Morgunblaðið - 08.07.2008, Page 31

Morgunblaðið - 08.07.2008, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 2008 31 HANCOCK, mynd um ofurhetju í tilvistarkreppu, skýst í efsta sæti bí- ólistans að þessu sinni. Enn einu sinni hefur Will Smith tekist að hitta naglann á höfuðið við verkefnavalið, enda von á afbragðs- skemmtun þegar ímynd súper- mannsins er snúið á haus. Í stað þess að vera dáð hetja er hann misskilinn af öllum og tekst einhvern veginn alltaf að klúðra góðverkunum. Sparkbangsi höfðar til bíógesta Teiknimyndin Kung Fu Panda, sem einnig er ný á lista, sparkar og spriklar upp í annað sæti. Grínarinn tónelski Jack Black, sem sjálfur er hálfgerður bangsi, er aðalsprautan í myndinni sem segir frá lötum birni sem síðan kemur í ljós að er bar- dagakempa sem spáð hafði verið að myndi bjarga dýrunum í dalnum frá yfirvofandi ógn. Raunar voru nokkru fleiri sem sáu slagsmálapöndu Jacks Black en of- uralkóhólista Wills Smith um síð- ustu helgi (6.035 á móti 5.265), en sölutekjur voru hærri af Hancock og ræður það röðun á listanum. Carrie bifast ekki Hasarmyndin Wanted og æv- intýramyndin um Kaspían konungs- son og konungsríkið Narníu falla úr toppsætunum niður í 3. og 4. sæti, en gellurnar í Beðmálum í borginni sitja sem fastast í 5. sæti, og það þó myndin hafi nú verið sex vikur í sýn- ingu. Nú hafa tæplega 33.000 manns lagt leið sína í bíó til að sjá ævintýri Carrie Bradshaw og vinkvenna. Indiana Jones ætlar sömuleiðis að verða lífseigur á lista, fer úr 6. sæti í það 8. eftir heilar sjö vikur á lista og hafa nú tæplega 47.500 séð ævintýri fornleifafræðingsins góða. asgeiri@mbl.is Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Vel marineruð ofurhetja flýgur á topp bíólistans        0<*-0  #                      !"#  $ !%  &'()*$)+, - &  )./  .  0! 1 23+!!45  -  0/            Úrillur Will Smith leikur ofurhetju sem er ekki alveg eins og gengur og ger- ist. Hér á hinn drykkfeldni Hancock í útistöðum við strákorm. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA - Í ALLT SUMAR - 650 KR. www.laugarasbio.is The Incredible Hulk kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára The Happening kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Meet Bill kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára Zohan kl. 5:30 B.i. 10 ára Sex and the City kl. 7 - 10 B.i. 14 ára Indiana Jones kl. 10.20 B.i. 12 ára Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650kr. 650kr. eee ,,Ljúfir endurfundir”- Þ.Þ., DV 650kr. ,,Unnin af natni, tónlistin frábær og undir- strikar firringuna, ofsóknaræðið og óttann við það óþekkta” - S.V., MBL eee 650kr. eeee 650kr. 24 stundir M Y N D O G H L J Ó Ð FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. M Y N D O G H L J Ó Ð -bara lúxus Sími 553 2075 HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir Sýnd kl. 4, 6, 8-D og 10:10-D Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 4-D og 6-D m/ íslensku tali Sýnd kl. 10:10Sýnd kl. 4 650kr. eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL - Viggó, 24stundir Edward Norton er HULK í einni flottustu hasarmynd sumarsins AÐDÁENDUR bar- dagakempunnar reffi- legu Bruce Lee hafa nú ástæðu til að gleðjast. Milljarðamæring- urinn sem keypti á sín- um tíma síðasta heimili kvikmyndaleikarans knáa hefur nú látið undan miklum þrýst- ingi og hætt við að selja húsið og ætlar í staðinn að breyta því í safn. Það er hinn 86 ára gamli hótel- og fast- eignajöfur Yu Panglin sem hafði auglýst tveggja hæða lúxushús- næðið til sölu. Nú hefur hann afráðið að gefa Hong Kong-borg húsið sem stendur í Kowloon Tong-hverfinu. Ekki nóg með það, heldur ætlar Panglin að láta búa þannig um svæðið að það verði að eins konar minnisvarða um leik- arann, sem varð bráð- kvaddur aðeins 33 ára gamall. Verður meðal annars komið fyrir bardaga- listamiðstöð, bókasafni og aðstöðu til kvik- myndasýninga. Vonast sumir til að húsið muni hafa sama aðdráttarafl á ferða- menn og Bítlasafnið í Liverpool og Graceland-óðalið í Tennessee. Fjölmiðlar segja að Panglin hafi borist tilboð í húsið sem hljóðuðu upp á allt að 13 milljónir bandaríkja- dala, eða næstum milljarð króna. Heimili Bruce Lee gert að safni Reffilegur Bruce Lee.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.