Morgunblaðið - 25.06.2008, Page 32

Morgunblaðið - 25.06.2008, Page 32
32 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ AFMÆLI Atvinnuauglýsingar Vélstjóri á skip! Vélstjóra með a.m.k. VF-2 réttindi vantar á skip Síldarvinnslunnar hf., upplýsingar gefur Hákon Viðarsson starfsmannastjóri í síma 470-7050 eða 895-9909. Verktakafyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir að ráða góðan smið eða húsasmíða- meistara sem verkstjóra. Verður að hafa góða stjórnunarhæfileika. Upplýsingar gefur Arnór í síma 820 7061 eða Tómas í síma 820 7062, va@vaverktakar.com Starf í Noregi og Svíþjóð Sækjum eftir mannskap og þá sérstaklega stelpum. Leitum að alls kyns fólki sem getur unnið við búskap og alls kyns byggingarvinnu. Menntun er ekki nauðsynleg. Frítt fæði og húsnæði. Samið verður um launin. Óskum eftir því að fólk geti byrjað sem fyrst að vinna. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við Sally Pedersen í síma 0047 98 25 64 51 eða á e-mail scan-v-a@online.no 2. stýrimaður 2. stýrimaður óskast til afleysinga eina veiðiferð á frystitogarann Örvar HU 2. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 865 5007. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. júlí 2008 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Boðaslóð 20, 218-2745, þingl. eig. Hjördís Kristinsdóttir og Ingvi Krist- inn Skjaldarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Foldahraun 39e, 218-3446, þingl. eig. Gunnar Jónsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Heiðarvegur 3, 218-3720, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf. og Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 3, 224-7951, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf. og Hvassafell ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 43, 218-3781, samkvæmt kaupsamningi, þingl. eig. Sig- urður Einar Gíslason og Gerhard Guðmundsson, gerðarbeiðandi Glit- nir banki hf. Heiðarvegur 5, 218-3721, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf. og Hvassafell ehf., gerðarbeiðendurTryggingamiðstöðin hf. og Vest- mannaeyjabær. Kirkjuvegur 21, 218-4385, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf. og Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabær. Skólavegur 22, 218-4583, þingl. eig. Aðalsteinn Baldursson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Skólavegur 45, 218-4616, þingl. eig. Svitlana Balinska, gerðarbeiðendur Avant hf. og Vestmannaeyjabær. Strandvegur 73A, 218-4794, þingl. eig. Bjarnar Þór Erlingsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Strandvegur 73b, 218-4796, þingl. eig. Bjarnar Þór Erlingsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 37, 218-4990, samkvæmt kaupsamningi, þingl. eig. Hvassafell ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. júní 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrif- stofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, sem hér segir: Birta VE-8, skipaskrárnr. 1430, þingl. eig. Skálará ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjahöfn, miðvikudaginn 2. júlí 2008 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. júní 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Kirkjuvegur 86, 218-4444, þingl. eig. Þórir Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Og fjarskipti ehf. og Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 2. júlí 2008 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. júní 2008. Grindavíkurbær __________Útboð ___________ Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið: IÐNAÐARHVERFI Grindavík Gatnagerð og lagnir Verkið felst í undirvinnu og yfirborðsfrágangi gatna, malbikun, steypa gangstéttir og kantsteina ásamt lagningu fráveitu- og vatnslagna. Helstu magntölur eru:  ...Uppúrtekt 1.325 m³  ...Fyllingar 2.350 m³  ...Fráveitulagnir 1.750 lm  ...Malbikun 5.300 m² Verkinu skal að fullu lokið 30. nóvember 2008. Útboðsgögn eru til afhendingar gegn 3.000 kr. gjaldi á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, 240 Grindavík og skrifstofu Verkfræðistofunnar Hnit, Háaleitisbraut 58-60 3.h. 108 Rvk. Tilboð verða opnuð kl. 11:00 þriðjudaginn þann 15. júlí 2008 á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, 240 Grindavík. Útboð Umhverfissstofnun óskar eftir tilboðum í tækjabúnað til loftgæðamælinga. Helstu tæki eru: ● Svifryksmælir ● NOx mælir ● Veðurstöð Hægt er að óska eftir útboðsgögnum með því að senda tölvupóst á netfangið thorsteinnj@ust.is Skila skal tilboðum til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, fyrir kl 14:00 föstudaginn 11. júlí og verða þau opnuð þar kl. 14:15 sama dag að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboð/Útboð Hún leiddi mig, verndaði og var mér svo góð. Mamma mín er 90 ára í dag. Hrefna Her- mannsdóttir fæddist á Ysta-Mói í Fljótum, dóttir hjónanna Her- manns Jónssonar og Elínar Lárusdóttur. Hermann var frá Bíldudal, hafði útskrif- ast frá Verzlunarskól- anum árið 1909, fór norður á Hofsós í at- vinnuleit, sem þá var mikill verzlunarstaður, en fann þar Elínu Lárusdóttur, sem síðar varð Elín á Mói. Mamma ólst Hrefna Hermannsdóttir upp á Ysta-Mói í stórum systkinahóp, sótti skóla í Fljótunum og síðan Húsmæðra- skólann á Ísafirði. Mamma mín og pabbi, Jónas Björns- son frá Siglufirði, giftu sig 31. marz 1945, rétt tveimur mánuðum áð- ur en ég fæddist og frá þeim tíma hef ég notið ástar, umhyggju og at- hygli. Ég minnist æsku- og unglingsáranna í íbúð- inni okkar á Hvann- eyrarbraut 2 á Siglufirði, þar sem leikvöllurinn var bókstaflega allur fjörðurinn, fjallið, bryggjurnar og allt þar á milli. Áhyggjulaus barnsárin, úti frá morgni til kvölds og ef eitthvað bjátaði á, eða var svangur, var farið heim og mamma var þar. Unglingsárin komu og maður taldi sig vera maður með mönnum, ég minnist þess að ein kunningjakona mömmu hafði áhyggjur af því að son- ur hennar væri alltaf heima, færi lítið, mín hafði frekar áhyggjur af að ég væri lítið heima og væri alls staðar. Alltaf voru leikfélagar og vinir vel- komnir með mér heim, fengu þá gjarnan mjólk og smurt eða kringlu. Í blíðu og stríðu fullorðinsáranna hef ég alltaf verið meðvitaður um að fylgst hafi verið með mér af um- hyggju og kærleika, en látin vita þeg- ar mislíkaði, sem stundum hefur nú komið fyrir. Ég get miklast af því að ég sonur þinn er. Björn. SANDUR MÖL FYLLINGAREFNI WWW.BJORGUN.IS Sævarhöfða 33, 112 Reykjavík, sími 563 5600 smáauglýsingar mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.