Morgunblaðið - 21.05.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.05.2008, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA ER BESTI TÍMI ÁRSINS Á ÞESSUM ÁRSTÍMA GEFUR JÓN MÉR GJAFIR... Í STAÐ ÞESS AÐ ÉG TAKI BARA ÞAÐ SEM HANN Á ÆI... HANN LEIT ÚT FYRIR AÐ VERA ÁGÆTUR ÓTRÚLEGI MAÐURINN ÞÝTUR EINS OG ELDING UM LOFTIN BLÁ NOKKRUM SEKÚNDUM SÍÐAR ER ÓTRÚLEGI MAÐURINN KOMINN HINUM MEGIN Á HNÖTTINN MEÐ STYRK SÍNUM LYFTIR HANN RISAVÖXNUM SJÓNAUKA... OG FLÝGUR MEÐ HANN ÚT Í GEIM MÉR FINNST FRÁBÆRT AÐ ÞÚ HAFIR KOMIST Í KVÖLD MÉR LÍKA, ELSKAN... EN ÉG VISSI EKKI AÐ ÞAÐ YRÐI SVONA TROÐIÐ HÉRNA ÞAÐ SAGÐI MÉR ENGINN AÐ ÞAÐ VÆRI ÓLÖGLEGT AÐ FYLGJAST MEÐ FÓLKI Á MEÐAN ÞAÐ SEFUR... ÉG ER BÚINN AÐ TAKA KORNIÐ UPP ÚR OG SETJA MALTIÐ Í POTTINN... NÚNA ÞARF ÉG BARA AÐ LÁTA ÞETTA SJÓÐA „ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ ÞAÐ SJÓÐI EKKI UPP ÚR OG FESTIST“ ER HANN TILBÚINN? ÞÚ ERT BÚINN AÐ VERA, PADDA! HVAÐA VITLEYSA... ÉG ER RÉTT AÐ BYRJA! AF HVERJU HLEYPUR M.J. EKKI Í BURTU Á MEÐAN ÉG HELD HONUM UPPTEKNUM? PETER ER Í HÆTTU. ÉG GET EKKI SKILIÐ HANN EFTIR dagbók|velvakandi Kisa lokaðist inni ÞANN 5. maí fannst kisa inni lokuð í mannlausu húsi í Sandgerði, hún var búin að vera lokuð inni allavega í 2 vikur þegar ég sá hana berjast á glugganum og kalla á hjálp. Ég fór að athuga með hvort það væru opnir gluggar sem var reyndar ekki, en ég gat opnað með smá lagni (fékk leyfi frá eiganda húsins). Ég er með þessa kisu hjá mér og langar að koma henni heim til sín, þetta er yndisleg kisa í alla staði. Hún var illa á sig kominn af hungri en er öll að koma til. Eigandinn getur svo haft samband við mig í síma 846- 0349. Poki fullur af tuskudýrum MÁNUDAGINN 19. maí fann ég fullan poka af mjúkum tuskudýrum á Suðurlandsvegi rétt við hring- torgið hjá Morgunblaðshúsinu í Há- degismóum. Þetta voru flott tusku- dýr sem lágu þarna út um allt. Ef einhver saknar leikfanganna sinna þá er hægt að hafa samband við mig í síma 891-7051. Týnd kisa FYRIR framan húsið mitt hefur verið köttur á vappi síðasta mán- uðinn. En ég bý á Fornastekk 109 í Reykjavík. Ég tók eftir auglýsingu í Morgunblaðinu fyrir um hálfum mánuði síðan þar sem auglýst var eftir týndri kisu sem ég geti vel trú- að að sé þessi. En einmitt þá vikuna hvarf kötturinn um tíma svo ég hélt kannski að hann væri komin heim til sín. En svo var auglýsingin farin og hann er komin aftur, ég er nokkuð viss um að þetta er sami köttur og auglýst var eftir. Hann er svartur og hvítur, hvítt andlit með svörtum doppum á og svart skott. Hann er ílla farin, liklega vegna átaka við annan kött, þar sem hann er haltur og með sár aftan á öðru eyranu. Hann kemur hingað reglulega og ét- ur matinn hjá kisunni minni en hann er hvekktur og ekki með ól. Ef ein- hver kannast við þessa lýsingu og saknar kisunnar sinnar þá getur hann haft samband við mig í síma 660-0025. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is EITT það besta við æskuna er sjálfsagt stundirnar sem maður á með góð- um vin, það er ýmislegt sem maður getur brallað ef maður á góðan félaga. Vinirnir Jakob og Kalli nutu sín vel í veðurblíðunni á Víðistaðatúni í Hafn- arfirði, við að vaða í hólmann. Þeir munu vonandi búa að vináttunni og minningunni um góðan dag. Morgunblaðið/hag Góðir vinir Snyrtisetrið ehf. Barónsstíg 47 - 101 Reykjavík S. 533 3100 (Heilsuverndarstöðin) Okkar frábæra tækni eykur starfsemi kollagens - og færir árin til baka flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið Félagasamtök óska eftir 80-150 fm atvinnuhúsnæði miðsvæðis til kaups. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar veitir Geir Sigurðsson löggiltur fasteignasali í síma: 824 9096. Atvinnuhúsnæði óskast M bl 1 00 26 58 Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.