Morgunblaðið - 19.07.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.07.2008, Blaðsíða 7
Í Gestastofu gefst áhugasömum kostur á að skoða sýningu í máli og myndum um byggingu Tónlistar- og ráðstefnuhússins og skipulag Austurhafnarsvæðisins. Innsýn er gefin í söguna á bakvið hönnunar- og byggingarferlið ásamt helstu þátt- takendum verkefnisins. Gestir geta kynnt sér hlutverk Tónlistar- og ráðstefnuhússins, fjölbreytta notkunarmöguleika þess og væntanlega starfsemi sem í húsinu verður. Til sýnis eru líkön af húsinu, glerhjúpnum og heildarskipulaginu. Betur er hægt að átta sig á því hvernig ásýnd miðborgarinnar verður að uppbyggingu lokinni. Stórglæsilegur 10 metra útsýnisgluggi gefur gestum kost á því að virða fyrir sér framkvæmdasvæðið og nánasta um- hverfi þess. VELKOMIN Í GESTASTOFU TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚSSINS SEM HEFUR NÚ VERIÐ OPNUÐ VIÐ LÆKJARTORG Í Gestastofu er hægt að fylgjast með mikilvægu kennileiti rísa í Reykjavík. Sjáðu Tónlistarlistar- og ráðstefnuhúsið verða til, húsið okkar allra. Gestastofa á Lækjartorgi er öllum opin alla daga vikunnar - Velkomin aftur og aftur ÍS L E N S K A /S IA .I S / 42 94 1 07 /0 8 VELKOMIN Í GESTASTOFU VIÐ LÆKJARTORG OPIÐ: VIRKA DAGA 10.00 - 17.00 UM HELGAR 13.00 - 17.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.