Morgunblaðið - 25.06.2008, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2008 35
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG HELD AÐ ÉG BIÐJI
GRÉTU EKKI UM AÐ
PASSA YKKUR FRAMAR
HVERNIG
TÓKST HENNI
AÐ BEYGLA
SÓFANN?
HÚN VAR AÐ
ÆFA SIG Í
RÉTTSTÖÐU-
LYFTUNNI
HVAÐ SEGIR ÞÚ GOTT?
HEFUR ÞÚ HITT STELPU MEÐ
KRULLAÐ HÁR ÁÐUR? ÉG ER
MJÖG ÁNÆGÐ MEÐ ÞAÐ
LÍSA, HÚN ER VINKONA
MÍN. HÚN SITUR FYRIR
AFTAN MIG Í SKÓLANUM...
FRÍÐA,
ÞETTA ER
SYSTIR MÍN
EKKI SLÁ HANA...
ÞAÐ ER ALVEG ÓÞOLANDI
ÞEGAR ÞYNGDARAFLIÐ HEFUR
ÖFUG ÁHRIF Á MANN.
HVERNIG Á ÉG AÐ KLIFRA
AFTUR UPP Á GÓLF?
ÞAÐ ER EKKERT HÉRNA Á
LOFTINU SEM ÉG GET
NOTAÐ TIL AÐ KLIFRA
HVERNIG GET ÉG
LÆRT HEIMA EF ÉG
KEMST EKKI AFTUR
UPP Á GÓLFIÐ?
HRÓLFUR,
ÞÚ ERT Í GÓÐU
FORMI...
EN ÞÚ MÆTTIR
ALVEG LÉTTAST
ÖRLÍTIÐ
NIÐURHALBAR
FYRIR
VÉLMENNI
Ó! ÞANNIG
AÐ ÞÚ
VEIST AF
NJÁLI
STÓRA?
LALLI,
ÞÚ GETUR
EKKI
DÆMT
FÓLK
EFTIR
ÚTLITINU
ÞAÐ ER
SATT AÐ
HANN VAR
EINU SINNI
Í MÓTOR-
HJÓLAGENGI
VANTAR
HANN
VÉLHJÓL?
MAMMA, ÉG
SÁ ÞAÐ SEM
ÞÚ SETTIR Á
„YOUTUBE“
Í DAG
VILTU Í
ALVÖRUNNI
VERA Í
SAMBANDI
MEÐ
GÖMLUM
VÍTISENGLI?
JÚ,
VÍST
GET ÉG
ÞAÐ!
EN NÚNA Á
HANN KEÐJU AF
BÚÐUM SEM
SELJA „HARLEY
DAVIDSON“ HJÓL
ÞESSI VIKA VERÐUR
FLJÓT AÐ LÍÐA...
JÁ,
JÁ...
EINS OG ÞÚ VEIST...
TÍMINN FLÝGUR
...ÞEGAR MAÐUR
SKEMMTIR SÉR
M.J. ER Á LEIÐINNI ÚT Í EYÐIMÖRK
Í TÖKUR FYRIR MYNDINA...
Velvakandi
HRINGEKJAN í Húsdýragarðinum er vinsæl og brá þessi unga stúlka sér
hring með henni en hún var að spóka sig í garðinum í góða veðrinu.
Morgunblaðið/Valdís Thor
Gaman í hringekju
Listaverk,
ekki leiktæki
Í PISTLI Víkverja í
Morgunblaðinu 23.
júní sl. rakst ég á
klausu þar sem for-
eldrum var bent á að
útilistaverk Ásmundar
Sveinssonar „Andlit
sólar“ fyrir framan
Menntaskólann í
Reykjavík væri spenn-
andi og ókeypis klif-
urtæki fyrir börn. Mig
langar til að benda á
að hér er um að ræða
listaverk, ekki leik-
tæki. Alls ekki er ætl-
ast til að börn leiki sér og hangi í
verkinu. Verkið hentar alls ekki til
leikja öfugt við ýmis steinsteypt
verk Ásmundar. Að minnsta kosti
einu sinni hefur þurft að gera við
listaverkið vegna
skemmda á því.
Ásdís Ásmundsdóttir.
Myndavélarhulstur
- skinnhanskar
SVART myndavél-
arhulstur tapaðist við
Jónsmessubrennuna
úti á Gróttu, Seltjarn-
arnesi 23. júní sl.
Einnig töpuðust svart-
ir fóðraðir skinn-
hanskar um miðjan
júní.
Með von um að ein-
hver skilvís hafi fund-
ið þessa hluti hafi
samband í síma 891 9544.
Arndís.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblöð kl. 9,
vinnustofa kl. 9-16.30, sumarferð í Jóns-
messukaffi í Ölfusið brottför kl. 12.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa,
böðun, almenn handavinna, morg-
unkaffi/dagblöð, fótaaðgerð, hádeg-
isverður, spiladagur, kaffi.
Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í hand-
mennt kl. 9-16, Halldóra leiðb. kl. 13-16.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifst.
Gullsmára opin mánud. og miðvikud. kl.
10-11.30. s. 554-1226. Skrifst. í Gjábakka
opin miðvikud. kl. 15-16, s. 554-3438.
Skrifst. lokuð í júlí. Félagsvist á sama
tíma og venjulega.
Félag eldri borgara Kóp., ferðanefnd |
Brottför frá Gullsmára kl. 9 og Gjábakka
kl. 9.15 fimmtud. 26. júní. Skráning á
skrifst FEBK og í s. 554-0999, Þráinn.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-
Hrólfar ganga frá Ásgarði, Stangarhyl 4,
kl. 10. Fundur með farþegum í Aust-
fjarðaferð kl. 13.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin, leiðbeinandi við til kl.
16, matur, félagsvist kl. 13, viðtalstími
FEBK kl. 15-16 og bobb kl. 16.30.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Mynd-
list kl. 9, ganga kl. 10, matur, kvenna-
brids kl. 13. Kaffitería opin til kl. 16.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Brids kl. 13, Jónshús opið kl. 10-16.30,
kaffi, matur, pöntunarsími 512-1502.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, sund og leikfimiæf-
ingar í Breiðholtslaug kl. 9.50. Frá hádegi
er spilasalur opinn, leiðsögn á púttvelli
v/Breiðholtslaug, kl. 13-14.30. Farið á
Jónsmessufagnað í Skíðaskálanum kl.
13.30. Uppl. á staðnum og s. 575-7720.
Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnuð kl 9,
handmennt kl. 13, píla kl. 13.30.
Hæðargarður 31 | Listasmiðja og pútt-
völlur. Morgunkaffi, Stefánsganga kl.
9.15, ganga Guðnýjar kl. 10, matur og
kaffi virka daga. Uppl. 568-3132.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr-
unarfræðingur kl. 10.30, leikfimi kl. 11,
handverksstofa opin, námskeið í mynd-
list kl. 13, kaffiveitingar. Sumarfagnaður
kl. 17-19.30. Þorvaldur Halldórsson
skemmtir, grillmatur, söngur o.fl. Verð
3.300 kr.
Norðurbrún 1 | Smíðastofa og vinnu-
stofa í handmennt opnar kl. 9-16. Hall-
dóra leiðbeinir kl. 9-12. Félagsvist fellur
niður í dag.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla, fótaaðgerðir
og handavinna kl. 9-16, aðstoð við böðun
kl. 9-14, sund kl. 10-12, matur, versl-
unarferð í Bónus kl. 12.10-14, tréskurður
kl. 13-16, kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja,
morgunstund, handavinnustofan opin,
hárgreiðslu- og fótaaðgerðarst. opnar,
verslunarferð kl. 12.15, Dansað við undir-
leik hljómsveitar kl. 14. Ferð á Sólheima í
Grímsnesi 26. júní. uppl. í s. 411-9450.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan opin kl.
17-20. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til
viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í
síma 858-7282.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.
Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Hressing í
safnaðarheimili á eftir.
Dómkirkjan | Hádegisbænir kl. 12.10-
12.30. Léttur hádegisverður á kirkjuloft-
inu á eftir. Bænarefnum má koma á
framfæri í síma 520-9700 eða domkirkj-
an@domkirkjan.is.
Hallgrímskirkja | Árdegismessa kl. 8.
Hugleiðing, altarisganga og morg-
unverður í safnaðarsal eftir messuna.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Bæna-
stund í kaffisalnum kl. 12. Hægt er að
senda inn fyrirbænarefni á filadelfia@go-
spel.is.
Íslenska Kristskirkjan | Sumarkvöld í
kirkjunni kl. 20. Samfélag, kaffi, upp-
byggileg fræðsla o.fl.
Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20.
Nýir kristniboðar, Fjölnir Albertsson og
Fanney Ingadóttir, flytja vitnisburði og
Guðsorð. Kaffi í lok samkomu. Samkoma
á vegum Kristniboðssambandsins í Víði-
staðakirkju á sunnudaginn kl. 13.
Laugarneskirkja | Morgunbæn kl. 8.10.
Gönguhópurinn Sólarmegin fer frá kirkju-
dyrum kl. 10.30.
Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15.
Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Beð-
ið fyrir sjúkum og þeim sem þurfa á að
halda.
Vídalínskirkja Garðasókn | For-
eldramorgunn kl. 10-12.30. Kaffi.
Víðistaðakirkja | ABC barnahjálp verður
með kynningu á starfi sínu í Indlandi í
Víðistaðakirkju kl. 20. Kynnar verða Eva
Alexander og Þórunn Helgadóttir. Sendi-
herra ABC í Indlandi er Ragnar Bjarnason
sem einnig sér um tónlistaratriði kvölds-
ins. Myndasýning, kaffi og spjall á eftir.