Morgunblaðið - 21.05.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2008 37
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fös 23/5 kl. 20:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00 Ö
Lau 31/5 kl. 20:00
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 7/6 kl. 20:00
Lau 14/6 kl. 20:00
Ath. pönkað málfar
Gaukshreiðrið
Mið 4/6 kl. 20:00
Athyglisverðasta áhugasýningin 2007/2008
Kassinn
Sá hrímhærði og draumsjáandinn
Þri 27/5 kl. 20:00
Gestasýning frá Beaivvá˚ leikhúsinu
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Lau 24/5 kl. 11:00 Ö
Lau 24/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 14:00
Sun 25/5 kl. 20:11
Lau 31/5 kl. 11:00
Lau 31/5 kl. 12:15 Ö
Sun 1/6 kl. 11:00
Sun 1/6 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu sýningar 1. júní
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Lau 31/5 kl. 20:00 U
Sun 1/6 kl. 20:00 Ö
Fim 5/6 kl. 20:00
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 20:00
Aðeins 9 sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Fös 23/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Sýningum lýkur í mai
Kommúnan (Stóra sviðið)
Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fös 30/5 kl. 20:00 U Sun 1/6 kl. 20:00 Mið 4/6 kl. 20:00
síðasta sýn.
Síðasta sýning 4.júní.
Sumarnámskeið Sönglistar
Mán 16/6 kl. 10:00
Mán 23/6 kl. 10:00
Mán 30/6 kl. 10:00
Mán 7/7 kl. 10:00
Mán 14/7 kl. 10:00
Hvert námskeið er ein vika
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Fim 22/5 aukas kl. 20:00 Ö Sun 1/6 aukas kl. 20:00
Killer Joe (Rýmið)
Fim 22/5 1korta kl. 20:00 U
Fös 23/5 2korta kl. 19:00 U
Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 24/5 3korta kl. 19:00 U
Sun 25/5 4korta kl. 20:00 U
Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið)
Fim 29/5 1korta kl. 20:00 U
Fös 30/5 2korta kl. 19:00 Ö
Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 31/5 aukas kl. 22:00
Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið)
Fös 23/5 gestas kl. 19:00 Ö Lau 24/5 gestas kl. 21:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Mið 21/5 kl. 21:00
baldurshagi bíldudal
Fös 23/5 kl. 21:00 F
vagninn flateyri
Lau 24/5 kl. 16:00
einarshús bolungarvík
Fim 29/5 kl. 20:00 F
haukadal dýrafirði
Lau 21/6 kl. 20:00 F
snjáfjallasetur
Forleikur (Hótel Ísafjörður/Ferðasýning)
Fös 23/5 kl. 21:00 Fös 6/6 kl. 21:00
einarshús bolungarvík
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Fös 23/5 kl. 20:30 Ö
Lau 24/5 kl. 20:30 U
Sun 25/5 aukas. kl. 20:30
Dómur Morgunblaðsins
Hvanndalsbræður Tónleikar
Fös 13/6 kl. 21:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 23/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Fim 29/5 kl. 20:00
Sun 1/6 kl. 20:00
síðasta sýn.
síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 17:00
ath breyttur sýn.artími
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Mið 21/5 kl. 16:00 Ö
Fim 22/5 aukas. kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00 Ö
Sun 25/5 kl. 16:00 Ö
Mið 28/5 kl. 17:00 Ö
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 kl. 16:00 U
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00
Fös 6/6 kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Lau 28/6 kl. 15:00
Lau 28/6 kl. 20:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 U
örfá sæti laus
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 U
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 1/6 kl. 14:00 F
þingborg
Lau 7/6 kl. 14:30 F
Það kann að virðast undarlegtað nokkrum manni skulidetta í hug að skrifa um
knattspyrnu í pistli sem heitir „af
listum“. Svo er hins vegar ekki, því
færa má fyrir því fremur einföld
rök að knattspyrna sé list. Til dæm-
is þarf ekki að fylgjast lengi með
knattmeðferð leikmanna á borð við
Joe Cole, Cristiano Ronaldo og Di-
dier Drogba til að sjá að þar eru
listamenn á ferð.
Þessir leikmenn verða einmitt íaðalhlutverki í kvöld þegar lið
Chelsea og Manchester United
mætast í úrslitaleik Meistaradeildar
Evrópu, sem að þessu sinni fer fram
í Moskvu. Óhætt er að tala um leik
ársins í knattspyrnuheiminum,
enda eru þar á ferð tvö bestu fé-
lagslið heims um þessar mundir.
Svo skemmtilega vill til að bæðiliðin eru ensk, en áhugi Íslend-
inga á ensku knattspyrnunni á sér
vart fordæmi. Þótt götur landsins
muni kannski ekki tæmast frá 18.45
til 20.30 í kvöld er líklegt að barir
með þar til gerðri áhorfs-aðstöðu
muni fyllast, og sömuleiðis heimili
þeirra sem búa svo vel að vera með
áskrift að Stöð 2 sport (áður Sýn).
Skipuleggjendur hinna ýmsu list-viðburða í kvöld virðast taka
mið af leiknum, og tímasetja við-
burði sína út frá honum. Þannig
hefst sérstök fjölmiðla-forsýning á
nýjustu myndinni um Indiana Jones
ekki fyrr en 21.30, sem verður að
teljast nokkuð undarlegur tími fyrir
slíka sýningu. Þá stígur gamli Cree-
dence-kappinn John Fogerty ekki á
svið Laugardalshallarinnar fyrr en
um kl. 21.30. Það er hins vegar ljóst
að bæði Indiana Jones og John Fo-
gerty verða að vona að leikurinn
fari ekki í framlengingu og víta-
spyrnukeppni.
Þá er spurning hvort það sé til-
viljun að fyrri hluti forkeppninnar
fyrir Evróvisjón fór fram í gær, og
að sá síðari fer ekki fram fyrr en á
morgun.
Hvað sem öllum tímasetningumlíður er ljóst að það er boðið til
mikillar veislu á Luzhniki-
leikvangnum í Moskvu í kvöld –
íþróttaveislu með listrænu ívafi. Um
leið og knattspyrnuáhugamönnum
er óskað góðrar skemmtunar er,
eins og hefð er fyrir, vonast til þess
að betra liðið megi fara með sigur af
hólmi.
Öll vötn falla
til Moskvu
» Það er hins vegarljóst að bæði Indiana
Jones og John Fogerty
verða að vona að leik-
urinn fari ekki í fram-
lengingu og vítaspyrnu-
keppni.
Reuters
List Didier Drogba, leikmaður Chelsea, og Wes Brown, leikmaður Manchester United, eigast við í leik liðanna í
ensku úrvalsdeildinni á Stamford Bridge í Lundúnum hinn 26. apríl sl. Leiknum lauk með sigri Chelsea, 2-1.
jbk@mbl.is
AF LISTUM
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
Í UMFJÖLLUN Arnars Eggerts
Thoroddsen um sviðsframkomu í
framlögum Íslands til Evróvisjón í
gegnum tíðina sem birt var í sérblaði
Morgunblaðsins um keppnina í gær
var rætt um „frakkaklædda fábjána“
þegar lag Selmu, „All out of Luck“
var tekið fyrir. Orðunum var ætlað
að lýsa atriðinu, og úrvinnslu þess,
sem slíku og átti hún á engan hátt að
beinast að þeim einstaklingum sem
klæddust frökkunum. Eftir á að
hyggja var orðalagið klaufalegt og
vill Morgunblaðið biðja hlutaðeig-
endur innilega afsökunar á henni.
Klaufalegt
orðalag
BANDARÍSKA gamanmyndin
Kickin It Old Skool verður frum-
sýnd í Regnboganum í kvöld.
Myndin segir frá ungum breikdans-
ara sem rotast og fellur í dá á dans-
sýningu árið 1986. Hann vaknar
ekki aftur fyrr en 20 árum seinna,
eða árið 2006, þegar allt er breytt.
Kappinn lætur það ekki á sig fá
heldur reynir hann að ná fyrri hæð-
um í breikinu, með ótrúlegum af-
leiðingum. Með aðalhlutverkið fer
grínistinn Jamie Kennedy, en á
meðal annarra leikara má nefna
strandvörðinn David Hasselhoff.
Erlendir dómar:
Metacritic.com: 18/100
The New York Times: 40/100
Variety: 30/100
The Hollywood Reporter: 20/100
Imdb.com: 46/100
Breikari
vaknar
Dansarar Miguel A. Núñez Jr. og Ja-
mie Kennedy í hlutverkum sínum.
♦♦♦