Morgunblaðið - 21.05.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2008 31
Tilkynningar Fundir/Mannfagnaðir
Aðalsafnaðarfundur
Akureyrarsóknar
verður haldinn fimmtudaginn 29. maí kl. 20.00
í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
Dagskrá fundarins:
1.Venjuleg aðalfundarstörf
2.Önnur mál
Fólk er hvatt til að mæta.
Sóknarnefnd Akureyrarkirkju
Félagslíf
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Aðalfundur
Aðalfundur Hjartaheilla á höfuðborgarsvæðinu
verður haldinn miðvikudaginn 28. maí 2008
kl. 20.00 í Stanfordsalnum á Hótel Sögu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fræðsluerindi.
Stjórnin.
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Min Pin hvolpar
til sölu með ættbók frá HRFÍ.
Upplýsingar í síma 661 8366.
Hvolpar til sölu
Fallegir íslenskir blendingshvolpar til
sölu. Eru tilbúnir til afhendingar.
Upplýsingar í síma 483-4461 eða
896-4761.
Garðar
Ódýr garðsláttur
Tek að mér garðslátt í sumar fyrir ein-
staklinga og húsfélög. Vönduð vinnu-
brögð. Óbreytt verð frá síðasta sumri.
Fáðu tilboð. Upplýsingar í síma:
857-3506.
Ferðalög
Gisting!
Nýtt raðhús til leigu frá 10. ágúst í
Torrevieja Spáni.
Upplýsingar sigurjoi1@simnet.is og í
síma 899-2940.
Heilsa
Aukið sjálfsöryggi/sjálfsstyrking
hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is, www.theta.is
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast
3ja herb. íbúð óskast á leigu í Vest-
urbæ eða Seltjarnarnesi. Uppl. í síma
561 1353 og 895 1353. bj@xnet.is.
Brynhildur Jónsdóttir.
Bráðvantar íbúð á
höfuðborgarsvæðinu
Hæhæ við erum sveitapar að norðan
sem erum að koma suður í háskóla-
nám og bráðvantar 2 herb. eða
studíóíbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Verðbil 65-80 þús. Erum reyklaus,
reglusöm og snyrtileg.
Atvinnuhúsnæði
Hafnarfjörður - skrifstofur -
vinnustofur
Til leigu 3 herbergi í snyrtilegu húsi í
Hafnarfirði. Aðgangur að sameigin-
legri kaffistofu. Verð 30.000 kr. á
mán. með rafmagni og hita.
Uppl. í síma 588 7050.
Atvinnuhúsnæði
til leigu 132 fm á götuhæð við um-
ferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir
gluggar, gólf flísalagt, allt snyrtilegt.
Uppl. í síma 892 2030.
Sumarhús
Sumarhús til leigu á Grikklandi
Tvö sumarhús til leigu á grísku
eyjunni Evía. Fallegt útsýni, hentar
fjölskyldufólki. Uppl. 696 2963.
Sumarhúsalóðir á besta stað í
Grímsnesi. Eignarlóðir í Ásgarðslandi
með frábæru útsýni. Meiri uppl.
www.sumarhusalodir.net eða í
síma 893 7141.
Rotþrær, heildarlausn (“kit”)
á hagstæðu verði. Sérboruð siturrör,
fráveiturör og tengistykki.
Einangrunarplast og takkamottur.
Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími
561 2211. Heimasíða:
www.borgarplast.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn
Smiður getur bætt við sig vinnu
Öll almenn smíðavinna, er einnig
með gröfu m/staurabor og 12 m
vinnulyftu, get unnið upp í 4. hæð.
Get unnið kvöld- og næturvinnu.
Sími: 862-7180.
Námskeið
Byrjendanámskeið fyrir fullorðna
Skemmtileg byrjendanámskeið í
tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumar-
skráning hafin. Tíu tíma námskeið
kr. 18.900. Upplýsingar í síma
564 4030.
Tennishöllin og TFK
Tómstundir
Nýkomin sending
af plastmódelum í miklu úrvali.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Tékkneskar og slóvenskar
handslípaðar kristal- ljósakrónur.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Heimilisþrif
Erum 2 ísl. hörkuduglegar stelpur
sem tökum að okkur heimilisþrif,
erum með meðmæli ef óskað er eftir.
Sanngjarnt verð. Stella 770 7081,
Bjarma 770 0524.
Ýmislegt
Verslunin flytur í nýtt og betra
húsnæði. Allra síðust dagar af
rýmingarsölunni, áður en við flytjum.
Eigum gríðarlegt úrval af tröppum
og öllum fylgihlutum fyrir potta.
Voða sætur, þunnur og sumarlegur í
BC skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á
kr. 1.450,-
Létt fylltur og mjög fallegur í BC
skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr.
1.450,-
Mjög haldgóður og flottur í CDE
skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr.
1.450,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Útsala - Útsala
30 - 50% afláttur af völdum vörum úr
vor-sumarlistanum.
Opið í dag kl. 13 - 18
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Bílar
Vantar alla gerðir bifreiða á skrá
Netbílar.is stórlækka þinn sölukost-
nað. Verð frá aðeins 34.900 m/vsk
fyrirþitt ökutæki. Kynntu þér málið á
Netbilar.is Gerðu verðsamanburð.
Bílasalan Netbílar.is,
Hlíðasmára 2, S. 588 5300
Toyota Hilux 12/06
35" breyttur, ekinn 15 þ.km.
Intercooler. Uppl. í s. 898 1180.
Til sölu Toyota Yaris
1,3, beinsk., árg. ´07, ek. 20 þús.
Listav. 1.830 þ, tilboð 1.560 þ. Uppl. í
síma 892 7852.
Mercedes Benz E 200
kompressor avantgarde 2007 árg.
Ekinn 36 þ., fæst gegn yfirtöku á láni.
Verð 5,2, ekkert út. Íslenskt lán á
góðum kjörum. s: 693-9154.
Jeppar
Toyota Rav4, árg. 2003,
ekinn 83 þús km, beinsk. fimm dyra.
Vetrardekk fylgja, vel með farinn bíll.
Verð 1.290 þús. Uppls. í s: 692 2010.
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Hjólhýsi
Ný Hobby hús á frábæru verði.
Ýmsar stærðir til af vel útbúnum
húsum. Sjá nánari upplýsingar á
www.bilasalaislands.is og í símum
8961337 og 896 9693.
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!
FYRSTA ferð Fjallahjólaklúbbs-
ins á Nesjavelli í sumar verður
farin laugardaginn 24. maí. Mæt-
ing er við Árbæjarsafn kl. 13. Í
fréttatilkynningu segir að þetta
hjólaferðalag henti vel nýliðum
jafnt sem lengra komnum. Yf-
irferðin er róleg og enginn skil-
inn eftir aftastur. Með í för verð-
ur trússbíll þannig að hægt
verður að bjarga þeim sem lenda
í vandræðum.
Til að skrá sig í gistingu þarf
að hafa samband við Nesbúð
beint og panta gistingu. Sam-
kvæmt hefðinni er ætlunin að
grilla saman þegar á áfangastað
er komið og þeir sem hafa áhuga
geta svo fylgst með Eurovision
um kvöldið. Einnig verður hægt
að fara í pottinn. Á sunnudeg-
inum verður hjólað saman til
baka.
Á fimmtudeginum fyrir ferðina
verður Magnús Bergsson með
ferðaundirbúningsnámskeið í
klúbbhúsi Fjallahjólaklúbbsins að
Brekkustíg 2 kl. 20. Pétur Þór í
síma 895–8015 gefur nánari upp-
lýsingar um ferðina.
Hjólaferð á Nesjavelli
KFUM og KFUK standa fyrir hátíð-
arsamkomu á 140 ára afmælisdegi
sr. Friðriks Friðrikssonar þann 25.
maí í húsi félaganna við Holtaveg 28
kl. 20. Sr. Friðrik var einn merkasti
æskulýðsleiðtogi 20. aldarinnar, seg-
ir í fréttatilkynningu, og stofnaði
m.a. KFUM og KFUK, skátafélagið
Væringja, íþróttafélögin Val og
Hauka og Karlakórinn Fóstbræður.
Sr. Friðrik lét sér alla tíð annt um
æsku landsins og standa ofangreind
félög sem vitnisburður um störf
hans. Önnur dagskrá hátíðardagsins
er auglýst á heimasíðu félagsins,
www.kfum.is.
Hátíðarsamkoma hjá
KFUM og KFUK
FRÉTTIR