Morgunblaðið - 19.07.2008, Side 36

Morgunblaðið - 19.07.2008, Side 36
36 LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnar- braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Eyrarskógur 93, fnr. 229-6100, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Sigurjón Jónsson, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarsveit, fimmtudaginn 24. júlí 2008 kl. 10:00. Hl. Lindás, fnr. 133-705, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Páll Erlingsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og RG verk ehf., fimmtudaginn 24. júlí 2008 kl. 10:00. Sumarbústaðaland fnr. 195-318, Hvítárskógur 1, Borgarbyggð, þingl. eig. Innkast ehf., gerðarbeiðandi Innkast ehf., fimmtudaginn 24. júlí 2008 kl. 10:00. Sumarbústaðaland fnr. 195-320, Hvítárskógur 3, Borgarbyggð, þingl. eig. Innkast ehf., gerðarbeiðandi Innkast ehf., fimmtudaginn 24. júlí 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 18. júlí 2008. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Glaðheimar 4, fnr. 190-391, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, fimmtudag- inn 24. júlí 2008 kl. 11:00. Jaðar I, fnr. 211-371, Borgarbyggð, þingl. eig. DT menn ehf., gerðarbeiðandi Ánir ehf., fimmtudaginn 24. júlí 2008 kl. 14:00. Ljósheimar 4, fnr. 190-391, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, fimmtudag- inn 24. júlí 2008 kl. 11:15. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 18. júlí 2008. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Til sölu Bókaveisla Hin landsfræga og marg- rómaða júlíútsala stendur sem hæst í Kolaportinu. 50% afsláttur af öllum bókum. Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17. Félagslíf 120.7. Langleiðin (L-8) Hlöðufell - Hagavatn Brottför BSÍ kl. 08:00 Ath. kluk- kan átta. Vegalengd 20-22 km. Hækkun 300 m. Göngutími 8-9 klst. 26. - 27.7. Fimmvörðuháls frá öðru sjónarhorni Brottför kl. 08:30 V. 13500/15700 kr. 0807HF04 Í þessari ferð er farin óhefðbundin leið yfir Fimmvörðuháls. 1. - 4.8. Núpsstaðarskógar Brottför kl. 17:00 V. 23900/27500 kr. Í skjóli Vatnajökuls eru margar perlur og eru Núpsstaðarskógar ótvírætt í þeim hópi. Fagurt skóglendi og sérstæð vatnsföll. 2. - 7.8. Heiðar og annes á Austfjörðum - Jeppaferð V. 8600/9900 kr. Við bókun í jeppaferðir þarf að greiða bókunargjald sem er 1.000 kr. á manninn, það er ekki endurgreitt ef hætt er við ferð. 8. - 10.8. Fjölskylduferð í Bása Brottför frá BSÍ kl. 19:00 V. 12600/14500 kr. Í fjölskylduferðinni í Bása eru börn á öllum aldri í aðalhlut- verki. Föndur, ratleikir, söngur, sögur, grín og gaman ásamt gönguferðum um svæðið. Skráning á utivist@utivist.is eða í síma 562 1000. Sjá nánar www.utivist.is AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Davíðssámlar í tali og tónum. Spilmenn Rík- ínís koma fram, félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja, organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari, Kriszt- ina Kalló Szklenár organisti, kirkjukórinn leiðir kirkjusöng. Kaffisopi á eftir. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur Gunnar Krist- jánsson. BÚSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Bústaðakirkju syngur, organisti og kór- stjóri er Renata Ivan, prestur sr. Pálmi Matt- híasson. Eftir messu er kaffi í safn- aðarheimilinu. DIGRANESKIRKJA | Hjallakirkja, Digra- neskirkja, Kópavogskirkja og Lindakirkja hafa sameiginlegt helgihald í sumar í söfn- uðum Kópavogs. Messa kl. 11 í Digra- neskirkju, prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Helgistund kl. 14 í Lindakirkju, prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir prédikar, Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. FRÍKIRKJAN KEFAS | Vitnisburð- arsamkoma kl. 20, í umsjá Helgu R. Ár- mannsdóttur. Tónlistarhópur kirkjunnar leiðir lofgjörð og boðið verður upp á heilaga kvöldmáltíð. Á eftir verður kaffi og samvera og verslun kirkjunnar opin. GARÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur, prédikar og annast altarisþjónustuna. Fé- lagar úr kór Vídalínskirkju syngja, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Rúta fer frá Vídal- ínskirkju kl. 19.30, frá Jónshúsi kl. 19.35 og frá Hleinum kl. 19.45. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syng- ur, organisti Helga Þórdís Guðmundsdóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga, samskot til langveikra barna. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grens- áskirkju leiðir söng, organisti Árni Arinbjarn- arson, prestur sr. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir. Kaffi á eftir. GRUND dvalar- og hjúkrunarh. | Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Hreinn S. Hákonarson, org- anisti Kjartan ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Morgunsöngur kl. 10.30. Prestur sr. Kjartan Jónsson hér- aðsprestur. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti Arngerður María Árnadóttir. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Hans Markús Hafsteinsson, organisti Lenka Mateova. HJALLAKIRKJA | Sameiginlegt helgihald í sumar í söfnuðum Kópavogs. Messa kl. 11 í Digraneskirkju og kl. 14 í Lindakirkju. Sr. Gunnar Sigurjónsson þjónar. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20 í umsjá Anne Marie Reinholdt- sen. Hjónin Reidunn Mattingsdal og Olav Alvsåker syngja og tala. Ferðamannakirkja er opin daglega kl. 8-11 og 19-22. Morg- unstund, söngur og bæn kl. 10.30 og „Ho- ur of power“ (máttartími) kl. 21. Dagsetrið á Eyjarslóð 7 er opið daglega kl. 14-17. HÓLADÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Jóhannesson, organisti Jóhann Bjarnason. Tónleikar kl. 14. Jón Þorsteinn Reynisson leikur síá harmóníku. Ókeypis aðgangur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Brauðs- brotning kl. 11. Ræðum Mike Fitzgerald. International church, service in the cafe- teria at 12.30 PM. Samkoma kl. 16.30. Ræðum Vörður Leví Traustason, Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænum. Örn Leó Guð- mundsson predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru, Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga er messa á latínu kl. 8.10. Laugardaga er barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán- uði kl. 16. Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í mánuði kl. 16. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga messa á ensku kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðvikudaga kl. 20. KLYPPSSTAÐARKIRKJA í Loðmundarfirði | Messa kl. 14. Prestar sr. Jóhanna I. Sig- marsdóttir og sr. Lára G. Oddsdóttir, um tónlist sér Torvald Gjerde. Kirkjugestir er hvattir til að taka með sér nesti. Um klukkustund tekur að aka frá Borgarfirði til Loðmundarfjarðar. KÓPAVOGSKIRKJA | Sóknarprestur er í sumarleyfi en kirkjan er opin á sama tíma og venjulega. Næsta guðsþjónusta verður sunnudaginn 10. ágúst. Sjá helgihald í öðr- um kirkjum Kópavogs. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hringbraut kl. 10.30, á 3ju hæð. Prestur Bragi Skúla- son og Helgi Bragason organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Vegna sumarleyfa sóknarprests og starfsfólks er Langholts- kirkja lokuð í júlímánuði. Sr. Pálmi Matt- híasson sóknarprestur Bústaðakirkju, þjónar á meðan. Einnig er bent er á messur í Bústaðakirkju kl. 11 á sunnudögum í júlí. Messað verður á ný sunnudaginn 3. ágúst kl. 11. Nánar á langholtskirkja.is. LAUGARNESKIRKJA | Helgistund kl. 20. Umsjón hafa hjónin Vilborg Anna Árnadóttir og Jón Trausti Jónsson. Nánar á laug- arneskirkja.is LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl. 11. Fermd- ur verður Páll Ásgeir Björnsson. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir, organisti Jónas Þór- ir, kvartett úr sönghópnum Vox Nobile syng- ur og leiðir safnaðarsöng. Ritningalestur Björn Flygenring. Meðhjálpari Hólmfríður Jónsdóttir. LINDASÓKN í Kópavogi | Söfnuðirnir í Kópavogi eru með sameiginlegt helgihald yfir sumarmánuðina. 20. júlí kl. 11 er messa í Digraneskirkju. Sr. Gunnar Sig- urjónsson þjónar. Helgistund er í Safn- aðarheimili Lindasóknar kl. 14. Sr. Gunnar Sigurjónsson þjónar. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti Magnús Ragnarsson. Sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. „Haltu þig á veginum.“ Ræðumaður Sr. Kjartan Jónsson. Lofgjörð. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guð- björg Jóhannesdóttir þjónar. Léttur hádeg- isverður eftir messu. Foreldramorgnar mið- vikudaga kl. 10.30-12. Tíðasöngur þriðjudaga til föstudaga kl. 10. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, organisti Jón Bjarnason, kór Seljakirkju leiðir sönginn. SELTJARNARNESKIRKJA | Kyrrðarstund kl. 11, í umsjón Kristjáns Einarssonar. Ritningarlestur, íhugun og bæn. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa í umsjá vígslubiskups kl. 14. Steingrímur Þórhalls- son og sönghópurinn PAX sjá um tónlist- arflutning. Sr. Egill Hallgrímsson og dr. Kristinn Ólason aðstoða við messuna. Meðhjálpari er Guttormur Bjarnason. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Helgistund kl. 20. Prestur er sr. Kjartan Jónsson, ein- söng syngur Eyjólfur Eyjólfsson, organisti Arngerður María Árnadóttir. ÞINGEYRAKIRKJA Húnavatnsprófasts- dæmi | Messa kl. 14. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Kirkjan er opin alla daga milli kl. 10 og 17. ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl.14. Stein- unn Arnþrúður Björnsdóttir guðfræðingur og verkefnissjóri á Biskupsstofu predikar og sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari, organisti Guðmundur Vilhjálmsson. Orð dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk. 16.) Morgunblaðið/SverrirGrundarfjarðarkirkja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.