
Í HNOTSKURN
»Veiðisvæðið sem um ræðir ernúmer 5, kallað Mokið. Veiði
var bönnuð á svæðinu í fyrra en
hana á að leyfa að takmörkuðu
leyti aftur í sumar.
MEGAS og félagar í Senuþjófunum komu fram á tón-
leikum á Græna hattinum á laugardagskvöldið og léku
í fyrsta skipti opinberlega lög af diski sem væntanlegur
er á næstu dögum en á honum er að finna gamla ís-
lenska slagara í Megasar-búningi; m.a. lagið um hana
Maríu, Maríu sem heyrst hefur á ljósvakanum upp á
síðkastið. Á tónleikunum hljómuðu líka ýmis af þekkt-
ustu lögum Megasar í gegnum tíðina, við frábærar und-
irtektir. Tónlistarlífið blómstrar á Akureyri um þessar
mundir, ekki síst á Græna hattinum, og áfram er von á
góðu. Í næsta mánuði er t.d. hin árlega og alþjóðlega
hátíð, AIM Festival, þar sem Mugison kemur m.a. fram
auk þess sem píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson
leikur verk eftir Brahms og Beethoven. Á myndinni
eru Megas og Guðmundur Pétursson gítarleikari á tón-
leikunum á laugardaginn var.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Meistarinn og Senuþjófarnir
KEA úthlutaði í gær 5,8 milljónum
kr. úr Menningar- og viðurkenninga-
sjóði, annars vegar íþróttastyrkjum
og hins vegar styrkjum til ungra af-
reksmanna. Íþróttastyrkina hlutu:
Skíðafélag Ólafsfjarðar 400.000 til
uppbyggingar á aðstöðu og tækja-
búnaði; Jóhanna Dögg Stefánsdóttir
100.000 til að bjóða krökkum upp á
danskennslu á Raufarhöfn; Skíða-
félag Akureyrar 200.000 til kaupa á
hljóðkerfi og tímatökubúnaði fyrir
skíðagöngu; Birkir Árnason 150.000
vegna keppnisferðar fimm drengja
með landsliðinu í íshokkí til Ástralíu;
Óðinn, Krókódílar, Krossfiskar
150.000 vegna ferðar hóps fatlaðra
sundmanna til Færeyja; Blakdeild
KA 350.000 vegna Norðurlandamóts
U19 á Akureyri í haust; Skógrækt-
arfélag Eyfirðinga 550.000 til lagn-
ingar fjölnota stíga í Kjarnaskógi;
Golfklúbburinn Hvammur 100.000
kr. vegna barna- og unglingastarfs.
KEA úthlutar 5,8 milljónum
AKUREYRI