Morgunblaðið - 08.07.2008, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 08.07.2008, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 2008 33 Eftir Rut Sigurðardóttur rutsig@gmail.com MUGISON mætti galvaskur til Berlínar á laugardaginn eftir sann- kallaða landsleikjastemmningu á Hróarskelduhátíðinni daginn áður, þar sem íslenskir áhorfendur létu vel í sér heyra. Það fór ekki jafn- mikið fyrir Íslendingum á tónleik- unum í Admiralspalast á laug- ardaginn, en stemmningin var þrátt fyrir það feikigóð, þar sem þýskir Mugison-aðdáendur fjöl- menntu. Pétur Ben hitaði upp með lögum af plötunni sinni ásamt „co- ver“-útgáfu af Michael Jackson- laginu „Billy Jean“. Hann lét það ekki á sig fá þótt hann hafi spilað með opna buxnaklauf, en hann hló bara að atvikinu eftir á og furðaði sig á því hvers vegna enginn hafi látið hann vita. Áhorfendur tóku svo vel undir þegar Mugison sjálfur steig á svið ásamt hljómsveit- .Stemmningin sem myndaðist var gríðarleg og hitinn í húsinu eftir því. Oft og tíðum var mikill hama- gangur á sviðinu, svo mikill að hljómborð Davíðs Þórs flaug eitt sinn af standinum og nærri út í sal. Lagið var þó klárað, þar sem Davíð Þór sat á sviðinu með hljómborðið í kjöltunni. Ekkert skyldi stöðva rokkið og það kunnu áhorfendur vel að meta. Að tónleikunum lokn- um voru strákarnir sammála um að vel hefði til tekist og orkan á sviði og í sal hafi verið mikil. „The best crowd in Germany,“ sagði Mugison áður en þeir runnu í síðasta lagið, „Murr Murr“, en þá ætlaði allt um koll að keyra. Það er spurning hvort þeir lýsi þessu yfir í hverri borg. Mugiboogie í Berlín Vestfjarðarokk Mugison tryllir lýðinn á meðan Pétur Ben spilar undir. Mugifans Davíð Kristinsson, heimsspekingur, og sýningarstjórarnir Dorot- hée Kirch og Markús Þór Andrésson mættu til að sjá Mugison. Íslenskir gestir Kristína Aðalsteinsdóttir, Björn Halldór Helgason (Björns- sonar), Margrét Lára Sigurðardóttir og Halla Björg Randversdóttir (Þor- lákssonar) skemmtu sér vel á tónleikunum. Fall Davíð Þór lætur það ekki á sig fá að hljómborðið hafi fallið af standi sínum. Káf Mugison sést hér ásamt hljómsveitinni, hljóðmönnum og róturum og greinilegt er að mikil ást er í hópnum eftir vel heppnaða tónleika. / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI KUNG FU PANDA m/ísl. tal kl. 6 LEYFÐ WANTED kl. 8 - 10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA kl. 6 B.i. 7 ára THE BANK JOB kl. 9 B.i. 16 ára HANCOCK kl. 8 - 10 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tal kl. 8 LEYFÐ THE INCREDIBLE HULK kl. 10 B.i. 12 ára HANCOCK kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tal kl. 8 LEYFÐ WANTED kl. 10:10 B.i. 16 ára JACK BLACK SANNAR AFHVERJU HANN ER TALINN EINN SÁ FYNDNASTI GRÍNLEIKARI Í HEIMINUM Í DAG FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA STEVE CARELL ÁSAMT ÚRVALSLIÐI GRÍNLEIKARA SEM SANNA MEÐ ÞESSARI MYND AÐ HLÁTURINN LENGIR LÍFIÐ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA NAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUSER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. ,,Besta spennumynd ársins” - TED BAEHR, MOVIEGUIDE. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍK EDWARD NORTON ER HULK Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS. eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI ,SAFARÍK KVIKMYND, BYGGÐ Á SANNSÖGULEGU BANKARÁNI SEM KEMUR SÍFELLT Á ÓVART...,, - Rolling stones eee

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.